Alþýðublaðið - 04.08.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.08.1931, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBEA'ÐIÐ 3 að leins bakki eða hóll“, eins ogí kvæðinu stendur. En að ég myndi sjá eins stórkostlega og breyti- lega náttúru eins og raun er á hafði ég ekki hugsað. Vera mín hér í Reykjavík hefir eirmig gripið hug rninn allan. Borgiin hefir öJl skilyrði til að geta orðið ákaflega fögur og glcésiieg, og margar af hinum nýju byggingum hér bera pess ljós merki, að hér eru gáf- aðir byggingameistaxar og dug- legir verkamenn. I borginni er líf og lifandi annir, — og leiðin- legur afkiani er Reykjavík alls ekki! Ég pakka peim félögum min- umi, er ég hefi haft pá áhægjiu að kynnast hér. Ég pakka peim fyrir vináttupel peirxa og ég vona, að baráttia peirra fyrir bættun al- pýðukjörum og stjórnmalalegum' rétti verkalýðsáns megi sem allra fyrst bera góðan ávöxt. Að lokum vil ég minna á, að Kaupmannahöfn er ekki Danmörk öll. Náttúra Jótlands og józku bæirnir bjóða ölluim opinn faðrn- inn, — og gestrisnin er par ann- faluð. í Randers er starfandi deild úr Norræna féfaginu — og sú deiid biður alla íslenzka gesti að gera vart við sig hjá henni peg- ar pieir koma til Randers. Strandgæzlau. Fregn sú, er höfð var í blaðinu á föstudaginn eftir Pálma Lofts- syni forstjóra ríkissikipaútgerðar- innar reynist röng. Hafði Pálmi tjáð blaðinu að Pór hefði ekki verið að síldveiðum síðan Óðinn laskaðist, en petta sýnir sig riú að vera alrangt, pví fréttastofu- skeyti hermir, að Þór hafi kom- ið laugardagsmiorgun inn á Siglu- fjörð með 1000 mál af síld, „mest alt bræðslusíld" segir í skeytxnu. Má á pví sjá, að Þór hefir verið að veiða einmitt pann dag er Páimi Loftsson segir Alpýðublað- > inu að hann sé hættur. Færeyjamál. Khöfn, 3. ágúst. (Frá fréttaritara FB.) Ríkisstjórnin danska hefir sent lögpingi Færeyja tillögur 'um fjárhagsumbætur. Aðalatriði til- laganna er, að lögpingið ráði framvegis yfir ýmsum tekjum, sem ríkissjóður Dana hefir hing- að til fengi'ð, par á meðal tekjun? af konungsjörðum, ýmsum tolla- tekjum, til samans 138,000 kr. Hins vegar takist lögpingið á bendur í staðinn kostnað við vegagerðir, rekstur sjúkrahúsa og styrkveitingar til siglinga milli eyjanna. — Paturson segir, að tillögurnar nái alt of skamt. Guðsteinn Eyjðlfsson Klæðaveizlun & saumastofa Laugavegi 34 — Sími 1301 Nýkomið enn: Pokabuxur á karla, konur og unglinga. Nan- kinsföt á fulloiðna ©g börn. Manchettskyrtur hvítar og misl. nýjasta tízka o. m. fl. Ódýrast í bænum. Hruu „skipislagsinsu. Formaður sambands belgiskra verklýðsfélaga, M. C. Mertens, hefir nýlega ritað eftirfarandi um kreppuna og atvinnuleysið: Nú, sem stendur eru 25 mifljón- ir verkamanna atvinnulausar, og pó er fækkun •verkamanna i mörgum iðnaðargreinum, sem stafar af vinnusparnaðarvélum og umsköpun framleiðsluaðferða, alls ekki koimin eins langt og ætlað er. Iðjuhöldarnir ætla sér að fækka verkamönnum eins og hér segir: í járniðnaðinum úr 28 pús. í 3 pús, í sögunarverksmiðj- unium úr 292 pús. í 45 pús., í kolanámunum úr 750 pús. í 420 pús., í skófatnaðarverksmiðjum úr 200 pús. í 81 pús og á land- búnaðar-sitórbúum er samkvæmt nýjustu skýrslum áætlað að hægt sé að fækka verkamönn- um úr 8 millj. og 100 pús. í 3 Imillj. og 500 pús. Samkvæmt pessu er pví fyrir- sjáanleg gífurleg aukning at- vinnuleysisins. Á hinn bóginn framleiðir iðn- aðurinn imiklu meira af vörum en menn geta notað, vegna pess, að kaupmáttur atvinnuleysingja er enginn. I pessu sambandi er rétt að benda á, að „senat“ Bandaríkjanna hefir ákveðið að nota rúg og hveitibirgðirnar til -svinaeldis, pví að pá prjóta pær