Morgunblaðið - 14.10.1982, Qupperneq 47
PÉTUR Ormslev, leikmaöur
með Fortuna DUsseldorf í
V-Þýskalandi, varð fyrir
slæmum meiöslum í gær-
kvöldi. Á 41. mín. leiksins
rennitaklaði Mick Waish Pét-
ur mjög gróflega og rak
takkana á skóm sínum
harkalega í nára Póturs.
Hlaust af því stór skuröur á
nárann, og vakti það mikla
athygli íslensku blaöamann-
anna að Walsh skyldi ekki
einu sinni fá aö skoöa gula
spjaldiö hjá dómaranum.
Sá svartklæddi dæmdi aö
visu aukaspyrnu, en kom aö-
vífandi og ætlaöi aö skipa
Pétri aö rísa strax á fætur. Þá
leiö nokkur stund áöur en
sjúkraþjálfari tslenska liösins
fékk leyfi dómarans til að
koma inn á völlinn og huga aö
Pótri. Pétur var síöan borinn
út af vellinum og ekiö í skyndi
á sjúkrahús þar sem hann var
saumaöur. Seinna kom í Ijós
aö meiöslin voru ekki eins al-
varleg og fyrst var taliö, en
Pétur var á sjúkrahúsinu í
nótt.
Leikurinn sýnd-
ur a laugardag
BJARNI Felixson, íþrótta-
fréttamaöur sjónvarpsins,
sagöi í samtali viö Mbl. í gær
að hann stefndi að því að
sýna landsleik íslands og ír-
lands í íþróttaþættinum á
laugardag, en þess má geta
aö leiknum var sjónvarpaö
beint í gær um allt írland.
Engu aö síöur mættu 25.000
á völlinn, og greinilega var
áhugi á leiknum mjög mikill
á írlandi.
tökur íranna
Frá Guömundi Guömundssyni,
blaöamanni Morgunblaösins
í Dublin.
MÓTTÖKUR þær sem ís-
lenska landsliöiö fékk hér í
írlandi voru í einu oröi sagt
frábærar. Liðið ásamt for-
ráðamönnum þess býr á fín-
asta hóteli t Dublin, og hægt
er að segja aö írarnir hafi
borið íslendinga á höndum
sér meöan á dvölinni hefur
staðiö. Borgarstjórnin í Dub-
lin hélt fararstjórum islend-
inganna veislu og voru þeir
síöan allir leystir út meö
gjöfum.
Slakur
dómari
DÓMARI leiksins, Rion frá
Luxemborg, þótti standa sig
mjög illa og missti hann öll
tök á leiknum. Varö þaö til
þess aö mikil harka færöist í
leikinn af beggja hálfu. Sér-
staklega var skrýtiö aö hann
skyldi ekki sýna Mick Walsh
gula spjaldiö er hann braut
gróflega á Pétri Ormslev í
fyrri hálfleik.
ísland tapaði 0—2 í
gífurlegum baráttuleik
Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu:
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. OKTÓBER 1982
Frá (.uðmundi (luðjónssyni blaðamanni Morgunblað.siiuw í Dublin á írlandi.
ÍSLENSKA landsliöiö í knattspyrnu tapaöi 0—2 ffyrir ír-
um í stórkostlegum baráttuleik á Landsdown Road í
Dublin í gærdag er þjóðirnar mættust í 7. riöli Evrópu-
keppninnar. Var þetta einhver mesti baráttuleikur sem
undirritaður hefur séð fyrr og síöar. írarnir mættu til
leiks með þann greinilega ásetning að vanmeta ekki
ísland heldur að knésetja liðið strax í byrjun leiksins
með geysiföstum leik sem oft jaðraði við að vera mjög
grófur.
