Morgunblaðið - 27.10.1982, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 27.10.1982, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER 1982 Brann varö bikarmeistari í Noregi Brann frá Bergen varð um helgina norskur bikarmeist- ari í knattspyrnu. Lidið sigr- aði Molde á Ulleval-leik- vanginum í Osló, meö þrem- ur mörkum gegn tveimur. Staðan í hálfleik var 2—2, en fyrirliði Brann, Skotinn Neil McLeod, skoraöi sigurmark- íð á 58. mín. Geir Austvik og Ingvar Dalhaug skoruöu hin mörkin, en Dalhaug fékk rauöa spjaldiö nokkrum sekúndum fyrir leikslok. Mörk Molde geröu Rune Elvestad og Steinar Henden. Molde féll niöur í 2. deild á keppnistíma- bilinu sem var að Ijúka. Tuttugu og tveir voru meö 12 rétta í 9. leikviku Getrauna komu fram 22 raöir með 12 rétta leiki og var vinningur fyrir hverja röö kr. 10.650. Með 11 rótta voru 189 raöir og vinningur fyrir hverja röð kr. 531. Mót körfubolta- sambandsins Bikarkeppni KKÍ: Þátttökutilkynningar vegna bikarkeppni KKI '82—’83 skulu hafa borist skrifstofu sambandsins eigi síðar en 5. nóv. nk. Skólamót KKÍ: í framhaldsskólakeppninni er leikið í karla- og kvenna- flokki. í grunnskólakeppn- inni er leikið í eftirfarandi flokkum: Stúlknaflokkur 12—13 ára, eldri flokkur drengja 14—15 ára (4. fl.), yngri flokkur drengja 12—15 ára (5. fl ). Þátttökutilkynningar skulu hafa borist skrifstofu KKÍ eigi síðar en 5. nóv. nk. Firmakeppni KKÍ: Þátttökutilkynningar skulu hafa borist fyrir 20. nóv. nk. Ársþing FRÍ ÁRSÞING Frjálsíþróttasam- bands islands verður haldiö í Reykjavík dagana 4. og 5. desember næstkomandi. Þingið verður haldið á Hótel Esju og hefst kl. 13 báða dagana. V (Frá FBÍ.) Mót hjá TBR Einliöaleiksmót TBR 1982 veröur haldiö í húsi félagsins, Gnoöarvogi 1, sunnudaginn 31. okt. nk. Hefst mótiö kl. 14.00 stundvislega. Keppt veröur í einliöaleik karla og kvenna. Þeir sem tapa fyrsta leik fara í sérstak- an aukaflokk og keppa áfram. Verö er kr. 120 pr. mann. Þátttökutilkynningar skulu hafa borist tii TBR í siöasta lagi i dag. Níu marka sigur Fram FRAM og ÍR áttust viö í 1. deild íslandsmótsins í handknattleik í gærkvöldi og reyndust þar vera tvö afar auðtekin stig á ferðinni fyrír Fram, eins og vænta mátti. Fram sigraöi í leiknum, skoraði 25 mörk gegn 16, en staöan í hálf- leik var 14—6 fyrir Fram. Síöari hálfleikinn vann Fram því aöeins 11—10 og segir það meira en mörg orö um gæöi leiksins, því ÍR bauð upp á nákvæmlega það sama í þessum leik og í öörum leikjum liösins í haust, afspyrnu- slakan handknattleik. Þaö má segja aö Fram hafi ekki leikiö vel nema rúmlega hálfan fyrri hálfleikinn, þá komst liöið í 10—3, en þá tók viö kæruleysi sem liöum er svo hætt viö er leikiö er gegn