Alþýðublaðið - 13.09.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.09.1920, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ E.s. Lagarfoss fer héðan í dag kl. 7 síðdegis til Montreol (Canada). E.s. Gullfoss fer héðan áleiðis til Vejle og Kaupmannahafnar ilmtud. 16. ]?. m. kl. 5 siðdegis. E.s. Snðurland fer til Borgarness 23. sept.br. ©11 KOnflW Eítir Upton Sinclair. Fjórða bók: Erfðaskrá Kola konungs. (Frh.). XXIII. Eimlestin tii Norðurdals fór ajótlega, og Hallur áleit, að hann hefði hæfilegan títna til þess að gera það sem hann þurfti, áður en hún færi aftur þaðan. Hann tók sér sæti í kiefanum án þess eftir honum yrði tekið og sat þar kyr, unz lestin nálgaðist síð- ustu stöðina. Það voru margar námumannakonur í klefanum og valdi Hallur úr eina þeirra, er var sömú þjóðar og frú Zamboni, og settist hjá henni. Hún rýmdi til fyrir honum og sagði nokkur orð. En Hallur kjökraði að eins lítið eitt, ©g könan leitaði að hendi hans til að hughreysta hann. Þegar hún fann hana, klapp- aði hún hughreystandi á kné hans. Lestin nam staðar, við girðing- una sem umlukti héraðið, og Bud Adams og annar vörður fóru um vagnana og litu rannsóknaraugum á farþegana. Þegar Hallur sá það, fór hann aftur að snökta og muidra eitthvað óskiljanlegt við samferðakonu sína, svo hún beigði sig að honum og hughreysti hann á móðurmáli sínu eftir mætti. Verðirnir fóru hjá. ; Þegar Hallur fór ut úr, lestinni, ték hann hendinni undir handlegg samferðakonu sinnar og kjökraði aftur, hún tók aftur til máls, og ÆarnasGólinn. Umsóknir um inntöku í Barnaskóla Reykjavikur í haust fyrir börn 8 og 9 ára gömul, afhendist 1 skólahúsinu í síðasta lagi 18. þ. mán. Eyðublöð til umsóknar fást þar daglega kl. 11—12 og 6—7. cffiorien Æansan. YIIIE Umsóknir um styrk úr Ellistyrktarsjóði Rvíkur árið 1928 eiga að vera komnar til mín fyrir lok þ. m. Eyðublöð undir.úm- sóknirnar fást hjá fátækrafulltrúunum og prestunum og kér á skrifstofunni. , Borgarstjórinn í Reykjavík 10. sept. 1920. K. Zimsen. B r au ð Rúgbrauð — Normalbrauð og Franskbrauð á 90 aura. Súrbrauðv og Sigtibrauð á.T'O anra. — Beztu Vínarbrauð og Napoleonskökur. Kjallarinn undir Uppsölum. þannig gengu þau út úr stöðinni rétt við nefið á Pete Hanum, sem hafði það fyrir atvinnu að brjóta tennur úr mönnum. Öanur kona slóst f för með þeim, og þau^urðu samferða, og töluðu þær saman án þess að gruna Hall hið minsta. Haan hafði tekið saman ráð sfn áður. Hann ætlaði ekki að reyna að tala við einstaklingana, það tdk of langan tíma, og það gat komið upp um hano, áður en hann gat talað við nógu marga. Það var hættuspil, sem hann hugðist fyrir! Bftir hálfa klukku- stund var kvöldverður etinn, qg þá söfnuðust mötunautarnir sam- an hjá Reminitsky, Þangað ætl- aði hann að fara og segja er- indi sitt. Samferðakonur Halls urðu ber- sýnilega all-undrandi, er hann fór fram hjá húsi fiú Zamboni, þar ! sem nábúarnir voru að hirða um krakkana. En hann Iét þær hugsa það sem þær vi!du, og fór heicn til Minettis. Hann gaf sig til kyttna fyrir Rósu, sem varð dauð- hrædd, og skilaði frá bónda hennar, að hún skyldi taka inni- eign hans út og koma niður til Pedro með krakkana og bíða þar róleg, udz hún fengi fréttir frá honum. Hún flýtti sér að ná t Jack David fyrir Hall, og skýrði hann málið f snatri fyrir honum. Þátttaka Jacks í upphlaupinu hafði synilega ekki komist upp, svo hann og kóna hans, Wresmak ©g Klowoaki gátu oíðið eftir og myndað kjarna félagsins, pg út- breitt það í dalnum. Ritstjóri og ábyrgðarmaðuf: Ólafnr Friðriksson. Prentsmiöjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.