Tíminn - 31.07.1965, Page 15

Tíminn - 31.07.1965, Page 15
LATJGARDAGUR 31. júlí 1965 MEÐ NÝJU SNIÐI Framhald af bls. 1 hefjist næsta haust. Starf mitt verður því fyrst- og fremst í því fólgið að fylgjast með bygg ingunni næsta árið og undir- búa allt undir kennsluna. Skól inn Verður byggður í áföng- urn og næsta haust hefst þar kennsla í þriðja bekk og síð- an vona ég, að bygging hinna áfanganna gangi það vel, að nýir árgangar geti bætzt reglu- lega við úr því. — Verður þetta skóli með sama sniði og hinn gamli, eða verður kennslan þama sérhæfð t.d. lögð sérstök áherzla á nátt- úruvísindi eða stærðfræði? — Þarna verða öll fög kennd jafnhliða eins og í gamla skól anum, en ýmislegt verður vitan lega með nýju .sniði, og skólinn er að miklu leyti sniðinn eftir nýjustu skólum erlendis. Til dæmis má geta þess, að ætlun in er, að hver kennslugrein hafi ákveðnar stofur, þar sem öll nauðsynleg kennslutæki era til staðar. Kennararnir verða þá að mestu leyti kyrrir í stofunum, en nemendumir fara á milli kennslustofanna. Auðvitað verður þetta ekki framkvæmt út í yztu æsar, en að hver kennslugrein hefur a.m.k. yfir að ráða einni aðal- stofu. NOVAS FALLINN Framhald af bls. 1 sinni. Þessi tími er nú liðinn. Þar sem stjóminni hefur ekki tek izt að safna nógu mörgum þing- mönnum á fund til þess að þing ið verði ályktunarhæft, verður að skoða stjómina fallna. Að svo mæltu sleit forseti þingfundi. Eftir þessu að dæma vúðist Papandreou vera sigurvegari í baráttu sinni fyrír að fella stjórn Novasar. Til þess að þingið sé ályktunar hteft þurfa minnst 100 af 300 Þing mönnum að vera til staðar. Að því er fréttir hermdu seint í gær- kvöld kallaði Novas stjórn sína saman til skyndifundar og mun hafa beðíð um áheyrn hjá Konst- antín, konungi. Þá hefur forseti þingsins einnig beðið um áheym til að gera konungi grein fyrir úrslitum fundarins í dag. SKIP Á HEIMLEIÐ 800, Faxi GK 1400, Manni KE 1100, Einar Hálfdáns IS 300, Giss ur hvíti SF 1200,, Sigurður Jóns- son 1000 mál, Þorlákur 600, Sunnutindur 900, Árni Magnússon 1100, Stefán Árnason 950, Bjartur 2550, Sæfari II 850, Sólfari 700 Jón á Stapa 600 og Fákur GK 1700 mál. KARTÖFLUGRÖS vatnssveit, Vaðlaheiðin var grá og Kinnarfjöllin hvít. Fnjóska- dalnum var grátt heim undir bæi og sporrækt var í Grýtubakka- hreppi. Þá er færð farin að þyngjast á Siglufjarðarskarði. Áætlunar- bílnum frá Siglufirði til Varma- hlíðar gekk að vísu allvel, ekki er talið ráðlegt að leggja á Skarðið á keðjulausum bílum. — Búizt er við kalsaveðri hér norð- anlands um helgina, en vonandi verða ekki svo miklir kuldar að gróður bíði hnekki í stórum stíl. ORÐINN HEIMAVANUR — Já, ég kenndi lengi fram an af landafræði og kristin- fræði, en svo var kennsla í þessum námsgreínum afnumin, og eftir það kenndi ég aðal- lega sögu og dönsku. Sagan er náttúrlega mitt fag, sem guð fræðings, en ég segi að ég hafi verið látinn kenna dönsku „i mangel af andet bedre“! TIMINN BRIDGESTONE- HJÓLBARÐAR Siaukin sala BRIDGESTONE sannar gæðin. veitir aukið ðryggi akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐÞJÖNUSTA Verzlun og viðgerðir. Gúmíbarðinn h.t. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 Einangrunarkork n/2" 2' 3' og 4“ fyrirliggjandi JONSSON & JULlUSSON Hamarshúsinu. vesturenda Sími í5-4-30. Látið okkur stilla og herða upp nýju hlfreiðina Fvlgizi vel með bifreiðinnl. BÍLASKOÐUN Skúlagfttu 32 síml 13-100 B Ferðir olla | virka daga | Fró Reykjavik kl. 9,30 | Fró Neskaupstað kl. 12,00 B AUKAFERÐIR £ ® EFTIR || ® ÞÖRFUM JtL •SÍVIAR:'18823-18410 TRULOFUNARHRINGAR Fljót atgreiðsla Sendum gegn póst- kröfu. 3UÐM. PORSTEINSSON gullsmiður. Bankastræti 12. Slmi 11544 Dóttir mín er dýr- mæt eign (,,Take Her she's mlne") Fyndin og fjönig amerlsk Cin emaScope litmynd. — TilValin skemmtimynd fyrir alla fjöl- skylduna. James Stewart, Sandra Dee. Sýnd kL 5, 7 og 9. nmu bio Sfmi 11475 L O K AÐ Tööf tf/i'A Sefl/re vegna sumarleyfa Simi 11384 LO K A Ð Einangrunargler Framleitt einungis úr úrvals gleri — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega. Korkiðjan h. L Skúlagötu 57 Sími 23200 Slml 18936 Leyndardómur kistunnar (The Trunk) Hörkuspennandi og viðburða- rík ný amerísk kvikmynd. ^ Phil Carey, illá Arnall. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. siiiimumnumiumg BILA OG BÚVÉLA SALAN I v/Miklatorg Sími 2 3136 KÓ.RÁyi0iG.SBlQ Simi 41985 Hefðarfrú í heilan dag (Pocketful of Mlracles) Snilldarve) gerð og leikin amer ísk gamanmynd í lituro og Pan avision Glenn Ford, Hopa Lange. Endursýnd kl. 5 og 9 i | V/erkið gott vothey og notið maurasýru. Fæst í kaupfélögunum j um allt land. -- ——.......—■■■■■■. ; Auglýsið í íímanum HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR Opið alla daga (líka laug- ardaga og sunnudaga, frá kl. 7.30 til 22.) GÚMMÍVINNUSTOFAN hf Skipholti 35 Reykjavík, sími 31055 á verkstæði og 30688 á skrifstofu. TR.ULOFUNAR HRINGIR MTMANN S STI G 2 HALLUOK KKISTINSSON gullsmiðm — Stmi 16979 Slml 50184 f CARLTHDREYER GERTRUD V EBBE RODE'NINA PENS RODE ^te»nysai.xa.m»w.AB—a—an—r-f.p Bezta danska kvikmyndin í mörg ár. Sýnd kl. 9. Náttfataleikur meS Doris Day. Sýnd kl. 7 Árás fyrir dögun Sýnd kl. 5. Siml 22140 Miðillinn (Seance on a wet aftemoon) Stórmynd frá A J. Rrank. Ó- gleymanleg og mikið umtöluð mynd. .ySýnishom úr dómuin enskra stórblaða ,,Mynd sean engin ætti að missa af‘‘ „Saga Bryan Forbes um bamsrán tekur því bezta fram sem Hitchock hefur gert‘‘. Aðalhlutverk: Kim Stanley Riehard Attenborough Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum íslenzkur texti Aulcamynd: Amerisk litmynd GEMENE-geimferS McDtvltts og Whites frá upphafi til enda. T ónabíó 81182 Flóttinn mikli (The Great Escape) Heimsfræg og snillar vei gerð og leikin, ný amerisk stórmynd í litum og Panavision. Steve McQueen, James Gamer. Sýnd kl 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Simi 50249 Syndin er sæt BráSskemmtileg trönsk mynd Fernande) MeJ Ferrer Michel SimoD Aialn Deion Mynd sem allir ættu að sjá Sýnd kl. 9 Njósnir í Prag Spennandi brezk mynd með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 7 LAUGARÁS Mrrini vi\m: n 24 tímar í París (Parls erotfka) Ný fron.sk stórmynd i litum og Cinanoa Scope. með ensku tali, tekin á ýmsum skemmtistöð um Parisarborgar. Sýnd kl. 6, 7 og 9. Bönnuð börnum mnan 16 ára. Miðasaia frá kL 4. I

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.