Morgunblaðið - 27.10.1982, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 27.10.1982, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Mosfellssveit Reykjahverfi Umboösmaöur óskast til aö annast inn- heimtu og dreifingu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboösmanni og hjá af- greiöslunni í Reykjavík, í síma 83033. Dagheimili óskum eftir stúlku til aöstoðar á dagheimili Hagkaups aö Höföabakka 9, sem allra fyrst. Vinnutími frá kl. 8—4. Æskilegur aldur 20—40 ára Uppl. á staönum hjá verskmiðjustjóra í dag og á morgun milli kl 1 og 4. HAGKAUP simi 86632 Laus staða Staöa skólastjóra Leiklistarskóla íslands er laus til umsóknar. Samkvæmt 3. gr. laga um Leiklistarskóla ís- lands skal skólastjóri „settur eöa skipaður af ráöherra til fjögurra ára í senn“ og miðast ráöningartími viö 1. júní, en gengiö skal frá ráöningu hans fyrir 1. febrúar. „Skólastjóri getur sá einn oröiö, sem öölast hefur mennt- un og reynslu í leiklistarstörfum". Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og starfsreynslu, sendist Menntamálaráðu- neytinu, Hverfisgötu 6, fyrir 10. desember nk. Menntamálaráðuneytiö, 25. október 1982. aRÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Aðstoðarlæknir óskast við Barnaspítala Hringsins í 6 mánaöa stööu 1. desember og frá 1. janúar nk. Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störf- um, ásamt vottorðum þar um og meðmælum ef til eru, sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 23. nóvember. Upplýsingar veitir forstööumaöur Barnaspít- ala Hringsins í síma 29000. Ríkisspítalarnir Reykjavík, 27. október 1982. III W M W W Laus staða Byggingarfulltrúinn í Reykjavík óskar eftir aö ráöa nú þegar tæknifræöing meö reynslu á sviöi byggingartækni. Laun samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar. Umsóknir sendist til skrifstofu byggingarfull- trúa, Skúlatúni 2, fyrir 1. nóvember nk. Æskilegt aö upplýsingar um fyrri störf ásamt prófskírteini fylgi. Byggingarfulltrúinn í Reykjavík. Aðstoð óskast strax hálfan daginn á tannlæknastofu í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 52740. Garðabær Blaöberi óskast í hluta af Arnarnesi. Uppl. í síma 44146. Vörukynning — sýnikennsla Óskum eftir að komast í samband við aöila sem vilja læra og taka aö sér kynningar á notkun xjrbylgjuofna. Vinnutími eftir sam- komulagi, en um er aö ræöa 4ra—20 tíma starf á mánuði. Erlendur leiöbeinandi kemur til landsins á næstunni og mun kenna meö- ferö og notkun ofnanna svo og sýnitæki og kennsluaöferðir. Upplýsingar á skrifstofunni á þriðjudag og miövikudag. 1. vélstjóra vantar á 250 tonna togskip, sem er í smíöum. Upplýsingar í síma 97-5640. Hraöfrystihús Breiðdælinga. Laus staða Staöa framkvæmdastjóra rannsóknaráðs ríkisins er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráöuneyt- inu, Hverfisgötu 6, fyrir 19. nóvember nk. Menntamálaráðuneytið, 19. október 1982. Aðstoðar- dreif- ingar- og afgreiðslu- stjóri Þekkt iönfyrirtæki óskar eftir aö ráöa dugleg- an starfsmann, (ekki yngri en 28 ára) til aö- stoöar viö dreifingu og afgreiöslu á fram- leiðsluvörum. Um fjölbreytt starf er aö ræöa. Umsóknir sem greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Morgunblaösins fyrir mánudaginn 1. nóvember merkt: „Dreifing og afgreiðsla — 6488“. Skrifstofustarf Stórt fyrirtæki vantar starfsmann sem vanur er vélritun og reiknivélum. Ennfremur æski- leg reynsla á tölvuskráningu þó ekki nauð- synleg. Þyrfti aö geta hafiö störf sem fyrst. Tilboð merkt: „B — 3930“ sendist augl. Mbl. Sendill Viö óskum eftir að ráða til starfa sendil á skrifstofu okkar í Pósthússtræti 2. Vinsamlegast hafið samband viö starfs- mannahald. EIMSKIP Starfsmannahald-Sími 27100 Verksmiðjustarf Starf er laust viö pappírsiönað hjá O. Johnson og Kaaber hf. Upplýsingar gefnar í síma 24000. O. Johnson og Kaaber hf. Óska eftir umboðsmanni á sænskum einingahúsum á íslandi. Einungis fjársterk fyrirtæki eöa einstaklingar koma til greina. Þarf helst að tala eitt Norðurlanda- mál. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Sænsk hús — 3966“, fyrir 31. okt. RÁÐNINGAR WONUSTAN °&rá6a: Skrifstofustúlku fyrir heildverslun í miðbænum. Viö leitum aö stúlku sem er vön almennum skrifstofustörf- um og vélritun. Hér er um framtíöarstarf að ræöa fyrir röska og töluglögga stúlku. Góð vinnu aöstaða. Umsóknareyðublöð á skriístoíu okkar. Umsóknir trúnaðarmál ei þess er óskað. Ráðningarþjónustan BÓKHALDSTÆKNI HR Laugavegi 18 ÍOI Reykjavík Deildarstjóri: Úlíar Steindórsson sími 18614 Bókhald Uppgjór Fjtínhald Eignaumsýsla Ráöningaiþjónusta Atvinna Óskum eftir að ráða nú þegar mann á verk- stæöi okkar. Uppl. á staðnum. SK S.HELGASON HF M STEINSMIÐJA ■ SKEMMUVEGI 48 Fataverslun í miöbænum óskar eftir starfsfólki hálfan daginn 1—6 ekki yngri en 25 ára. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist augid. Mbl. fyrir 31. okt. merkt: „Kvenfatn- aður — 3933“. Lyfjatæknir óskast í lyfjabúð Breiöholts. Upplýsingar í síma 73390 frá kl. 15—18. Starfsfólk óskast FARSKIP HF. óskar eftir að ráöa tvo starfs- menn á skrifstofu félagsins. Góö starfsreynsla viö almenn skrifstofustörf nauðsynleg, svo og tungumálakunnátta. Æskilegt er, aö viðkomandi hafi starfaö á ferðaskrifstofu. Boöið er upp á líflegt starf, hjá nýju fyrirtæki, þar sem mikil verkefni eru framundsn. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst, í síðasta lagi um næstu áramót. Umsóknir sendist FARSKIP HF., pósthólf 814, 121 Reykjavík. FARSKIP HF.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.