Morgunblaðið - 24.11.1982, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 24.11.1982, Blaðsíða 46
1 46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1982 Fram og Valur leika á fimmtu- dagskvöld NÆSTt leikur í úrvalsdeild- inni í körfuknattleik fer fram á fimmtudagskvöldid í íþróttahúsi Hagaskófa kl. 20.00. Þá leika Fram og Valur. Lið Vals er nú efst í úrvals- deildínni ásamt ÍBK. Fram er hinsvegar i næstneðsta saeti. Staðan í úrvalsdeild er þessi eftir sjö leiki í deild- inni: Valur 7 5 2 634—559 10 ÍBK 7 5 2 596—578 10 UMFN 7 4 3 614—602 8 KR 7 4 3 609—621 8 Fram 7 3 4 636—588 6 ÍR 7 0 7 511—615 0 Badmintonmót BH gengst fyrir opnu A- og B-flokksmóti í badminton sunnudaginn 5. desember og hefst það stundvíslega kl. 10 f.h. Keppt verður í einliöa- og tvíliöaleik karla og kvenna, einnig í tvenndarleik ef n»g þátttaka fæst. Staðaní blakinu HÉR á eftir fer staöan ( is- landsmótinu í blaki. Lið ÍS er efst ( 1. deild karla og kvenna en lið Fram er efst í 2. deild karla. 1. deild karta: ÍS 5 5 0 15—0 10 Þróttur 3 3 0 9—1 6 UMSE 4 1 3 4—10 2 Bjarmi 4 1 3 3—10 2 Víkingur 4 0 4 2—12 0 1. deild kvenna: fs 4 4 0 12—0 8 Þróttur 3 3 0 9—2 6 Breiöablik 4 2 2 8—6 4 Víkingur 3 0 3 0—9 0 KA 4 0 4 0—12 0 2. deiid karla: Fram HK Samhygö Breiöablik Þróttur N. Akranes 1 8- 1 6- 5 4 1 8—7 2 8—8 3 6—11 1 1—3 Matthías endurkjörinn AÐALFUNDUR Skíöafélags Reykjavíkur var haldinn ný- lega og á honum var Matthí- as Sveinsson einróma endurkjörinn formaður. Félagiö hefur aöstööu i Skíöaskálanum í Hveradölum og hefur verið liflegt starf hjá félögum þess i skiöagöngu undanfariö, og hafa keppend- ur félagsins staöiö sig vel eins og fram hefur komiö. í vetur mun félagiö eins og undanfarin ár standa fyrir gönguskíöanámskeiöum viö Skíðaskálann í Hveradölum. Afmælismót BLÍ SEINNI hluti afmælismóts Blaksambands íslands verö- ur haldinn miðvikudaginn 1. desember, og verður þar keppt í öðrum, þríðja og fjórða flokki karla og kvenna. Þetta mót er haldið í tilefni 10 ára afmælis BLÍ og þátttaka óskast tilkynnt á skrifstofu þess fyrir 29. nóv- ember. • Mikið hefur verið fjallað um nudd og nag bandarísku leik- mannanna f körfuboltanum að undanförnu. Og má segja að um þverbak keyri þegar þeir eru farnir að hóta að rota dómarana. Á myndinni hér að ofan er Bill Kottermann sem leikur með Njarðvík. Hann sýndi mikla fyrir- myndarframkomu í leik sfnum með Njarðvík um síðustu helgi. Vonandi taka aðrir leikmenn sér hann til fyrirmyndar. 1. deild karla í körfuknattleik: Bandaríkjamaðurinn í liói Grindavíkur hótaði að rota dómarann eftir leikinn HAUKARNIR héldu áfram sigurgöngu sinni í 1. deild karla á sunnu- dagskvöldið, er þeir rassskelltu Grindavík, 123—65. Um miöbik seinni hálfleiks fékk Kaninn hjá Grindavík sína 5. villu með því að troða knettinum og hanga í körfuhringnum um leið. Sailes tók dómnum mjög illa og hrópaði ókvæðisorö aö dómurunum. Kristján Rafnsson, mjög góður dómari leiksins, sendi hann þá í bað. Umturnaðist Sailes þá og hótaöi að rota dómarann eftir leikinn. Yfirgaf hann síðan leik- völlinn meö því að senda dómurunum mjög svo ósmekklegt fingra- merki. Atvik