slíkum mótherja. Þarf ekki aö fara fleiri orðum um gang þessa leiks, yfirburöir Fram voru miklir þótt illa væri leikiö lengst af. Mestur var ÍR: Fram 16:25 munurinn 11 mörk um miöjan síö- ari hálfleik, en þá stóö 21 —11. Liö Fram lék án þeirra Hannesar Leifssonar og Dags Jónassonar aö þessu sinnl, en þaö breytti engu, ÍR heföi varla ógnaö liöinu þó Fram léki einum færri. Nýtingin var góö til að byrja meö, þaö var ekki fyrr en á 14. mínútu að sókn end- aöi ekki meö marki. En eftir það voru þær margar sem þannig end- uöu. Gunnar Gunnarsson var best- ur í liöi Fram, Björn og Erlendur áttu einnig góöa spretti. Hjá |R bar mest á einstaklingsframtaki Guö- jóns Marteinssonar og Björns Björnssonar, en þaö dugöi skammt. Brazy kemur aftur til Fram — Douglas ekki nógu góður EINS og menn vita hefur Frömur- um ekki gengið sem skyldi í úr- valsdeildinni í körfu í vetur. Þeir voru engan veginn nógu ánægðir með Bandaríkjamanninn í líöí sínu, Douglas Kissinger, og hafa þeir nú sagt honum upp. Kemur Val Brazy, sá hinn sami og lék með Fram í fyrra og hitteðfyrra, til Framara aftur og enginn vafi er á því að hann mun styrkja liöið mikið enda toppmaöur. Mbl. haföi samband viö Þorvald Geirsson hjá Fram i gærkvöldi, og staöfesti hann þetta. „Brsizy kemur á föstudagsmorguninn og nær því í náesta leik okkar, gegn ÍR á sunnudaginn,” sagöi Þorvaldur. „Kissinger var engan veginn nógu sterkur, og segja má aö honum hafi fariö aftur síöan hann kom. Viö uröum aö gera þetta til $0 bæta móralinn og styrkja liöiö." Þess má geta hér í leiöinni aö Viö- ar Þorkelsson er byrjaöur aö æfa meö Fram á ný af fullum krafti, hefur æft í hálfan mánuö, þannig aö liöið ætti aö geta styrkst veru- lega meö tilkomu hans og Brazy. — SH. • Gunnar Gunnarsson var bestur í liði Fram (gærkvöldi og skoraði 6 mörk. Hér sést hann í búningi Víkings en hann leikur knatt- apyrnu með því félagi. Mörk Fram: Gunnar Gunnars- son 6, (1 víti), Björn Eiríksson, Er- lendur Davíösson og Egill Jóhann- esson 4 hver, Hermann Björnsson 3, Jón Árni Rúnarsson, Viðar Birg- isson, Siguröur Svavarsson og Brynjar Stefánsson eitt hver. Mörk ÍR: Björn Björnsson 5, Guöjón Marteinsson 5,(1 víti), Þór- arinn Tyrfingsson 3, Einir Valdi- marsson, Atli Þorvaldsson og Tryggvi Gunnarsson eitt hver. Brottrekstur: Enginn út af. , Víti í súginn: Guðjón Marteins- son brenndi einu af fyrir ÍR. Dómarar: Jón Hermannsson og Ólafur Steingrímsson. — gg. Stjörnuleikmenn: Fram: Gunnar Gunnarsson ** Björn Eiríksson ★ Erlendur Davíösson ★ ÍR: Björn Björnsson ★ Guöjón Marteinsson ★ Vetrarmót unglinga hjá TBR Á LAUGARDAGINN fór Vetrar- dagsmót unglinga fram í TBR-húsinu viö Gnoöarvog. Keppt var í tvíliöa- og tvennd- arleik í