Alþýðublaðið - 07.08.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.08.1931, Blaðsíða 2
B ABÞÆÐUBíS AlÐIÐ Levnisamningarnir Jónas Jónsson og Ólafur Thórs takast hjartanlega í hendur. 11 miljónir fcróna til bjargráða. Fruravarp AíþýðufloKksins. Vandasamt mál. Fyrir FriamiS'Qiknarmönnum lá í þingbyrjun pað vanclamál, hvort peir ættu frekar að reyna aó gera leynisamninga við íhaltls- fiokkinn um framlengingu verð- tollsins, sem með 2 til 3 millj. kr. árliegum punga hvílir á mauð- synjavörum verkamanna, sjó- manna og bænda, eða hvort [>eir ættu að haga sér eins og menn og reyna að velta byrðum þeim, er verðtoilurinn leggur á herðar bænda, yfir á stórefmaimennina í Reykjavík. í stefnuskrá Framsókmarfiokks- ins, sem birt er í Tímanum 6. maí, steiuiur, að iækka skuli „toila þá, er hvíla á nauðsynja- vörum, en auka beina skatta“. Og beinu skattana á að auka, að því ier stefnuskrá Framsóknar- flokksins heTmir, fyrst og fremst ,ymieð því að hækkia tekju- og eigna-skatt af háum tekjum og miklum eignurii“. En það er sitt hvað fyrir lýð- skrumaraflokk eins og Framsókn- ' arflokkinn, að semja stefnuskrá fyrir k-osningar og að standa við hana. Erida kom það fljó-tt i Ijós, eftir að þing var k-omið saman, að Framsóknarforingjarnir vruu margir þeirrar sk-oðunar, að heppii-egra imiindi fyrir þá að svíkja bændurna um læk-kun toiia, fr-emur en að skapa sér fr-ek-ari óvild stórieignamanna-nna í Reykjavík en orðin er. Skyndiráð í pingmönmim. Þegar iiðinn var uni það bil mánuður af starfstíma síðasta al- þingis , hófu þ-eir samninga sín í milii Frámsóknarmenn og íhalds- m-enn að y-elta byrðunum' aftur yfir á h-erðar alþýðunnar í staö þess að láta þær ko-ma á stór- tekjumennina. Kosningarréttnrinn þar sem ihaldið ræður iögum og lofum. Kosningaxrétturinn og kjör- idæonaskipunin í Ungverjalandi er sönn fyrirmynd fyrir Framsókn- aríhaldið. Þar ræður ekki „höfða- talan“. I sveitunum -eru ekki leynil-egar k-osningar. Kosningar- rétturinn er fyrir karimenn bund- inn við 24 ára aldur, en engiri k-ona fær kosningarrétt fyr en hún -er -orðin 30 ára að aldri, á 3 börn -og hefir gengið í skóla í 4 ár. í borgunum eru leynilegar k-osninigar, en í sveitunum ekki — þar kýs „greifinn" að einis eða réttara sagt k-osningar f-ara þar fram í beyranda hljóði -og alþýð- Fuilvíst mun það, að það v-oru Fram-sióknarm-ennirnir, -sem áttu frunikvæði að sanmingunum og buð;u sv-o góð boð, að íhaldsmenn g-engu þ-egar til siamninganna. Á tiltölulega fáum dögum urðu samningarnir fullg-erðir milli þies-sara fl-okka, sem raunverulega eru hin-ar imestu andstæður í ís- 1-enzku þjóðlíti, þó báðir séu í- haldsfl-okkar, því annar er flokkur t-ogariaeig-enda, störkaupmanna og arinara stóreignamanna, en hinn fiokkur íslienzkra bænd-a. Leynisamningarnir verða opin- berir. Un-d-an farna daga hafa m-enn tiekið eítir því, að Jónas Jónsson h-efir verið -oft á tali í göngum -og gluggakistum alþingis við 01- af Thors eða Jón