Alþýðublaðið - 04.08.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.08.1931, Blaðsíða 2
ABPÝÐUBBsAÐIÐ ' B Um Randers og uinbóta- starfsemi jafnaðarmaima i dönskum bæum. J. M. Thingholrp. Ef fjárlögin ver'ðá ekki bætt að miklum mun frá pví, siam þau eru nú, og verklegar fraotn- kvæmdir stórauknar, f)á veröa pau sannmefnd isuitarfjáflög. — Nú er 3. umræða peirra í neðri deild að hefjast, og er pá rétt að minnast peirra undirtiekta, sem tillögur A1 p ýöuf lokksí u flt rú an n a um fjárveitingar til verklegra framkvæmda fiengu við 2. um- ræðu. „Framsóknar“-f lokkurinn og miéstur hluti íhaldsflokksins hjálp- uðust að því „í einingu andans" að fella þær. Þá feldu niður- skuröarmetinirnir 95 pús. kr. fjár- veitingu til vitabyggfefa. Ti.1 bryggjugerða og lendingarbóta fagði ' Alpyðuflokkurinn til að veittar yrðu 96 pús. kr. til ákveð- inna framkvæmcla. Pað var líka felt, en sampyktar einar 20 pús. kr„ án þess að tekið sé fraim, hvar féð skuli nota. Þá dróigu mðurskerendurnir talsvert á fjórða hundrað [túsund kr. úr fjárveitingu til vegagerða og við- halds vega og til brúagerða, frá því, sem fulltrúar Alþýðuflokks- ins lög'ðu til. Fjárveit'ing til nýrra símalína var og stórmink- uð frá því, sem þeir lögðu tíl, og ekki var heldur tekið fram, hverjar línur skuli lagðar, eins íog var í Alþýðuflokkstillögunum. Fjárveiiing, 30 þús. kr„ til sjó- varnargarðsins i Ólafsvík og aðr- ar slíkar tillögur Alþýðuflokksins voru líka feldar og einnig tillaga í gær.lágu báðar flugvélarnar, „Súlan“ og „Álftin“ á Akureyrar- polli. Lágu þær í Bótinni, þar sem þær eru vanar að liggja. Sólskin var og sunnanvind'ur, en all-hvasst, einkum milli kl. 6—7 síðdegis. Kl. 6V2 kom að sögn hvirfilvindskast og hvolfdi „Súl- unni“, en „Álftina" sakaði ekki. Var bifreió send norður í gær- kveldi með áhöld til þesis að hægt verði að taka hreyfilinn taf- arlaust í sundur og gera mienn Frumv. Jóns Baldvinssonar um sjóferdnbœkur skipuerja, að vitn- isburðagjafir hætti, er nú kamið gegn um efri deild og hefir verið afgreitt tif neðri deiidar. Sömu-. leiðis frumv. um lendingarbœtur á Eijrarbgkka. 1 gegnum neðri deild eru komin frv. um innfhvtn- ing saudfjár tit sláturfjárbóia, um ábyrgd á œkstrarláni jyrir Otvegsbankann, um heimild til að breyta gjalddögum útsvarf'. (fjölga þeirn) og fordagœzlufnim- varpid. í hans um 6000 kr. til að greiða verkamönnum, sem umui að brimbrjótnum að Skálum á Langaniesi, ógreitt verkakaup. Líka voru feldar tillögur Alþýðu- fliokksfulltrúanna um 90 þús. kr. framiag til byggingar gagnfræða- s,kóla í Reykjavík, — gegn lög- boðnu framlagi frá Reykjavikur- bæ, — sem unnið skyldi fyrir á árinu, og sömuleiðis 100 þús. kr. framlag til byggingar gagn- fræðaskóla í kaupstöðum utan Reykjavíkur, er veitt yrði mieð sömu skilyrðum, einnig 10 þús. kr. byggingaxSityrkui 'ál hús- mæðraskólans á ísafirði. — Ríkis- styrk til verklegra framkvæmda, er hæjar- og sveitar-félög láti