Morgunblaðið - 27.10.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.10.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER 1982 i DAG er miðvikudagur 27. október, sem er 300. dagur ársins 1982. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 02.30 og síö- degisflóö kl. 15.01. Sólar- upprás í Reykjavik kl. 08.54 og sólarlag kl. 17.29. Sólin er í hádegisstaö i Reykjavík kl. 13.12 og tungliö i suöri kl. 21.44. (Almanak Háskólans.) Safniö yöur ekki fjár- sjóöum á jöröu, þar sem mölur og ryö eyöir og þjófar brjótast inn og stela. (Matt. 6, 19.) KROSSGÁTA LÁKÍnT: — I kjöt, 5 minnsnafn. 6 grannur, 7 píla, H fálmar, 11 hardagi, 12 ekki f>ömul, 14 .strenfpir, 16 starf- H>. LOÐRÍHT: — 1 skottulæknir, 2 ófagurt, 3 skyggni, 4 reykir, 7 rán- fugl, 9 óhreinkaó, 10 .skynfæri, 13 mánuóur, 15 ósamstæóir. I.AI SN .SÍfMISTtl KKOSSCÁTU: laÁRÍTT: — 1 særinn, 5 aó, 6 erfitt, 9 met, 10 II, II mf, 12 ann, 13 taum, 15 smá, 17 nusaói. LOÐRÍTTT: — 1 Skemmtun, 2 raft, 3 iói, 4 nótina, 7 refa, 8 tin, 12 amma, 14 u.sn, 16 áó. FRÉTTIR Veðurstofumenn voru ekkert að draga úr þvi í gærmorffun er sagðar voru veðurfréttir og spá- in lesin. Boðuðu þeir að kröpp lægð myndi valda á hinum ýmsu spásvæðum á og við land- ið hvassviðri, stormi, roki eða ofsaveðri sem þó var gert ráð fyrir að ganga myndi fljótlega yfir. í fyrrinótt var allverulegt frost norður á Staðarhóli i Aðal- dal. Er þetta mesta frost sera komið hefur á þessu hausti og nýbyrjuðum vetri og mældist mínus 13 stig. Hér i Reykjavík var frostlaus nótt. Fór hitinn niður í plús 3 stig. Lítilsháttar rigning var, en mest var hún um nóttina austur á Fagur- hólsmýri, 27 millim. I'essa sömu nótt í fyrra hafði frost verið eitt stig hér í bænum. — 0 — Kangæingafélagið í Reykjavik ætlar að efna til kaffisam- sætis fyrir eldri Rangæinga og aðra gesti á sunnudaginn kemur, 31. þ.m., í safnaðar- heimili Bústaðakirkju að lok- inni messu sr. Ólafs Skúla- sonar í Bústaðakirkju, sem hefst kl. 14. - 0 - Kvennadeild SVFÍ í Reykjavík efnir til kaffisamsætis fyrir félagskonur 65 ára og eldri í húsi SVFÍ á Grandagarði nk. laugardag, 30. þ.m., og hefst samsætið ki. 15. - 0 - Verkakvennafélagið Framsókn ætlar að halda basar laugar- daginn 20. nóvember næst- komandi á Hallveigarstöðum. í skrifstofu félagsins í Al- þýðuhúsinu verður tekið á mótr basarmunum, en hún er opin kl. 9—12 og 13—17. - 0 - Kvenfél. Fríkirkjunnar hér í Reykjavík heldur basar á Hallveigarstöðum á laugar- daginn kemur, 30. október. Hefst hann kl. 14. Félagskon- ur og velunnarar Fríkirkj- unnar eru beðnir að koma basarmunum og kökum á Hallveigarstaði eftir kl. 17 á föstudaginn kemur. - 0 - Á Skattstofu Suðurlandsum- dæmis, sem hefur aðsetur austur á Hellu, eru tvær stöð- ur lausar til umsóknar, segir í tilk. frá fjármálaráðuneytinu í nýlegum Lögbirtingi. Það er staða skattendurskoðanda og er umsóknarfrestur um stöð- una til 8. nóv. næstkomandi. — Og hin staöan er full- trúastaða og þar tekið fram að æskilegt sé að umsækjend- ur hafi lögfræði- eða við- skiptafræðipróf, en umsækj- endur með haldgóða bók- haldsþekkingu koma einnig til greina. Sami umsóknar- frestur er um báðar þessar stöður á skattstofunni til 8. nóv. nk. Þessir krakkar, sem eiga heima i Garðabæ, efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir væntanlega „þjónustumiðstöð" þar í bæn- um og söfnuðu þau 600 krón- Kvótakerfi tekið upp 1 akstri hjá bílstjórum Hreyfils um. Krakkarnir heita: Magnús Baldvinsson, Pétur Örn Richt- er, Hjördís Ýrr Skúladóttir, Anna S. Pálsdóttir, Jóhann Böðvar Skúlason cg Margrét Yrsa Richter. Formaður félags- málaráðs (íarða, Guðfinna Snæbjörnsdóttir, segir að fram- kvæmdir við væntanlega „þjón- ustumiðstöð" muni hefjast inn- an skamms. FRÁ HÖFNINNI í fyrradag kom Kyndill til Reykjavíkurhafnar úr ferð og hélt aftur af stað samdægurs. Þá kom Vela úr strandferð og Úðafoss fór á ströndina. Tog- arinn Ásbjöm fór til veiða og Goðafoss kom af ströndinni. I gærkvöldi var Álafoss