Morgunblaðið - 24.11.1982, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 24.11.1982, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1982 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Keflavík Blaöberar óskast. Upplýsingar í síma 1164. RÁÐNINGAR óskar eftir WÓNUSTAN jiðráóa: MATREIÐSLUMANN fyrir vaxandi veitingastaö úti á landi. Við leitum að manni meö einhverja reynslu í stjórnun veitingahúsa. Þyrfti aö geta hafið störf fljótlega. Góö laun í boði. Umsóknareyöublöd á skrifstoíu okkar. Umsóknir trúnaöarmál eí þess er óskað. Rádningarþjónustan BÓKHALDSTÆKNI HF Laugavegi 18 ÍOI Reykjavík Deildarstjóri: Úlíar Steindórsson sími 18614 Bókhcdd Uppgr-5r Fjdrhcdd Eignaums ’sla Róðrungaiþiónusta Skóladagheimili Breiðagerðisskóla vantar góða manneskju í eldhús sem fyrst, þó eigi síöar en 1. janúar. Vinnutími er milli kl. 10—2 á daginn. Uppl. veitir forstööumaður í síma 84558. Vanar háseta og II. vélstjóra vantar á bát sem er að hefja netaveiðar frá Vestfjörðum. Uppl. í síma 42749. Laus staða Fjármálaráðuneytið, fjárlaga- og hagsýslu- stofnun, óskar að ráöa háskólamenntaðan fulltrúa til starfa við hagsýslustörf. Umsóknir sendist til fjármálaráðuneytisins, fjárlaga- og hagsýslustofnunar, Arnarhvoli, fyrir 5. desember nk. Ráðherranefnd Norðurlanda Norræna menningarmólaskrifstofan f Kaupmannahöfn í Norrænu menningarmálaskrifstofunni í Kaupmannahöfn veröa sumariö 1983 lausar stöður forstjóra, deildarstjóra vísindamála og deildarstjóra almennra menningarmóla. Auglýsing með nánari upplýsingum um stöð- urnar veröur birt í Lögbirtingablaði nr. 115/1983. Umsóknir skulu hafa borist fyrir 15. desem- ber 1982 til Nordisk Ministerrád Sekretariatet for nordisk kulturelt samarbejde, Snaregade 10, DK—1205 Kobenhavn K. Menntamálaráöuneytiö, 18. nóvember 1982. Þú svalar lestrarþörf dagsins radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar fundir —- mannfagnaðir Landsþing Flugmála- félags íslands verður í Kristalsal Hótel Loftleiða, sunnudag- inn 28. nóvember 1982 og hefst kl. 13.30. Dagskrá samkvæmt 9. grein félagslaga, eftir- farandi: 1. Skýrsla um starfsemi félagsins á síðasta starfstímabili. 2. Reikningar lagðir fram til samþykktar. 3. Kosning forseta, meðstjórnenda, vara- stjórnar og endurskoöenda. 4 Tillögur teknar til meðferðar. 5. Staður ákveðinn fyrir næsta reglulegt þing. 6. Onnur mál. 6.1 Aðstaða almannaflugs á Reykjavíkur- flugvelli og víðar. 6.2 Ástundun flugíþrótta. Stjórnin. Orðsending til óflokks- bundinna stuönings- manna Sjálfstæðis- flokksins Allir stuöningsmenn Sjálfstæðisflokksins sem ekki kjósa að vera flokksbundnir. geta tekið þátt i prófkjöri sjálfstæöismanna í Reykjavik 28. og 29. nóv. nk. Þeir stuöningsmenn sem hyggjast taka þátt í prófkjörinu eru beönir um aö koma á skrifstofu Sjálfstæöisflokksins í Valhöll, Háaleitisbraut 1 og skrá sig á prófkjörsskrá. Skráning stendur yfir þriöjudag 23. og miövikudag 24. kl. 9—17 og fimmtudag 25. nóv. frá kl. 9—24. Yfirkjörstiórn Sjálfstæðiskvennafélagið Edda, Kópavogi Hlnn árlegi laufabrauösfundur Eddu, veröur haldinn í Sjálfstæöishús- inu, Hamraborg 1, Laugardaglnn 27. nóvember kl. 13.00. Konur muniö aö þessi fundur er fyrir alla fjölskylduna. Stjórnin. Prófkjör sjálfstæðismanna í Reykjavík Skráning ffyrir óflokksbundna stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins Skráning fyrir stuöningsmenn Sjálfstæöisflokksins sem ekki kjósa aö vera flokksbundnir en óska eftir aö kjósa í prófkjörinu 28. og 29. nóvember nk., hefst i Valhöll, Háaleitisbraut 1 míövikudaginn 17. nóvember nk. Skráning atendur yfir á venjulegum skrifstofutíma frá kl. 9—12 og 13—17 og einnig laugardaginn 20. nóvember frá kl. 10—12, og skulu menn skrá sig persónulega. Skráningu lýkur fimmtudaginn 25. nóvember og veröur skrifstofan opin þann dag til kl. 24.00. Aðalfundur Varðar Landsmálafélagiö Vöröur boöar til aðalfundar miðvikudaginn 24. nóv- ember nk. kl. 20.30 i Valhöll, Háaleltisbraut 1. Oagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. önnur mál. Geir Hallgrímsson, formaöur Sjálfstæðlsflokksins flytur ávarp. Stjórnin Aðalfundur Sjálfstæðis- félags Keflavíkur veröur haldinn i Sjálfstæöishúsinu i Keflavík miðvikudaginn 24. nóv. kl. 20.30. Mætum stundvislega. Stjórnin. Akureyri — Akureyri Aöalfundur Sjálfstæölsfélags Akureyrar veröur haldinn fimmtudaginn 25. nóvember 1982 kl. 20.30 i Kaupvangi. Dagskrá: Venju- leg aóalfundar- störf. Alþingismennirnir Lárus Jónsson og Halldór Blöndal mæta á fundinn. Stjórnin. ísfirðingar — ísfirðingar Aöalfundur Sjálfstæöisfélags Isafjaröar veröur haldinn laugardaginn 27. nóv. kl. 3.30 á Hótel isafiröi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Guömundur Ingólfsson ræölr bæjarmál. Kynntar nýjar prófreglur. Kaffiveitingar. Stjórnin. Borgarnes Aöalfundur Sjálfstæöiskvennafélags Borgarfjaröar og Mýrasýslu, veröur haldinn miövikudaginn 24. nóv. í Sjálfstæölshúsinu í Borgar- nesi kl. 8.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Vetrarstarfið. 3. Önnur mál. Mætiö vel Stjórnln. Verkalýðsráð Sjálfstæðisflokksins hetdur fund um verkalýðsmál, fimmtudaginn 25. nóv., kl. 18.00, i Valhðll, Háaleitisbraut 1. Frummælendur: Guömundur H. Garöarsson, fyrrverandi alþlngismaöur og Pétur Slg- urösson, alþingismaöur. Eftir framsöguræöur veröa almennar umræöur og fyrirspurnlr. Frambjóöendum í prófkjörl sjálfstæölsmanna í Reykjavík er öllum sór- staklega boöiö á fundinn. Fundarstjóri: Siguröur Óskarsson formaöur verkalýösráös. Atlir sjálfstæöismenn vslkomnir. Stjórn verkalýósráös.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.