vinna að þann tíma ársins, sem minst er um atvinnu, þóknaðist hinum að eigin vitnisburði . al- þýðueliska þingmeirihluta' líka að fiella a'ð fnllu og öllu. Næstum engar fjárveitingar til verklegra framkvæmda fengust samþyktar, niema þær, sem fjárveitinganefnd- in bar fram. En liðlega 1/2 millj. l<r. hrekkup skamt í þess'u árferði. Og þótt nefndin bæti nú við þær tillögur sinar liðlega 160 þús, kr„ þá verða fjárlögin sultarfjárlög fyrir því. í pebn er að ejns lítíð brot af því, s-em rikið lét vihna fyrir ári'ö 1930, en það voru 41/2—5 milljónir kr. Nú parf mikla aukningu par frá, en ékki margfalda lœkkun. sér von um að hann sbemmist ekki. Hins vegar er vízt, að hraðamælir og önnur militæki 0. ■ fl. hefir orðið ónýtt. Hafa tæki pessi verið ’ pöntuð frá Pýzka- landi með hraðskeyti, en hvernig siem fer, pá verður „Súlan“ frá verki -a'ð /minsta kosti í hálfan fmánuð. Hreyfillinn verður sendur 'rneð fyrsitu 'ferð hingað til j Reykjavíkur og kemur hingað 6. | ágúst. SúLan var vátrygð. Ofviðrl 90 vatnavextir. Akureyri, FB. 3. ág. Sunnan- sitóranur undanfarna daga og hiti hafa orsakað vatnavexti í Eyja- fjarðará. Hefir áin sums sta'ðar flætt yfir bakka sína og giert talsver'öar skemdir á heyjum og engjum, sérstaklega á Hólmunum inn af Akureyri. Miikið heyfok víða. Eátiir sebksir. Akureyri, FB. 3. ágúst. Bátur, sem síklareinkasalan á og kost- aði 10000 kr„ sökk hér á höfn- inni í nótt. Það gleður mig að mega segja Alþýðubiaðinu nokkuð frá Ran- ders og starfi jafnaöarm-mna þar, pví a'ð í Randers eru jafnaðar- ímenn í meirihluta, eins og í flest- öllum bæjum og bor.gum í Dan- miörku. Randers er gamall bær, ög hvað nafnið í raun og veru þýðir, er mér ekki fullkunnugt, en ein- hvers sta'ðar hefi ég lesið, að hið forna nafn sé Randarós, því að Gudienaa, sem bærinn stendur við, hét til forna Rönd. Randers er eini bærinn í D.an- mörku, siem istendur við fljót; hann stendur á fögrum stiað, 30 km, frá Kattegat, við Gudenaa, siem er 150 km. á le.ngd. Þar, sem bærinn stendur, mættiust í eina tíð aðalvegirnir,. sem lágu um Austur-Jótland. Enin þá liggja 11 þjóðbrautir að bænum, annað- hvort að brúnni a'ð sunnanveröu eða úr öðrum átfcum, Vegirnir hafa orði'ð þýðingarmiklir fyrir bæinn, sérstaklega í seinni tíð, eftir að bifrei'öanotnkunin fór að vaxa. Aðalvegurinn um Austur- Jótland liggur um Randers. í bænum sjálfum og úthverfum hans eru 33 000 íbúar, eða álíka margir og hér í Rey.kjavík, en -atvinnuvegir Randers-búa eru að mestu leyti aðrir en Reykvíkinga. Fiski- eð-a verzlunar-skip á bær- inn varla nokkur. En hann hefir ágæta höfn og siglingaleiðiin -er svo greið, að jafnvel hin geysi- stóru amerísku ikornflutninga- skip geta komist alveg inst inn í höfnin-a með mesitan hluta faimsins. Nú sem sfcendur er pó þremi milljónum krón-a vanið tíl að bæta höfnina og víkka siigl- (ingaleiðina. I bænum er töluverð- ur iðnaður. Þar eru verksmiðjur, svo sem „Skandia", sem býr