vænt- anlegur frá útlöndum og í gærkvöldi lagði Hvassafell af stað áleiðis til útlanda. í dag, miövikudag, er Langá vænt- anleg og Mánafoss og koma bæði frá útlöndum. í nótt er leið var togarinn Snorri Sturluson væntanlegur úr söluferð til útlanda. BLÖP & TÍMARIT Eiðfaxi — hestafréttir, 10. heftið á yfirstandandi ári, er komið út. Blaðið er að þessu sinni helgað hestamennsku unglinga í máli og myndum. Eru þar allmörg samtöl við unglinga, sem stunda hesta- mennsku sem íþrótt, og fjall- að um gildi hestamennskunn- ar fyrir börn og unglinga. Þá eru sagöar ýmsar fréttir af hestaþingum. Samtöl eru við þá Jens frá Kaldalóni og Pálma Jónsson frá Nautabúi. Þórir M. Lárusson skrifar greinina Um skyldleikarækt. Ritstjóri Eiðfaxa er Hjalti Jón Sveinsson. ÁHEIT A GJAFIR Áheit á Strandarkirkju afhent Mbl.: AB 10, VL 10, ómerkt 10, GJ 10, Ásgeir 20, AG 20, ómerkt 20, Sigurður Antonsson 20, ÍH 25, Mímosa 30, Inga 30, ómerkt 30, SJ 45, Ein flughrædd 50, JR 50, NN 50, Guðríður 50, NN 50, BS 50, BB 50, RÍ 50, Steinar 50, NN 50, GE 50, NN 50, NN 50, Inga 50, Þorgeir Þ. 50, ÁS 50, NN 50, HH 50, ÁAa 50, SM 50, MA 50, Dísa Guðmundsdóttir 50, SOS 50, Hanna Ló 50, AS 50, Valgerður 50, K 75, SE 100, HO 100, HJ 100, H + S 100, Jeg 100, GG 100, Sigríður Gísladóttir 100, Edda 100, SA 100, KÞB 100, AS 100, GG 100, ifGrrfUAh Ef frúin vildi aðeins stíga á vogina, takk! Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vik dagana 22. til 28. október, aö báöum dögum meötöld- um er i Garós Apóteki. En auk þess er Lyfjabúóin lóunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónaamisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyóarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aó ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstuoögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stöóinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfirói. Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viólögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar. Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 19.30—20 Barna- spítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Manudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardög- um og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 tit kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahusinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö manudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplysingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö þriöjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga. þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — ÚTLÁNS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga ki. 9—21. Einnig laugardaga í sept — apríl kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóóbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. ADALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bokakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Eínnig laugardaga sept.—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaóa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Bustaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú- staöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37: Opiö mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriöjudögum, miövikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og mió- vikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11-*-21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin mánudaga til föstudaga kl. 7.20—9.30 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Uppl. um gufu- böóin í síma 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatimi fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími í saunabaöi á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatimi fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og mióvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Síml 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.