Alþýðublaðið - 05.08.1931, Síða 1

Alþýðublaðið - 05.08.1931, Síða 1
Alþýðublaðið iv3l. Miðvikudaginn 5. ágúst. 179 tölublað. Ánúst-útsala hefst á morgun. Alls konar eldri fatnaðarvörur verða seldar með gjafverði. KLOPP, L^ugavegi 28. m : Sæskrímsiið. Afarspennandi talmynd i 8 páttum. Aðalhlutverk leika: Niels Asther, Raqael Torres, sem seinast lék á móti Ramon Novarro i „Ástarsöngur]heið- WT ingjans". Myndin geríst í suðurhöfum, |par sem megn hræðsla er með- lal innfæddra manna við sæ- skrýmsli eitt sem að líkindum er líkt, eða hið sama sem fyrir nokkru gerði upppot í Markárfljóti Nýkomnar bifreiðavðrnr: Rafgeymar, mjög ódýrir, Rafkeiti í alla bíla og báta, Háspennupráð- kefli (coil), Platinur, Straumrofa- hamrar, Straumpéttar (Condensers), Straumgreinalok í flest alla bíla, Afturlugtir, Hliðarlugtir, Ljósaper- ur, margar gerðir, Bremsulögur, Bremsuborðar og hnoð, margar gerðir. Viðgerðalyklar, Felgulyklar, Boltar, Skrúfur. Benzínrör, Olíurör Hjólkoppar, Benzínlok, Vatnskassa lok, Vatnskassapétti Gúmmibætur, á slöngur og stigvél, Gúmmíkapp- ar, Viftureimar í alla bíla, Hurðar- húnar, margar teg., læstir og ólæstir, Lökk, margir litir, mjög gott Bón og bónleður, Blómsturvasar, Klukk- ur, Speglar, Sólskermar, Vindla- kveikjar o. m. m. fl. Ennfremur nýkomnar fjaðrir í Chevroiet, Buick, G. M. C. Truck, Essex, Nash, Fargo, Ply- mouth, De Soto. Erskine. Sömulniðis hjálparfjaðrir i Chevro- let, Truck og fleira. Athugið verðið. Har. Sveinbjarnarson, Hafnarstræti 19, - • simi 1909. Veggmyndir, sporöskjurammar, íslenzk málverk í fjölbreyttu úr- vali í Mynda- & ramma-verzlun- inni, Freyjugötu 11. Maðurinn minn, Dalhoff Halldórsson, gullsmiður andaðist pann 4. ágúst. Margrét Sveinsdóttír. Lokaútsaia. Bókaverzlunin hættir frá föstndegi 7 p- m. að telja AUar vörur verða seldar fytir minna / en hálfvirði. Notið þetta sérstaka tækifæii tii að kaupa nú nauðsynjar og gjafir. Gerið kaupin nú i dasg eða á morgun, pað eru siðustu forvöð. Bökaverzian fsafoldar. Vér eigui enn óseldar nokkrar tunnur af góðu stórhöggnu salt- kjöti at dilkum og rosknu fé, sem vér seljum fyrir — nijög lágt verð. — Sanbaid isl. samvmnDfólsga. Simi 496. Stórkostleg verðlækKun fyrsta ilokks frosið diikakjot seljum vér meðan byrgðir endast á kr, 0,60 pr. y2 kg, Höfum einnig fyrirliggjandi nýveiddan lax, nýtt nautakjöt, hangikjöt feitt og bragðgott Alt sent heim, simi 259. H. f. ísbjörninn. Pilsner Þórs, er príðis drykkor. - Pantið hann jafn- an handa ykknr. Kýisk isíio LiiiofflogJnlíe tón og tal mynd í 10 páttum tekin eftir hinu heimsfræga heimsfræga Ieikriti „Liliom" eftir Ungverska skáldið Franz Molnar. Aðalhlutverkin leika: Charles Farrel og Rose Hobart. Aukamynd, Alpingishátíðin 1930, tekin að tilhlutun frönsku stjórna innar. Hjarta-ás smjorlíkfð es* bezt. Hér er gott að auglýsa. Asgarður. Útsalan er að hætta. 20 %—50 %. Af sláttur af öllum vörum. Athugið sein- ustu verðlista! Sparið pen- inga yðar með pvi að kaupa ódýrt Wienar* búðin, Laugavegi 46. I Gistihúsið Vfk f IWýrdal. simi 16. Fastar ferðfr frá B.S.K. tll Víkur 09 Kirkjubæj arkl.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.