Alþýðublaðið - 01.08.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.08.1931, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBfcAÐIÐ 3 Opnaí dag Nýja Bókaverzlan f Anstnrstræti 1, (par sem Hljóðfærahúsið var áður). Áuk islenskra bóka, fæst nú þegar talsvert af erlendum bókum, aðallega dönskum, norskum og enskum, ennfremur nokkuð af þýzkum og sænsk- um bókum, en næstn daga kemur meira af sænskum bókum, og sömuleiðis úrval af frönsk- um nútimabókmentum. Einnig fæst allmikið af fræðibókum um ýms efni (heimspeki, sálarfræði, guðfræði, uppeldisfræði og kenslumái, félagsfræði, sagnfræði, æfisögur, ferða- bækur, bækur um verzlun, iðnað o. m. fl.), enn- fremur barna- og unglinga- bækur, og mynda- bækur fyrir börn. Blöð og tímarit verða og til sölu, og er nokkuð komið af þýzkum tímaritum, en Norðurlanda- tímarit, ensk og frönsk blöð koma með næstu ferðum. Verða blöðin og timaritin bæði seld í lausasölu og tekið á móti áskrifendum. Bókunum er raðað þannig að auðvelt er að ganga að hyllunum og borðunum og athuga hvað til er á hverju sviði (skáldritum raðað eftir höfundum, öðrum bókum eftir efni), og bækur, sem ekki eru til í svipinn, verða útvegaðar með eins stuttum fyrirvara og mögulegt er. Að svo miklu leyti sem unt er, verða gefnar upplýsingar um bækur, og leiðbeiningar um bókaval, og á sérstökum stað í bókaverzluninni liggja frammi nokkur nýjustu erlend blöð, sem ritdæma og geta um bækur (Die Literarische Welt, Les Nouvelles Littéraires, Times Litetary Supplement, Biblíóteksbladet sænska o. fl. Norð- urlandablöð) til afnota fyrir þá, sem óska að fylgjast með, hvað út kemur af erlendum bókum, ennfremur bókaskrár frá ýmsum löndum (danskar, norskar, sænskar, þýzkar, enskar, franskar o. fl.) þar sem fá má upplýsingar um bækur, sem komið hafa út síðustu árin. Pappir og ritföng, allskonar, fást að sjálfsögðu einnig i allmiklu úrvali og ennfremur verður þetta sérverzlnn með allskonar skrifstofnvélar og áhSId og það sem þeim tilheyrir. — — Fæst þar nú, eða verður útvegað: Ritvéiar: Remington, L. G. Smith, Remington Noiseiess, Corona og Remington Portable (ferðaritvélar). Reikningsvélar: Barret og Marchant samlagníngar- margföldunar- og deilingar-vélar, bæði fyrir handafl og rafmagn. FJölritnnarvélar: Geha (fyrir stencil) og Dapag skrifstofuprentvólin. Aritnnarvélln Rapid (adressing machine) sem ýms blöð hér, Rafmagnsveitan, Gasstöðin o. fl. nota með ágætum árangri. Frfmerkingarvélin Francotyp, sem stimp'ar verð frímerkjanna á bréfin, svo engin frimerki þarf að hafa liggjandi á skrifstofunni. Skrifstofnhdsgögn úr tré tré og stáli: Bréfaskápa, skjalaskápa, spjaldskrárskúff- nr, stafróf, spjöld og möppur í þá, skrifborð og skrifstofnstöla, ritvélaborð og ritvélastóla. Tan Sad stálstólarnir af öllum gerðum, sem margir eru farnir að nota hér og þykja alveg fyrirtak. Enn frenmr peningaskápa frá Stephen Cox, Sedg- ley, Englandi, af ýmsum stærðum. Lansablaðabækur og b)öð í þær, innbundnar verzlunarbækur, heftivélar, stimpla, bréfaopnunar- og lokunarvélar, gataspjöld fyrir allskonar skýrslugerð (statistik), ýmislegt til glugga- sýninga fyrir kaupmenn o. fl. K-NUUKH Austurstræti 1, Simi 906 Símnefni: Epébé. næði í Reykja.vík, nema fpeiir hafi fjárráð t;il Jness að byggja' yfir sig eða hafi feng'ið stöðu hjá ríkinu eða bænuim. Benti hann á, að yfirleitt muni verka- menn ver.a þess sinnis að telja þá ieið éfæra, að sett sé á vistar- band eða átthagafjötrar, í hverrí mynd sem eru. Einn „Frams-ókn- ar“-f]iokksþingmaðuri;nn flutti fyr- ir nokkrum árum oftar en einu sinni frumvarp um all.sherjar-átt- hagafjötra, svo sem kunnugt er. H., V. benti á, að væru slík dval- arbönn lögfesit um eitt by.gðar- lag, þá væri mikil hætta á því, að sama kærni á