Morgunblaðið - 27.10.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.10.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER 1982 Peninga- markadurinn f GENGISSKRÁNING NR. 189 — 26. OKTÓBER 1982 Nýkr. Nýkr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollan 15,630 15,674 1 Sterlingspund 26,313 26,387 1 Kanadadollari 12,747 12,783 1 Dönak króna 1,7493 1,7542 1 Norsk króna 2,1636 2,1699 1 Sænsk króna 2,1048 2,1107 1 Finnskt mark 2,8392 23472 1 Franskur franki 2,1737 2,1798 1 Belg. franki 0,3173 03182 1 Svissn. franki 7,1228 7,1429 1 Hollenzkt gyllini 5,6446 5,6605 1 V-þýzkt mark 6,1342 6,1515 1 ilötsk lira 0,01074 0,01077 1 Austurr. sch. 0,8734 0,8759 1 Portug. escudo 0,1729 0,1734 1 Spánskur peseti 0,1342 0,1346 1 Japansktyan 0,05657 0,05673 1 frskl pund 20,827 20,886 SDR (Sérstök dráttarréttindi) 25/10 16,6557 16,7025 ----------------------- GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 26. OKT. 1982 — TOLLGENGI í OKT. — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadollari 17341 14,596 1 Sterlingspund 29,026 26,607 1 Kanadadollari 14,061 12,656 1 Dönsk króna 1,9296 1,7475 1 Norsk króna 2,3869 2,1437 1 Sænsk króna 2,3218 2,1226 1 Finnskt mark 3,1319 2,8579 1 Franskur franki 2,3978 2,1920 1 Belg. franki 0,3500 03197 1 Svissn. franki 7,8572 9jm 1 Hollenzkt gyllini 63266 5,6922 1 V-þýzkt mark 6,7667 63040 1 ítölsk Itra 0,01185 0,01087 1 Austurr. sch. 0,9635 03829 1 Portug. escudo 0,1907 0,1747 1 Spénskur posati 0,1481 0,1362 1 Japanskt yen 0,06240 0,05815 1 írsktpund 22,975 21,117 SDR (Sérstök dróttarréttindi) 16,6474 ___________________________________/ Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1>.37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1>... 39,0% 4. Verðlryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningar.... 19,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður i dollurum.......... 8,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% c. innstæður i v-þýzkum mörkum.... 5,0% d. innstæöur i dönskum krónum.. 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÍJTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir...... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar ...... (28,0%) 33,0% 3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ............ (33,5%) 40,0% 5. Vísltölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1 ár 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............4,0% Lífeyrissjóðslán: LífeyriMjóður efarfsmanna ríkiaina: Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verlð skemmri, óski lántakandi þess, og elns ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyriaajóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóósaöild bætast viö höfuöstól leyfl- legrar lánsupphæðar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóósaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuóstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæóin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravítitala fyrir október- mánuö 1982 er 423 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala fyrir októbermánuö er 1331 stig og er þá miöaó viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. íslensk tónlist 4 dagskrá hljóövarps kl. 15.00 er íslensk tónlist. Hamrahlíöarkórinn syngur „Kveöiö i bjargi" eftir Jón Nordal; Þorgerður Ingólfsdóttir stjórn- ar. Robert Aitken og Sinfóníuhljómsveit íslands leika Flautukonsert eftir Atla Heimi Sveinsson; höfundurinn stjórnar. Rut Ingólfsdóttir og Gísli Magnússon leika Fiðlusónötu eftir Fjölni Stefánsson. Neytendamál kl. 17.45: Raffangaprófun og uppsagnarákvæði húsaleigusamninga Á dagskrá hljóövarps kl. 17.45 er þátturinn Neytendamál. Um- sjónarmaöur: Jón Ásgeir Sigurðs- son. — Það verða tvö mál á dagskrá í þessum þætti, sagði Jón Ásgeir, — vegna spurninga sem borist hafa frá hlustendum. Annars vegar verður rætt um svokallaða raffangaprófun, sem Rafmagnseftirlit ríkisins sinnir. En sú kvöð er á öllum heimiiis- tækjum, að þau verða að hafa hlotið samþykki Rafmagnseftir- litsins, áður en þau eru seld í smásölu. Hins vegar verður svo rætt um