í upphafi virtust íslensku leikmennirnir slegnir út af
laginu, en síöan tóku þeir sig á, og svöruðu írunum í
sömu mynt og veittu þeim mikla mótstöðu. Sigur írska
liðsins var sanngjarn, liöiö skoraði tvö falleg mörk, og
fékk allmiklu fleiri færi en ísland. írska liðið lék auk þess
mjög vel á köflum einkum í síðari hálfleiknum, en þá
sýndi íslenska liðið einnig sýna bestu spretti, þannig að
úr varð hörkuspennandi hasarleikur.
Mikil harka og
taugaspenna
í fyrri hálfleiknum:
Þaö var greinilegt á leik íslenska
liðsins í upphafi aö leikmenn voru
nokkuö taugaspenntir. Strax á
fyrstu mínútu leiksins fengu írar
tvær hornspyrnur og skapaðist
hætta viö íslenska markiö en varn-
armönnum tókst aö bægja hætt-
unni frá. irar sóttu meira fyrstu 10
af velli og fluttur í sjúkrahús. Fram
aö þeim tíma haföi hann leikiö
mjög vel á miöjunni og vont aö
missa hann útaf.
Bestu kaflarnir í
síðari hálfleik:
í síöari hálfleiknum léku bæöi
liöin mun betur en í þeim fyrri. Sér
í lagi voru írsku leikmennirnir góö-
ir. Strax á upphafsmínútu hálf-
leiksins björguöu íslendingar á
línu. En leikmenn íslenska liösins
Liðin:
íslenska liöiö sýndi mikinn
dugnaö í leiknum. Allir leikmenn
börðust vel og gáfu ekkert eftir. En
þaö kom niöur á gæöum knatt-
spyrnunnar í leiknum hversu harö-
ur hann var. Þorsteinn Bjarnason
átti mjög góöan leik í markinu og
varöi nokkrum sinnum meistara-
lega vel. Bakveröirnir þeir Viöar
Halldórsson og Örn Óskarsson
voru óhemju duglegir sívinnandi
allan leikinn og baráttuvilji þeirra
var ódrepandi. Þeir Sævar og
Marteinn léku mjög vel báöir tveir,
en mjög mikiö mæddi á þeim. Skil-
uöu þeir hlutverkum sínum óaö-
finnanlega. Arnór haföi mikla yfir-
ferö á vellinum og sýndi aö venju
snilldartakta. Pétur Pétursson kom
mjög vel frá síðari hálfleiknum, en
hvarf nokkuð í þeim fyrri. Þeir Lár-
us Guömundsson og Atli Eövalds-
son áttu báöir góöa spretti i leikn-
um. Þess má geta a besti samleik-
ur íslenska liösins og sóknir mynd-
uöust í kringum þá Lárus, Arnór og
Pótur. Gunnar Gíslason baröist vel
í leiknum og sama má segja um
Ragnar Margeirsson sem kom inn
á fyrir Pétur Ormslev.
Bestu leikmenn írska liösins
voru Liam Brady og Mark Lawren-
son. Þeir voru yfirburöamenn á
vellinum. Sér í lagi Brady, sending-
ar hans voru svo nákvæmar aö un-
un var aö horfa á þær.
88/þr-
• Atli Eövaldsson gnæfir hér yfir Kevin Moran, varnarmanninn sterka
frá Manchester United, í leiknum í gær, og skallar að marki.
Símamynd AP.
Arnórs fór rétt framhjá. Tveimur
mínútum síöar léku þeir Whealan
og Stapleton í gegn um íslensku
vörnina á glæsilegan hátt en
Þorsteinn bjargaöi meistaralega
með góöu úthlauþi og hirti boltann
af tánum á Stapleton. Á 25. mínútu
var Atli bókaöur.
markiö. Þar kom Sævar Jónsson á
fullri ferö náöi aö skalla boltann en
á utanveröa stöngina og framhjá.
Þarna skall hurö nærri hælum, viö
írska markið. Og þaö bætti síöan
gráu ofan á svart aö mínútu síöar
náöu írar aö skora annað mark sitt
í leiknum.