fljótt, pví eitt svín étur meira af rúgi og hveiti en 5 manna fjöl- skylda, — og fátæku fjölskyld- furnar í Bandaríkjunum geta ekki keypt sér rúgbrauð eða hveiti! Tillaga kom fram um að útbýta rúginum og hveitinu meðal pess- ara 25 milljöna atvinnuleysingja, en hún var stemdrepin! Þannig er alt ástand auðvalds- heimsins: Stórkostlegar nauð- synjabirgðir annars vegar og hungrandi milljónir hins vegar. Skrif pessa belgiska verka- mannaforingja sýna ljóslega hrun auðvaldsskipulagsins, dóm pess yfir sjálfu sér. — Það eitt er að elns óskiljanlegt, að til skuli vera svo blindaðir menn, að peir verji petta skipulag. Botnvörpnngur tekinn. Siglufirði, FB. 3. ágúst. V,arð- skipið Þór kom hingað í morgun með enskan botnvörpung, Ito- nion, frá Grimsby, grunaðan utn landhelgisveiðar á Skjálfanda- flóa. Botnvörpungurinn stöðvaði ekki fyrr en Þórsmenn höfðu skotið átján aðvörunarskotum. Réttarhöld byrjuðu í morgun og standa enn yfir. Botnvörpunigur- inn hefir mikinn afla. Siglufirði, FB. 4. ágúst. Enski botnvörpungurinn hefir nú viður- kent landhelgisbrot sitt, en fram- haldsrannsókn stendur yfir út af eldri kæru frá m/b Björgvin. Dómur feilur sennilega ekki í dag. Botnvörpungurinn hefir n,ær- felt fullfermi, með ýsu og kola. Wlniiiitími sendisveina. Fyrir nokkru var hér í blaðroa minst á frumvarp Jóns Baldvins- sonar um að heimila bæjastjórn- um að takmarka vinnutíma sendi- isveina. — Er hér um stórmerkt frumvarp að ræða og vonandi nær pað saimpykki alpingiis á pessu sumri. Það hefir oft verið bent á, að vinnutími verzlunarfólks væri ærið fangur, enda pótt verzlanir væru eigi lengur opnar en til kl. 7 að kvöldi. — Er pó yfir- vinna verzlunarfólks mjög mis- munandi og ó.skild, eftir pví, við hvaða verzlun er unnið. Enn fremur er fólkinu sums staðar greitt sérstaklega fyrir yfirvinnu eða pað nýtur ýmsra fríðinda fyrir. — En pó væri full ástæðí. I til að driaga úr pessari yfirvinnu, sem er alt of mikil, «jg láta gjalda kaup fyrir hana alment. Með sendisveina er aftur öðru máli að gegnia. Þeir vinna marg- ir hverjöir alt að pví 16 tíma á d,ag og pað oft erfiða vinnu, — Yfirvinna peirra er svo miikil og takmarkalaus að furðu gegnir að slíkt skuli hafa verið látið óá- talið til skamms tíma. Oflangur viiroutími er skaðleg- ur öllum og ekki sízt börnum og unglingum. — Ég pekki ipess rnörg dæmi, að sumir sendi- sveinar verða að vinna fram undir miðnætti mörg kvöld í viku ,enda pótt peir keppist við allan daginn. — Hvenær eiga peir að hvíla sig, skemta ísér Verðskrá. Matskeiðar 2ja turna frá 1,50 Gafflar 2ja turna — 1.50 Teskeiðar 2ja turna — 0,45 Borðhnífar. ryðfriir — 0,75 Vasaúr, herra — 6,00 Vekjaraklukkur — 5,50 Myndarammar — 0,50 Munnhörpur — 0,50 Myndabækur — 0,15 Avaxtadiskar — 0,35 Rjómakönnur — 0,50 Bollapör — 0,35 Dúkkur — 0,15 Bílar — 0,50 Búsáhöld. — Postulín. — Glervör- ur. — Barnaleikföng, —- Tækifæris- gjafir. Mest úrval og lægst verð. K. fiinarsson & Bjðrnsson, Bankastræti 11. eða læra? — Allir dagar eru eins fyrir pá. Þeir fara í búðina kl. 8 á morgnana og halda á- fram allan daginn og koma heim seint um .kvöldið dauðpreyttir. — Á sunnudögum reyna peir að sofa siem lengst til pess að víla sig. — En 10. hvier sendisveinn vinnur einnig alla sunnudaga. Sumir peirra hafa sjaldan eða aldrei komið út úr bænum, — peir pekkja lítið annað en göt- turnar í . Rvík. — Að ætlast til pess að peir geti sótt kvöldskóla eða numið meira en peim var kent í barnaskólanum, er til of- mikils mælst. — Þeir hafa fæstir peninga eða tima til pess. Á fundi Sendisveinadeildar „Merkurs", sem haldinn var ný- I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.