húsaleigusamninga, að- allega þó um uppsagnarákvæði þeirra. Sjónvarp kl. 20.35 Um krabbamein Á dagskrá sjónvarps kl. 20.30 er þættinum er fjallað um krabba- fyrsti þáttur í nýjum íslenskum meinslækningar og viðhorf fræöslumyndaflokki, Lif og heilsa, manna til þessa sjúkdóms og af- og nefnist hann: Um krabbamein. leiðinga hans. Umsjón hefur Fræðslumyndir þessar fjalla Snorri Ingimarsson læknir. um heilbrigðismál, helstu sjúk- Stjórn upptöku annaðist Sigurð- dóma og lækningar. í fyrsta ur Grímsson. Rúmlega sjötugur maöur fékk interferon-meöferð gegn illkynja æxli I höfuðkúpu. Útlitsmynd og tölvustýrö sneiðmynd gefa hugmynd um staö- setningu og stærð æxlisins. Neöri myndirnar eru teknar einu og hálfu ári eftir aö interferon-gjöfin hófst: Æxlið er horfið meö öllu, en greinileg beineyðing sést þar sem æxlið var. Útvarp Reykjavík A1IDMIKUDKGUR 27. október MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Gunnlaugur Snæv- arr talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Meira af Jóni Oddi og Jóni Bjarna“ eftir Guðrúnu Helga- dóttur. Steinunn Jóhannesdótt- ir les (5). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar Umsjónarmaður; Ingólfur Arn- arson. Fjallað um mat á sjávar- afurðum. Rætt við Jóhann Guð- mundsson, forstöðumann Fram- leiðslueftirlitsins. 10.45 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur Jóns Aðalsteins Jónsson- ar. 11.05 Létt tóniist Alexanderbræður, London Pops, James Galway og Boys of the Lough syngja og leika. 11.45 Úr byggðum Umsjónarmaður: Rafn Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. f fullu fjöri Jón Gröndal kynnir létta tón- list. 14.30 „Móðir min i kví kví“ eftir Adrian Johansen Benedikt Arnkelsson þýddi. Helgi Elíasson les (6). 15.00 Miðdegistónleikar: Islensk tónlist Hamrahlíðarkórinn syngur „Kveðið í bjargi“ eftir Jón Nordal; Þorgerður Ingólfsdóttir stj. / Robert Aitken og Sinfón- íuhljómsveit íslands leika Flautukonsert eftir Atla Heimi Nveinsson; höfundurinn stj. / Rut Ingólfsdóttir og Gísli Magnússon leika Fiðlusónötu eftir Fjölni Stefánsson. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 „A reki með hafísnum“ eftir Jón Björnsson Nina Björk Árnadóttir les (7). 16.40 Litli barnatíminn Stjórnandinn, Finnborg Schev- ing, lýkur við að segja frá tíma og dögum. Einnig er siðasta fræðsla um okkur sjálf úr bók- inni „Svona erum við“ eftir Joe Kaufman. Örnólfur Thorlacius þýddi. 17.00 Djassþáttur Umsjónarmaður: Gerard Chin- otti. Kynnir: Jórunn Tómasdótt- ir. 17.45 Neytendamál Umsjónarmaður: Anna Bjarnas- on. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Daglegt mál. Árni Böðvars- son flytur þáttinn. Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Fiðlusnillingurinn Niccolo Paganini — 200 ára minning Umsjón: Knútur R. Magnússon. 21.45 Utvarpssagan: „Brúðarkyrt- illinn" eftir Kristmann Guð- mundsson Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir les (10). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar 23.00 Kammertónlist Leifur Þórarinsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. A SKJÁHUM MIÐVIKUDAGUR 27. október 18.00 Stikilsberja-Finnur og vinir hans Fjórði þáttur. Leyndardómur næturinnar Framhaldsmyndaflokkur gerð- ur eftir sögum Marks Twains. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 18.25 Svona gerum við Fjórði þáttur. Hljóðið Fræðslumyndaþáttur um eðlis- fræði. Þýðandi og þulur Guðni Kolbeinsson. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Líf og heilsa Um krabbamein Nýr íslenskur fræðslumynda- flokkur um heilbrigðismál, hclstu sjúkdóma og lækningar. í þessum fyrsta þætti er fjallað um krabbameinslækningar og viðhorf manna til þessa sjúk- dóms og afleiðinga hans. Um- sjón hefur Snorri Ingimarsson læknir. Stjórn upptöku annaðist Sigurður Grímsson. 21.25 Dallas Bandarískur framhaldsmynda- flokkur um Ewing-fjölskylduna i Texas. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.10 Mike Mainieri Bandarískur jassþáttur. Tón- smiðurinn og víbrafónleikarinn Mike Mainieri flytur lög eftir sjálfan sig ásamt fjórum öðrum djasslcikurum. 22.40 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.