Þorlákss-on, eti stundum sást Tryggvi Þórhalls- son vera á tali við þessa menn. Vissu menn lengi v-el ekki, hvað bjó undir, rnema hvað m-enn visisu, að hér v-oru einhv-erjir leynisamn- ingar á feröinni. „Þjóð veit, þá þrír vita,“ segir mál-tækið. Og þó aö hinn allra rí.kasti varnaður hafi verið la-gður á af frumkvöðlum samninganna í herbúðum b-eggja, að halda sem str-angliegast leyndum samnings- atriðunum, þá hefir þó sannast í þetta sinn hið f-orna máltæki. Er þá -og þ-esis að minnast, hve óheyrilegt þ-að er, a ð- ætla að r-eyna að hakla 1-eyndu uin lan-gan tíma leynimakki, þar s-em foringjar bændaflokksirts annars v-egar hlaupa fxá st-efnuskrá snnii, ekki missirisgamalli, og svíkja miljóniaitollinn inn á bændur og verkamienn, til þ-ess að þóknast ltinuni „nýríku erfingjum Th-ors Jen,sien“, einis og Jó-nas Jónsson kalliaði þá fyriír k-osningarnar. Meira. atvinnurekandans. Dásamlieg fyrirmynd! Væri ekki ráðiegt fyrir Framsókiiaríhaldið að senda sinn hluta nefndariin-nr ar, isiem <á að „athuga“ kjör- dæmaskipuninia, til Hortys í Ungverjalandi til að læra? Hafnarfjðrður. Nýr læknir. Gísli Pálsson læknir hefir sest að í Hafnarfirði og hefur hann þar Iækningastofu, Sjá nánar auglýsingu hér í blaðinu í dag. 2. Fjárðflun til atvinnubóta. Fjár tii atvinnubóta á að sjálf- sögöu að afla meðal þeirra, s-em þ-að hafa helzt aflögum og dýr- tíðin mæðir p-ers-ónulega minst á. Einnig v-erður að afla þ-ess á þ-ann hátt, .siem unt er að ná þvi saman. Við þietta tv-ent er miöað í fjáröflunartillögum frumv-arps- ins. Ef mieiri hluta alþingi's, — öðr- um þingmönnum -en fulitrúura Alþýðufliokksin-s —, er nokkur al- vara um að ráða bætur á 'at- vinnukreppunni. -og ef ummæli þau, -er ýmsir þeirra hafa haft þar um, eru annað en innantói# orð, þá ætti frumvarpið :að v-era orðið- að lögum og þ-au komin til framkvæmda eigi síðar en um næ-stu mánaðamót. Er þá svo til ætiast, að þau gildi í 22 mán- uði, til júnil-oka 1933. Einkas.öl- ur þær, siem komið s-é á stofn samkvæmt þeim, haldi þó áfram eftir þ.ann iírna. Fjáröflun.artillögurnar -eru þá þessar: Á yfirstand-andi ári verði grei-ddur tvöfaldur tekjuskattur af þ-eim skattskyldum tekjum, er n-ema 5 þús. kr. eSa meiru í Reykj-avík, 4 þús. kr. eða meiru í öðrum kaupstöðum og 3 þús. kr. eða meiru u-tan kaupstaðia, Sömuleiðis sé í ár greiddur þr-e- faldur eignaskattur af skattskyld- um -eignum, -er nema 10 þús. kr. -eða meiru. Viðbótartekjur þar af til atvinnubó-t-a er áætlað að nem.j samtals 1 m-illj. 450 þús. kr. Því, sem tekju- -og eigna-skatt- ur f-er árið 1932 fra-m úr 900 j)ús. kr. -og fasteignaskattur • á Siáima ári -fram úr 280 þús, kr„ sk-al sömuleiðis v-erja samkvæm-t þ-es-sum lögum. Er g-ert ráð fyrir, að alþingi- siamþykki frumvörp Alþýðufliokksin-s um tekju- og -eignar-skatt -og um fasteign-a- skatt, -og v-erði þau þá komin í gildi. Er þá áætlað, að sá hluti tekju- -og eigna-skattsin,s 1932, siem v-arið s-é samkvæmt t)jarg- ráðalögunium, raemi 