eftir um önmur héruð. Verklýðsfélögin geti sjálf gert ákvarþanir um það, án af- skifta alþingis, ef þau álíta þess nauðs.yn að banna utanbæjar- imönnum vinnu i bænum, og geti komi'ö til ákvörðunar þar um í haust, a. m. k. að því er snertir þá, sem ekki eru í verklýðsfélagi. í frumvarpinu er svo ákveðiö, að í hú,snæðisnefnd skuli vera einn maður útnefndur af hæsta- rétti, tveir skipaðir af stjórnar- ráðinu og aðrir tveir af bæjar- stjórn, og sé |annar af hvorutm þeirra í flokki húseigenda, en hinn leigjandi. — H. V. benti á, að hér í bænum er félag hús- eigenda, en ekkert leigj'endafé- iag og engin trygging fyrir því, hverjir valdir yrðu fyrir þeitrra hönd. Ef isett væri húsnæðis- nefnd, (þá væri s.jálfsagt, að verklýðsfélögin fengi að velja fulltrúa sínia í hana. Við framhaldsumræður í gær vitnaði Jörundur m.jög fjálglega gegn iþví, að hann hefði sagt neitt ilt um Reykví'kin.ga á kosn- ingafundiunum í vor. Eitthvað annað! Jafnframt undirstriknði hann þau ummæli sín í fyrra dag, lað frumvarpið væri fiiutt vegna þess, að „atvinnuvegi'rnir“ standist ekki tilkostniaðinn. Þ. e. án tæpitungu, að ef húsaleiiga iækki ei'tthvað, þá sé tilætlun hans að verkakaupið lækki að satma skapi. Frá síIdareinkasðlDBBi. I Akureyrarskeyti ti! Frétta- stofunnar var þess getið, að óá- nægju hefði orðið vart hjá ýms- utm s í I darf r.am le iöe n dum yfir því að síldiareinkasalan hefði fengið tvö morsk skip, sem vei'ða edga utan landhelgi, til þess að flytja salt og tunniuir til eiuka- sölunnar. Stendur í skeytinu: „Þykir, að hún tmeð þessu hafi létt undir imeð rekstri þessara keppinautia íslenzkra .sildarfratm- leiðenda“ o. isi. frv. Fréttaistof- unni þótti rétt að gefa sildar- einkasölunini fcosit á að skýra 'tmáliö frá sínu sjónarmiði. Saim- kvæm.t iiskeyti mótteknu 27/7 kveðsit síldareinkasalan geta upp- lýst eftirfarandi: „Einkasia.lan hafði samið mjög hagkvæmliega við firma í Oslo um flut'ning á keyptuim tunnum og salti í sjálf- stæðum förmum, en af heildiar- xmagninu hefxr þetta firma því miiður sent slatta með Jxremur norskum síldveiðaskipum, og var einkasölunni ókunnugt utrn það fyrr en eftir á, og símaði þá samstundis mótmæli gegn því. Hefði þetta verið gert mieð vilja og vitund einkasölunnar, þá var ástæða til aðfinslu, en svo er ekki, 'því enda Jxótt flutniings- gjald það, sem þessi skip hafa fiengið, sé svo lítið, að það alls ekki hefitr borgað sig fyrir þau, þá hefir einkasalan sam:kvæmt reglu aidrei tekið í mál að semja um tunnuflutninga við keppi- nauta íslenzkra framleiðend.a." Frai&iengfng verðtollsins. Tvo undanfarna daga fór frarn í efri deild alþingisi 2. umræða um frumvarp stjórnarinnar um framlengingu verðtollsins. Var Jxað samþykt með þeirri breyt- ingu, að fraimlenigingin gildi til loka næsta áris. Auk „Fraansókn- ar“-flok,kamanna greiddu íhalds- njienn atkvæði með frv„ nemia Hialldór Steinisison greiddi ekká at- kvæði. Jón Baldvinsson var einn á móti. íhaldsmenn sögðu raiun- ay, að þeir greiddu frumvarpinu atkvæði til 3. umræðu, en þesis mun ekki langt að bíða, að í ljós komi, hvort þau ummæli tákn,a, að þá ætli jxeir að greiða atkvæði gegn því, ellegar hvort Jxau merkja ekki neitt og Ixeir samþykkja endanlega framleng- ingu verðtollsiniS'. Við sjáurn hvað setur! Vieðrið. Hi'ti: 7—13 stig. Otlit á Suðvesiturlandi: Suðaustan- kaldi, rigning. Enskur togari kom hingað í nótt mieö 2 veika menn. I Fmnsld skemtiferonskip er væntanliegt hingað á mánudag. Heitiir það Cuba. Álafosshlaupid fer fram á morgun (2. ágúst) kl. 3. Hlaiupið /íhiefs.t á íþróttavellinum og veröur þaðan farið sem leið liggur til Álafoss og endar hlaupið Jxar. Hlaupararnir eiiga að miæta á í- próttavellinum kl. 21/2.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.