Fyrirliöi iranna, Tony Grealish,
fékk góöa stungusendingu og
komst á auöan sjó inn í vítateig og
skoraði meö föstu skoti í bláhorn
marksins niöri. Á 80. mínútu var
Lárus á góöri leið meö aö komast
í gegn en O’Leary braut gróflega á
honum á vítateigslínunni. Dæmd
var aukaspyrna á irana og litlu
munaöi aö ísland fengi þarna víta-
spyrnu. Mikil harka var í leiknum
þaö sem eftir var. Voru tveir leik-
menn bókaðir, þeir Arnór og Wad-
dock, en þeim lenti saman eftir aö
Waddock haföi brotiö illa á Arnóri.
Pétur Pétursson framkvæmdi
aukaspyrnuna mjög vel og fast
skot hans hafnaði alveg út viö
stöngina. Varö írski markvöröurinn
aö taka á honum stóra sínum til aö
verja skotið.
• Lárus Guömundsson á hér skot aö marki íranna í gær en eki rataði knötturinn í netiö frekar en í öðrum
skottilraunum íslendinga. Til varnar eru David O’Leary, Tony Grealish, fyrirliöi liösins, og Kevin Moran.
Símamynd AP.
mínúturnar og á 6. mínútu átti
Tony Grealish hörkuskot sem
sleikti þverslánna og fór yfir. Þegar
fyrstu tíu mínútur leiksins voru
liðnar komst íslenska liöiö meira
inn í leikinn og fóru leikmenn aö
taka hraustlega á móti hinum
höröu írum. Það varö til þess aö
mlkil harka og barátta færöist í
leikinn.
islensku leikmönnunum tókst aö
verjast vel og þaö var ekki fyrr en
10 mínútum fyrir lok fyrri hálfleiks
sem Irum tókst loks aö skora
mark.
Mick Robinson gaf góöan
stungubolta inn á Frank Stapleton
sem var skrefi á undan Sævari
Jónssyni í boltann. Stapleton
brunaöi í gegn og rétt innan víta-
teigslínu skaut hann þrumuskoti
og skoraöi glæsilega. Skot þetta
var óverjandi fyrir Þorstein Bjarna-
son markvörð íslenska liösins.
Á 41. mínútu leiksins var brotiö
mjög gróflega á Pétri Ormslev og
varö hann aö yfirgefa völlinn. Þaö
var Mick Walsh sem braut á Pótri
og fékk hann ekki einu sinni gula
spjaldiö fyrir hjá mjög slökum
dómara leiksins. Pótur var borinn
voru ekkert aö gefa eftir og náöu
góöum leikköflum í síöari hálfleik
og léku þá mun betur saman en í
þeim fyrri. Réöi þar mestu um aö
Pétur Pétursson var færöur aftar á
völlinn og komst meira inn í leik-
inn.
Á 18. mínútu átti Arnór Guö-
johnssen þrumuskot; sitt besta í
leiknum aö irska markinu. Skot
Besta marktækifæri
íslenska liösins:
Á 72. mínútu leiksins munaöi
mjög litlu aö íslenska liöinu tækist
aö jafna leikinn. Pétur Pétursson
tók hornspyrnu og gaf vel fyrir
markið. Þar ætlaöi O'Leary aö
skalla frá en tókst ekki betur til en
svo aö boltinn fór beint fyrir írska
„Okkur tókst það sem
vió ætluðum okkur“
- sagði Mike Robinson
Ronnie Whealan:
— Við erum ánægðir með sig-
urinn, þetta var haröur og fjörug-
ur leikur. íslenska liöiö er gott og
baráttuglatt og ég gæti trúað því
aö þaö eigi eftir aö ná í nokkur
stig í riölinum.
Mike Robinson:
— Okkur tókst það sem viö
ætluðum okkur. Viö náöum
tveimur stigum, en viö áttum von
á erfiðum leik og sú varö raunin.
Við lékum vel, viö börðumst vel
allan leikinn og sköpuðum okkur
mörg tækifæri. íslenska liöið er
aö mörgu leyti gott, en sigur
okkar var samt sanngjarn.
Pétur
meiddist
illa