öllum unglingaflokkum. Keppendur voru fjölmargir frá einum 7 félögum; TBR, IA, KR, Val, Víkingi, Hafnarfirði og Vest- mannaeyjum. Stóð mótið yfir frá kl. 2 til kl. 10 um kvöldiö enda spilaðir yfir 80 leikir. Var mótið hið líflegasta á köflum og skemmtilegt á aö horfa enda hef- ur breiddin aukist mikiö í bad- mintoninu hér á landi á undan- förnum árum. Og á þaö ekki síst viö um yngri flokkana. Annars uröu úrslit sem hér segir. Hnokkar, tvíliöaleikur: Njáll Eysteinsson og Garöar Adolfsson TBR sigruöu Sigurð Mýrdal og Karl Viöarsson (A 15/3 og 15/0. Tátur, tvíliðaleikur: Vilborg Viöarsdóttir og Berta Finnbogadóttir ÍA sigruöu Unni Hallgrímsdóttur og Guörúnu Eyj- ólfsdóttur ÍA 4/15, 15/11 og 15/0. Hnokkar — tátur, tvenndarleikur: Njáll Eysteinsson og Birna Pet- ersen TBR sigruöu Karl Viðarsson og Vilborgu Viöarsdóttur lA 15/12, 1/15 og 15/3. Sveinar, tvíliöaleikur: Guömundur Bjarnason og Pétur Lentz TBR sigruöu Harald Hin- riksson og Bjarka Jóhannesson ÍA 17/15 og 15/10. Meyjar, tvíliðaleikur: Guörún Júlíusdóttir og Helga Þórisdóttir TBR sigruöu Maríu Finnbogadóttur og Ástu Sigurö- ardóttur 15/12 og 15/11. Sveinar — meyjar, tvenndarleikur: Árni Þ. Hallgrímsson og Ásta Siguröardóttir ÍA sigruöu Pétur Lentz og Guörúnu Júlíusdóttur TBR 15/5 og 15/10. Drengir, tvíliöaleikur: Snorri Þ. Ingvarsson og Árnl Þ. Hallgrímsson TBR/ÍA sigruöu Arn- • Gunnar Petereen, einn af yngstu keppendum á mótinu. ÍR SIGRAÐI Hauka 48—40 í 1. deild kvenna á mánudagskvöldiö. Fyrri hálfleikur var jafn og spenn- andi en Hauka-stelpurnar höföu eitt stig yfir í hálfleik, 24—23. Dol- ey þjálfari ÍR hefur heldur betur lesiö yfir stelpunum sínum í leik- hléi, því þær komu mjög ákveönar til leiks í s.h. og náðu góöri forystu strax í byrjun og héldu henni til leiksloka. ar M. Ólafsson og Árna Krist- mundsson KR 15/5 og 15/3. Telpur, tvíliðaleikur: Birna Hallsdóttir og Jóhanna Kristjánsdóttir Val sigruöu Guö- rúnu B. Gunnarsdóttur og Kristínu Magnúsdóttur TBR 15/11 og 15/11. Drengir — telpur, tvenndarleikur: Snorri Þ. Ingvarsson og Guörún Gunnarsdóttir TBR sigruöu Sindra Skúlason og Jóhönnu Kristjáns- dóttur Val 15/3 og 15/1. Piltar, tvíliöaleikur: Ari Edwald og Þorsteinn P. Hængsson TBR sigruöu Indriöa Björnsson og Ólaf Ingólfsson TBR 15/11 og 15/13. Stúlkur, tvíliðaleikur: Þórdís Edwald og Inga Kjartans- dóttir TBR sigruöu Þórunni Óskarsdóttur og Elísabetu Þórö- ardóttur KR/TBR 15/7 og 15/11. Piltar — stúlkur, tvenndarleikur: Þorsteinn P. Hængsson og Inga Kjartansdóttir sigruöu Þórdísi Edwald og Indriöa Björnsson TBR 15/3 og 18/16. Stigahæstar hjá Haukum voru Svanhildur Guölaugsdóttir, 18, Sóley Indriöadóttir. 