Morgunblaðið - 24.11.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.11.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1982 Steingrfmur Hermannsson I lok 18. flokksþings Framsóknar: Hefjum kosningabaráttuna Uss. — Við förum létt með að plata sveitamanninn, strákar. — Nú hættum viö að syngja bla-bla-bla og syngjum í staðinn a-da-da!! í DAG er miðvikudagur 24. nóvember, sem er 328. dagur ársins 1982. Árdeg- isflóö í Reykjavík kl. 00.11 og síödegisflóö kl. 12.45. Sólarupprás í Reykjavtk kl. 10.27 og sólarlag kl. 16.02. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.14 og tungliö í suöri kl. 20.21. (Almanak Háskólans.) En ég vil færa þér fórnir með lofgjöróarsöng (Jónas 2,10.) KROSSGÁTA ■ i 5 IS LÁRÉTT: I loAskinn, S Dani, 6 ör- eind, 7 tónn, 8 falla, 11 ósam.stæóir, 12 reykja, 14 einkenni, 16 rifan. LÓÐRETT: 1 flakkar, 2 ófagurt, 3 úrskuró, 4 skrifa, 7 tíndi, 9 tóma- rúm, 10 tölustafur, 13 beita, 15 tví- hljóði. LAUSN SÍÐUSTU KROSS(;ÁTU: LÁRÉTT: 1 lokkum, 5 jó, 6 grófur, 9 fól, 10 Na, 11 Ra, 12 sid, 13 *rin, 15 núa, 17 idnaði. LÓÐRÉTT: 1 lögfræði, 2 kjól, 3 kóf, 4 moraöi, 7 róar, 8 uni, 12 snúa, 14 inn, 16 að. ÁRNAÐ HEILLA ára er í dag, 24. nóv- ember, Helgi Kr. Guð- mundsson, Holtsgötu 16 í Hafnarfirði. Afmaelisbarnið ætlar að taka á móti gestum sínum á laugardaginn kemur (27. nóv.) milli kl. 14 og 18 í Drangey, félagsheimili Skagfirðingafélagsins, Síðu- múla 35, Rvík. FRÉTTIR Veðurstofan sagði frá því í veð- urfréttunum í gærmorgun, að aðfaranótt þriðjudagsins hefði frostið fariö niður í 18 stig aust- ur á Þingvöllum. Telja „elstu menn“ sig ekki muna svo hart frost á láglendi það sem af er þessum vetri. Uppi á Hveravöll- um var frostið ekki eins hart, mældist 16 stig. Hér í Reykja- vik fór það niður í mínus 9 stig í fyrrinótt, í björtu veðri. Var nánast úrkomulaust á landinu um nóttina. Hér í bænum var svo sólskin í rúmlega tvær og hálfa klst. i fyrradag. Veður- stofan sagði í spárinngangi að víðast á landinu myndi verða 5—10 stiga frost. — Þó átti að- eins að hlýna syðst á landinu, en aðeins um skamma hríð, og kólna aftur í dag, miðvikudag. Ýlir. — Það gleymdist að segja frá því í gær, að ýlir byrjaði á mánudaginn var. — „Annar mánuður vetrar að ísl. tímatali. — Hann hefst í 5. viku vetrar. — Nafnskýring umdeild. í Snorra-Eddu er þessi mánuður kallaður frermánuður," segir í Stjörnufræði/Rímfræði. Tónleikar Kammermúsik- klúbbsins, sem verða áttu á Kjarvalsstöðum í síðustu viku og þá varð að fresta vegna veðurs, verða haldnir þar á morgun, fimmtudaginn 25. þ.m., kl. 20.30. Þau Arni Kristjánsson, Laufey Sigurð- ardóttir og Gunnar Kvaran flytja þá tvö tríó, annað eftir Brahms, Op. 101, og tríó op. 50 eftir Tchaikovsky. Happasæll. — í tilk. í nýlegum Lögbirtingi frá siglingamála- stjóra, segir að hann hafi veitt Rúnari Hallgrímssyni, Greniteig 38 í Keflavík, og Sigurði Hallgrímssyni, Ás- garði 7, einnig í Keflavík, einkarétt á skipsnafninu „Happasæll". Veröld hf. Sagt er frá stofnun hlutafélagsins Veröld hf. í nýlegu Lögbirtingablaði, en tilgangur þessa hlutafélags er m.a. að annast útgáfustarf- semi, fjölmiðlun, verslunar- rekstur og prentsmiðjurekst- ur. — Stofnendur eru samkv. tilk. í Lögbirtingi: Hlaðbúð hf., Bræðraborgarstíg 16, Set- berg, bókaútgáfa, Freyjugötu 14, Iðunn, bókaútgáfa, Bræðraborgarstíg 16, Fjölvi hf., Kiapparstíg 16, og Vaka, bókaútgáfa, Laugavegi 178. — Öll eru þessi fyrirtæki hér í Reykjavík. Formaður stjórn- ar Veröld hf. er Ólafur Ragn- arsson. Framkvæmdastjóri er Sigurður Ragnarsson, Vestur- götu 38, Keflavík. Hlutafé fé- lagsins er 500.000 krónur. í Neskaupstað er nú laus staða lögregluþjóns er jafn- framt gegni þar tollgæslu- störfum. Er staðan augl. í ný- legu Lögbirtingablaði af lög- reglustjóranum í bænum, með umsóknarfresti til 15. desember nk. Akraborg. Ferðir Akraborgar milli Akraness og Reykjavík- ur eru nú sem hér segir: Frá Akr.: Frá Rvík: kl. 08.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 FRÁ HÖFNINNI I fyrrakvöld kom Úðafoss til Reykjavíkurhafnar af strönd- inni. 1 fyrrinótt kom Skaftá frá útlöndum. Hvítá lagði af stað til útlanda og leiguskip Hafskips, Berit, kom að utan. í gær kom togarinn Karlsefni af veiðum og landaði aflanum hér. I gærmorgun kom Ála- foss frá útlöndum og í gær- kveldi áttu að leggja af stað áleiðis til útlanda Arnarfell og Hvassafell. MINNINGARSPJÖLD Minningarkort Langholtskirkju eru seld á eftirtöldum stöð- um: Verslunin Njálsgata 1, Bókabúðin Álfheimum 6, Holtablómið, Langholtsvegi 126, Elín, Álfheimum 35, s. 34095, Ragnheiður, Álfheim- um 12, s. 32646, Sigríður, Gnoðarvogi 84, s. 34097, Sig- ríður, Ljósheimum 18, s. 30994, Guðríður, Sólheimum 8, s. 33115, og í Safnaðar- heimili Langholtssóknar, Sól- heimum. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 19. nóvember til 25. nóvember, aö báöum dögum meötöldum er í Reykjavíkur Apóteki. En auk þess er Borgar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvik'innar nema sunnudag. Ónæmisaógeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stöðinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. i7—18 Akureyrí. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garðabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin vrrka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30 Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14 SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viðlögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 19.30—20. Barna- spítali Hringsine: Kl. 13—19 alla daga. — Landa- kotsspítali. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardög- um og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspitali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafniö: Opiö þriöjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AÐALSAFN — ÚTLÁNS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, síml 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept —apríl kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept —april kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum viö fatlaöa og aldraða. Símatími mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú- staöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 1C *rá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafnið, Skipholti 37: Opiö mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriöjudögum, miövikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími í saunabaöi á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.