Morgunblaðið - 24.11.1982, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.11.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1982 7 Fáksfélaga Hagabeitarlönd okkar veröa smöluö um næstu helgi. Veröur hestum þá réttað sem hér segir: Laugardaginn 27. október: í Saltvík kl. 9—11, í Arnarholti kl. 11 —13, í Dalsmynni kl. 14—15. Sunnudaginn 28. október veröur smalaö á Ragnheiöarstööum og veröa hestar í rétt kl. 11 — 13. Bflar veröa til flutnings á hestunum. Hagbeitargjöld greiöast á staönum. Þeir sem óska eftir bflfari aö Ragnheiöarstööum á * sunnudagsmorgun, hafi samband viö skrifstofu. Þeir sem ætla aö hafa hesta á Ragnheiöarstööum í vetur, eöa fram eftir vetri hafi samband viö skrifstofu félagsins. Tamningarstöö veröur starfrækt í vetur eins og veriö hefur. Tamningamaöur er Hafliöi Halldórsson, einnig veröur starfrækt tamningarstöö á Ragnheiöarstöðum, tamningarmaöur Jóhannes Kjartansson. Hestamannfélagíð Fákur Prófkjör sjálfstæðismanna 28. og 29. nóvember Ragnhildur Helgadóttir Skrifstofa stuöningsmanna er í Skip- holti 19, 3. hæö, horni Nóatúns og Skip- holts. Opiö laugardag og sunnudag kl. 14—22. Símar 19055 og 19011. Skrifstofa stuðningsmanna Geirs H. Haarde er að Túngötu 6. Símar 27227 og 19999. Skrifstofan er opin frá 14—22. Stuöningsmenn velkomnir. Stuðnmgsmenn Eðvarð Gudjón Gudmundur Þröstur Þeim var vísaö úr mið- stjórn Alþýöubandalagsins Þaö vakti athygli — og er einkar lærdómsríkt — aö „verkalýös- foringjar" féllu hver um annan í miðstjórnarkjöri á flokks- ráösfundi Alþýöubandalagsins, þ.á m. Eðvarð Sigurösson, fyrr- verandi formaöur Dagsbrúnar. Aörir, sem fengu reisupassann í kjörinu, vóru: Guöjón Jónsson, formaður málm- og skipasmiða, Guömundur Þ. Jónsson, formaöur Landssambands iönaðar- manna, og Böövar Pétursson úr Verzlunarmannafélagi Reykja- víkur. Þá fékk Ragnar Arnalds, fjármálaráöherra, kveðju fundar- ins, meö því aö fella sérlegan ráögjafa hans, Þröst Ólafsson, viö miöstjórnarkjör. Fjaðrafok á flokks- ráðsfundi l>egar sjáirskipuð „gáfu- mannadeild" (svokölluð af viðkomendum) hafði ýtt vcrkalýðsráði flokksins út úr miðstjóm, eins og það lagði sig, varð mikið fjaðra- fok á flokksráðsfundinum — og Guðmundur J. Guð- mundsson, formaður VMSÍ, gekk snúðugt af fundi. Flokksforystan, sem horft hafði samþykkjandi á framvindu mála, þóttist koma af Qöllum þegar viðbrögð fulltrúa launa fólks á fundinum urðu Ijós. Var þá gripið til þess ráðs að skáskjóta hinum follnu inn um bakdyr. Samþykkt var að leggja það til við væntanlegan landsfund Alþýðubandalagsins á nssta ári að festa þá skip- an i sessi að forystumenn verkalýðsráðs flokksins og alþingismenn skyldu hér eftir sjálfknfa eiga setu í miðstjórn. Kkki þótti ráð- legt að eiga vera þeirra þar undir atkvæðum „hinnar nýju stéttar" á flokksráðs- fundum framtiðarinnar! Pólítískar geðsveiflur Þjóðviljinn er að vonum fáorður um þá gjörð flokksráðsfundarins, að setja verkafólk, eða full- trúa þess, í eins konar skammarkrók við mið- stjóraarkjör. Þeim mun fjölyrtari era skrífflnnar blaðsins yfir því, að konur hafí haft byr við miðstjóra- arkjörið. Það þótti henta, í atöðu dagsins, að flagga með konum í ríkari nueli ea áður. En hversu varan- leg er sú pólitíska geð- sveifla, sem fram kemur í miðstjórnarkjöri Alþýðu- bandalagsins? Hvenær þykir það henta, pólitískL að visa konum sama veg út í yztu myrkur og fulltrúum úr launþegastétt nú? Hundí jólamánuði Launafólk sér á bak tí- unda hluta kaups síns í desembermánuði, vegna verðbótaskerðingar bráða- birgðalaga ríkisstjórnar- innar. I>etta er jólakveðja Alþýðubandalagsins — um leið og „verkalýðsforingj- ar“ eru stráfelldir við mið- stjórnarkjör á flokksráðs- fundL Það er ekki ein bár- an stök i „stéttabaráttu" Alþýðubandalagsins, enda era „kosningar kjarabar- átta“ og allt það, eins og menn muna. Það má því segja aö „samningar hafl verið settir í gildi", seint og síðar meir, á fundi „æðsta ráðs“ Alþýðubandalagsins, þó með sérkennilegum hætti hafl verið. * Aætlun um neyð Alþýðubandalagið hefur verið forystuflokkur í ríkis- stjórnum allar götur síðan 1978. Það ætti því, eftir kosningaloforðum þess að dæma, að „drjúpa" smjör af hverju strái“ i þjóðar- húskapnum, verðbólga að velli lögð og kaupmáttur þurftartekna varinn — eða er ekki svo? Hverju svarar forystulið Alþýðubandalagsins sjálfs? Hvern veg leggur það til að haldið verði upp á herleg- heitin? Félagi Svavar, flokksfor- maður, telur nauðsyn bera til, að setja á fjögurra ára nerdaráætlun, ef bjarga eigi efnahagslegu sjálf- stæði þjóðarinnar, hvorki meira né minna: innflutn- ingshöft, skömmtun og allt vinstra góðgætið, eins og það bezt gcrist í „fyrir- myndarríkjunum" austan tjalds. Það er því réttnefni sem kosningaáætlun Alþýðu- bandalagsins gengur undir meðal almennings: Aætlun um neyð. Veist þú hvað eru margir fulltrúar atvinnulifsins á Alþingi? Skoðaðu feril núverandi þingmanna. Já, það er orðið tímabært að breyta til. Veljum mann úr atvinnulífinu. Kjósum Halldór Einarsson. Stuömngsmenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.