Alþýðublaðið - 06.08.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.08.1931, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið 1931. Fimtudaginn 6. ágúst. 180. töiubiaö. r mikMMk mm Sæskrímsilð. Afarspennandi talmynd í 8 j páttum. Aðalhlutverk leika: 'Niels Asther, [Raquel Torres, sem seinast lék á móti Ramon Novarro í „Ástarsönguriheið- ingjans". Myndin geríst í suðurhöfum, par sem megn hræðsla er með- ál innfæddra manna við sæ- skrýmsii eitt sem að likindum er likt, eða hið sama sem fyrir nokkru gerði upppot í Markárfljóti. xxx>oo<x><xxxx fer héðan austur um land priðjudaginn 11. þ. m. Tekið verður á móti vör- im á laugardag og mánu- dag. xxxxxxxxxxxx xxxxxx>ooo<xx Daglega garðblóm og rósir hjá Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 24. xxxxx>o<xxxxx Ef pig vantar, vinur, bjór, og vonir til að rætast, bregstu við og bidtlu um ,Þór‘ brátt mun lundin kætast. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN,. Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að ser alls kon ar tækifærisprentun svo sem erfiljóó, að- göngumiða, kvittanir reikninga, bréf o. s. frv., og afgreiðix vinnuna fljótt og við réttu verði. Tíminn flytur á morgun nýja hugmynd um úrræði, til þess að fjöldi hinna vinn- andi stétta sem örðugast á afkom- unnar, geti notið hressandi sumardval- ar í sveit og það um lengri tíma. Blaðið veiður selt á götunum. Barnavagnar. Barnakerrur og Barnarúm alt af fyrirliggj- andi mikið úrval. Húsgagnaverziun Reykjavíkur, Vatnsstíg 3. Sími 1940. Agúst-ntsaia i KlSpp. Það sem er af karlmannafötum selst fyrir nær hálfvirði. Blá drengjaföt á drengi 13—16 ára 30°/0afsl. Regnkápur á konur kostuðu kr. 48,50 seljast fyrjr 17,90. Nokkrar kvendraktir kost- uðu kr. 110,00 seljast fyrir hálfvirði. Fallegir silkikjólar (mod- el) 50°/oafsláttur. Rykfrakkar á kouur, nokkur stykki með gjaf- verði. 300 ullarteppi á 4,50 stk. Undirsængurdúkur vel sterkur ódýr. Efni í undirlök á 2,45 í lakið. Efni í sængurver á 4,25 í verið. Qóð léreít á 85 aura meterinn, Flúnel frá 95 aurum, Pað sem eftir er af tvisttauum selst afar ódýrt. 1000 pör silkisokkar brúnir og svartir á 1,65 parið. Alls konar barna- sokkar afar ódýrir, Stóru koddaverin til að skifta í tvent selj- ast á 1,95, Alls konar kvennærfatnaður mjög ódýr, Silkiundir- föt og Náttföt kaupið pér nú ódýrt hjá okknr. Skoðið ódýru flauelin og ýms silki efni í kjóla. Það sem hér hefur verið talið upp er að eins litið sýnishorn af pví sem á að seljast nú pegar. Komið oggeriðgóðkaup ogfáiðmikiðfyrirlitla peninga Klopp, Lsiugavegi 2$. Suður, I Tií Keflavíkur, Garðs, Sandgerðis og Grinda- vikur alla daga frá Steindóri. W£B HUa BW LiliomogJHiie tón og tal mynd i 10 páttum tekin eftir hinu heimsfræga heimsfræga leikriti „Liliom“ eftir Ungverska skáldið Franz Molnar. Aðalhlutverkin leika: Charles Farrel og Rose Hobart. Aukamynd, Alpingishátíðin 1930, tekin að tilhlutun frönsku stjórnannnar. Verðlisti: Verðlækkua. Aluminium pottar Alum. flautukatlar Alum. kaffikönnur 1 ltr. Alum. færslufötur, 3ja hólfa Alum. fiskspaðar Aium. ausur 3 ágæt sápustykki 3 gólfklútar 3 Klósett úllur Fatabu'rstar Hárburstar ágætir Skóburstar, sterk teg. Gormvigtir Dósahnífar Vasahnifar Borðhnífar, ryðfr. Aipakka gafflar Alpakka skeiðar 50 gormklemmur 15 mtr. snúrusnæri Vatnsglös Postulínsbollar. punnir HálfpostulínsboIIar, 4 pör Þvottabretti, gler Kaffistell f. 12 (fá eftir) Upppvottabalar email. Email. fötur Berjafötur, með loki Komið sem fyrst. SignröHr Kiartansson, Laugavegi og Klapparstig, Sími: 830. Karbid smár og stór fyrirliggjandi. Bezta tegund. Lægst verð. H.f. ÍSAGA, Símar: 905, 1905, 1995. Símnefni: ísaga, Reykjavík. 2,75 3.50 3.95 4.95 0,75 1,00 1,00 1,00 1,00 1.00 0,9S 0,75 0,75 0,50 0,50 0,75 0,75 0,75 1,00 0,65 0,30 0,50 1.50 2.95 20,Oo 2,75 l,9o o,5o

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.