1 mflljón kr. -og fasteignaskattshlutinn 600 þús. kr., -en þ-að er sá tekjuauki, s-em v-erður af þ-esisium sköttum frá því, siem nú er, við það að lög- taka frumvörp Alþýðiuflokksins þ-ar um, jafnframit því, sem af- numinn er þá sfcattur af lág- tekjum -og kekkaður af miðiungs- tekjum, en féð t-ekið þar, s-em það -er til. Þá er stóríbúðask-attur, s-epjí lagður s-é á, þ.ar s-em fátt fólk býr í mjög stórum íbúðum., -og hál-eiguskattur, s-em tekinn sé af óhæfil-ega hárri húsaleigu. í þá 22 máriuði, sem lögunum er æ-tlað að gil-da, er g-ert ráð fyrir að þes-sir tv-eir sk-attar n-emi um 500 íþús. kr. íbúðir í h-úsum-, sem reist eru eftir að lög þ-essi ganga í gildi, séu undanþ-egn-ar stóríbúða- skattinum. Hinurn lögákveðna .skemtana- skatti -sé frá 1. júlí í ár til jafn- 1-engd.ar 1933 öilum varið til at- vinnubóta samkvæ-mt lögum þess- um. Er áæ-tlað, að hann nemi um 150 þús. kr. bæði áriín. Þá er gert ráð fyrir, að frv. Alþýðufl-okksins um einkasölu á. tóbaki v-erði s-amþykt. T-ekjur ihennar í li/2 ár, frá næstu ára- móiturn til júníloka 1933, eru á- ætl-aðar 300 þús. kr„ o-g gangi þær -einnig til atvi-nnubótanina. Frá næsitu mánaðamótum sé á- f'engistol,lurin:n þrefaldaður. Gert er ráð fyrir, að sá tollur myndí draga úr innflutningi áf-engis, en -að öðru óbreyttiu myndi þessi tollhækkun þó væntanlegia nema í 22 mánuði um 1 milljón og 300 þús. kr. Eru þá komnar s-amtals um 5 millj. >og 300 þús. kr. Þá er g-ert ráð fyrir, að ríkið bjóði á þes-su ári út 3 millj. króna happdrættislán til 10 ára. með 3°/o vöxtum., en GO/O sé árlega viarið til vinninga, -er skiift- ist í ekki færri -en 1400 hluti-, lægst 25 kr„ en hæs-t 10 þús. kr„ -og s,é dregið um, hlu-tina minst einu sinni á ári. Sku-lda- bréfin hljóði á 25 kr. Jafnfraimt sé bönnuð sala á erilendum happ- drættismiðum -og s-kuldabréfum annara happ-drættislána hér á landi. Þar meö eru k-omn-ar 8 millj- ónir pg 300 pús. kr. til atvinnu- bóta. Á móti tillagi ríkisins til verk- liegra framkvæmda eiga sv-o að k-oim-a siamtals 3 milljónir, svo sem síðar mun sagt v-erða. Fjáröflun til atvinmibóffi og annara bjargráóa er par meó ordin 11 milljónir og 300 pús- imdir króna. 3. Ráðstafanir til að lækba dýrtíðina. Jafnframit atv inn ub ótati 11 ögum Alþýðuflokksin-s e-r í fruimvarp- inu ákvæði um ráðsitafianir til að lækka dýrtíðina. Samkvæmt því er bæjarstjórn- um í öllium kaupstöðunum heim- ilað frá 1. okt. n. k. (til 30,. júní 1933) að s-etjia hámark á húsaiieigu, þó þ-annig, að tillit sé tekíö til byggingarkiostnaðár og kjaranna á lánum þ-eim, sem hús- eig-endur hafa orðið að taka. Til þ-es-s að lækka vöruverð er ríkisistjórninni beimilt að ákveða álagningu h-eildsala -og verzlana iog setja hámiarksverð á þær að- fluttar vörur, s-em- raauðsyn þykir til bera. 1 sama skyni er bæjar- stjórnum heimilt að t-aka í síniar h-endur innan síns umdæmis an þ-orir. ekki að kjósa gegn vilj-a

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.