til alla - járnbrau'tarvagna ríkisiins, enn fremur vélaverksmiðjan „Strömmen“, sem aðallega býr til bökun-arvélar, ofna o. fl. En pað er pó aðallega hið víðáttu- mikla land, sem bærinn á og ræktar, sem tryggir fjárhags-af- komu bæjarbúa. — Eins og ég sagði áðan, er Randers gamall bær og í honum eru líka margar gamlar by-ggingar, sumar 300 ára, en pær eru nú friðaðar. Göturnar í eldri hluta bæjarins eru mjög hlykkjóttar og surns st-aðar afar- pröngar, en á seinni árum hefir imikið verið bætt úr pésisu. 1 fyrra var t d. ráðhús hæjarins flutt um 4 metra til að gera göt- *) Skv. viðtali við V. S. V. Effir J. M. Thingholm.* una, siem pað stóð við, breið- ari, og húsið skemdist ekki hið minsta við flutninginn, meira að segja turnklukkian s-kemdist ekk- ert. Nýbyggingarnar eru aðallega einstök húsi með garði hvert og leinkum búa margir verkamenn og skrifstofufólk í pessum hús- um. I bænum er mikið af verkalýð og hann er ágætlfega félagsskipu- lagður. Verklýðsfélögin og lat- vinnulieysissjóðirnir telja um 5000 verkam-enn 0g verkakonur, — og íþar af eru 2000 í jafnaðaimaninar’ félögunum. Þingmaður bæjarins er jafnaðarmaöur og í bæjar- stjórninni erum við í yfirgnæf- andi meirihluta. I Randers erir engir kommúnis,tar, enda haf-a jafnaðanmenn þar sýnt, hvað þ-eir geta gert fyrir verkalýðinn, þeg- ar þeir hafa völd til þess. 1 nið- urjöfnunaxnefndinni erum við einnig í mieirihluta. í bænuim er gaimalt kaupfélag, „Randens Ar- biejderforening“. Var pað stofnáð árið 1867 og starfar að öllu leyti samkvæmt hinu fræga skipulagi Rochdale-v-efaranna. í félaginu eru 3000 meðlimir og það starf- ■ar í 5 úts-öludieiidum. Árleg velta þess er um 700 þúsundir króna, enn fremur á það bakarí, v-elta pess er 400 þús. kr. -og eldi- við-arverzlun, sem hefir 130 pús. kr. veltu. Auk alls þ-essa hefir fé- 1-agið sparisj-óð. Sjúkrasamlag verk-amanna í Randers -er viður- kent af ríkinu seim- s-amlag sjúkra og óvinnufærra, og í pví eru ;um 11000 félagar. I Ran-ders er en-gin húsnæ'ðisekla -og þar er árslieiga fyrir 2 stofur og cl-dhús 350—400 kr. — Jafnaðarm-enn hafa að -mestu gjörbreytt ás-tand- inu í bænum frá því siem áður var — og engan lætur sig dreyma um pað, að hrinda jafnaðar- mann-ameirihlutanum úr bæj-ar- sitjórninni. — Það -er undarlegt, íef reykvisk alþýða h-efir ein ráð á þvi, ,iað láta íhaldi'ð stjórna málefnum -sínium. — I engri höf- uðborg á Norðurlöndum er al- þýðan svo vel s-ett að hún, geti leyft sér siíkan „luxus“! Lengi hefi ég ó-s-kað eftir því að ,sjá ísl-and. Því að um petta eink-ennilega oig s;tórskorn,a land hafði ég -bæði í -s-kó-lum, og víð- -ar lesið mikið. Og v-oniir' mínar' og eftirvænting eftir því, hv-að1 hér bæri fyrir augu hafa ekki orðið sér til skammar, — þvert á mötí. Auðviitað vissi ég að landið var alt öðru vísi en Dan- mörk, en þar er hvert ),,fjall“ Súlunni hvolflr á Akureyrarpolli Alpingl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.