12, og Sólveig Pálsdóttir, 8. Hjá ÍR voru þær stigahæstar Sóley Oddsdóttir, 16, Guörún Gunnarsdóttir, 11, Þóra Steffen- sen, 10, og Þóra Gunnarsdóttir, 8 stig. — IHÞ. IR stelpurnar unnu Hauka í körfu kvenna Staöan í 1. deildinni STADAN i 1. deild karla eftir leik Fram og ÍR í gærkvöldi er svona: KR 8 602 195:151 12 Víkingur 8 5 12 159:153 11 FH 7 5 02 188:151 10 Stjarnan 8 5 0 3 163:160 10 Þróttur 8 4 04 159:159 8 Valur 7 304 132:131 6 Fram 8 2 1 5 175:191 5 ÍR 8 0 0 8 136:211 0 Markahæstu leikmenn deildarinnar eru nú þessir: Eyjólfur Bragason, Stjarnan 57 (19 v) Anders-Dahl Nielsen, KR 49 (28 v) Kristján Arason, FH 47 (21 v) Staðan VEGNA þrengsla var ekki hægt að greina frá knatt- spyrnuúrslitum í nokkrum löndum í blaðinu í gær, en hér birtum við stöðuna í 1. deild á Spáni, ítalíu, í Hol- landi og í Belgíu. Ítalía: Verona 7 5 0 2 11:5 10 Roma 7 5 0 2 11:6 10 Torino 7 2 5 0 10:4 9 Juventus 7 4 1 2 9:4 9 Inter 7 2 4 1 8:6 8 Pisa 7 2 4 1 9:7 8 Sampdoria 7 4 0 3 10:11 8 Udinese 7 2 4 1 8:9 8 Fiorentina 7 2 2 3 11:8 6 Ascoli 7 2 2 3 8:9 8 Genoa 7 2 2 3 7:8 6 Avellino 7 2 2 3 6:10 6 Cesena 7 t 3 3 6:8 3 Napoli 7 1 3 3 6:11 5 Cagliari 7 0 4 3 3:10 4 Catanzaro 7 1 2 4 5:14 4 Spánn: Real Mad. 8 5 Real Soc. 8 3 Zaragoza 8 5 Sevilla 8 5 Athlet. Bilb. 8 5 Barcelona 8 3 Gijon 8 2 Atlet. Mad. 8 4 Las PalmasS 2 Salamanca8 3 Betis 8 2 Espanol 8 2 Osasuna 8 2 Malaga 8 1 Santander 8 1 Valencia 8 1 Valladolid 8 0 Celta 8 1 Holland: PSV 11 9 Feyenoord 11 8 Ajax 11 8 Roda JC 11 7 Fort. Sitt. 11 5 AZ’67 11 5 Sparta 11 4 Exelsior 11 4 FC Gron. 11 2 FC Utr. 11 4 Haarlem 11 2 GA Eagles11 2 Helm. Sp. 11 3 NEC 11 2 FC Twente 11 2 Willem 2. 11 2 PEC Zwolle 11 1 NAC 11 1 3 0 15:6 13 5 0 9:4 11 1 2 13:5 11 1 2 12:5 11 1 2 18:12 11 4 1 12:6 10 6 0 9:6 10 1 3 15:15 9 4 2 6:7 8 2 3 7:9 8 3 3 10:12 7 3 3 7« 7 2 4 10:15 6 3 4 8:13 5 3 4 7:12 5 2 5 7:13 4 4 4 8:17 4 2 5 6:13 4 0 2 32:11 18 2 1 24:14 18 1 2 27:11 17 1 3 26:13 15 3 3 12:11 13 2 4 19:13 12 3 4 21:19 11 3 4 16:16 11 7 2 12:14 11 2 5 16:19 10 5 4 8:15 9 5 4 15:22 9 3 5 16:24 9 5 4 9:17 9 4 5 15:17 8 2 7 10:15 6 4 6 11:22 6 4 6 10:26 6 Eftir leiki helgarinnar er staöan i belgísku knatt- spyrnunni þessi. 11 S 5 1 25 S 1S 11 8 2 3 27 13 14 Beveren Standard Liege Anderlecht FC Brugge Waterschei FC Antwerpen Lokeren AA Ghent Beerschot Kortrijk Lierse Molenbeek Seraing FC Liege Waregem Tongeren Cercle Brugge Winterslag 11 6 2 3 23 13 14 11 6 2 3 16 12 14 11 5 4 2 14 10 14 11 6 2 3 15 12 14 11 5 3 3 13 11 13 11 4 5 2 16 12 13 11 4 3 4 17 19 11 11 3 5 3 10 11 11 11 4 2 5 11 17 10 11 3 4 4 12 15 10 11 2 6 3 11 14 10 11 3 4 4 9 20 10 11 3 2 6 11 16 B 11 2 2 7 12 25 6 11 1 4 8 13 18 6 11 1 3 7 10 20 5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.