þetta verður væntanlega kært til KKÍ. Dómarar vinna mjög óeigingjarnt starf og er það hart ef farið er að hóta þeim líkamsmeiö- ingum. En svo vikiö sé aftur aö sjálfum ieiknum. Framan af fyrri hálfleik var fátt sem benti til stórsigurs Hauka. Leikurinn var jafn og spennandi á upphafsmínútunum. En á 9. mínútu, þegar staöan var 19—18 fyrir Haukum, tóku þeir mikinn fjörkipp og komust í 29—20. Þá fékk Mike Sailes sína 4. villu og gat því lítiö beitt sér í varnarleiknum þaö sem eftir var af veru hans í leiknum. Haukarnir höföu síöan góöa forystu í hálfleik, 57—38. í seinni hálfleik juku Haukarnir síöan forskot sitt jafnt og þétt. Á 10. mínútu s.h. fékk Sailes sína 5. villu eins og fyrr segir. Eftirleikur- inn var síöan Haukunum auöveldur og unnu þeir yfirburðasigur, 123—65. i jöfnu liöi Hauka voru bestir Webster, Pálmar og Eyþór. Hjá Grindavík var Sailes ágætur en óíþróttamannsleg framkoma hans setti leiöiniegan svip á leik hans. Aörir leikmenn vilja sjálfsagt gleyma þessum leik sem fyrst. Leikur HK hrundi þegar Andrés var útilokaður HK SIGRAÐI Breiöablik með 23 mörkum gegn 21, en liðin leiddu saman hesta sína að Varmá sl. mánudag. leikurinn var slakur og oft kapp meira en forsjá. Staðan í hálfleik var 12:9, Breiðabliki í vil. Breiöabliksmenn mættu mun hressari til leiks og skoruöu fyrsta markið, var þar aö verki Stefán Magnússon. Blikarnir höföu síöan forystuna allan hálfleikinn og leiddu meö þetta tveimur til þrem- ur mörkum. Staöan í hálfleik var eins og fyrr greindi 12:9, Breiöa- bliki í hag. HK-liöið kom mjög ákveöiö til leiks í s.h. og tók strax til viö aö saxa á forystu Breiöabliks. leikur Breiöabliks var aldrei eins beittur í s.h. og þeim fyrri. Síöan þegar Andrós Bridde, kjölfestan í sókn- arleik Breiöabliks, var útilokaöur um miöjan hálfleikinn hrundi sókn- arleikur liösins alveg og HK gekk á lagiö og komst yfir 14:15. HK tók leikinn nú í sínar hendur, leikmenn Breiöabliks ógnuöu ekki sigri þeirra aö verulegu leyti fyrr en undir lokin er HK-menn voru næst- um búnir aö missa niöur þriggja marka forystu, 19:22, undir lokin en markvöröur HK, Höröur Ólafs- son, lokaöi markinu fyrir öllum skotum og HK tókst aö bera hærri hlut, 21:23. Liö Breiöabliks hrundi algjör- lega þegar Andrés Bridde var úti- lokaöur um miöjan s.h. Kom þá mikið fát í sóknarleik liösins og leikmenn tóku aö skjóta allt hvaö af tók án nokkurs tilefnis. Andrés róar leik Breiöabliks mikiö, aöal- lega þá Björn og Aöalstein en þeir skjóta mikiö. Einna skástur í liöi Breiöabliks ásamt Andrési var Kristján Halldórsson, einnig var Brynjar Björnsson þokkalegur. Liö HK tók alveg hamskiptum í seinni hálfleik. Bæöi sóknar- og varnarleikur liðsins skánaöi til muna. Með sigri þessum lyfti HK sér úr botnsætinu og hefur liö UMFA þann vafasama heiður nú, að verma botnsætiö. Ragnar Ólafsson og Bergsveinn Þórarins- son voru beztu menn HK. Mörk IJBK: Björn JónNNon 6/5v., Brynjar Björn.xNon og Kristján llalldórxson 4 hvor, And- rés Bridde 3, Ólafur Björnxson 2, Aóalsteinn Jónxson og Stefán Magnússon I hvor. Mörk HK: Kagnar Olafxson 5/3v., Bergsveinn l*órarin.sson 4, (iuóni (>uónnnsson 4, Magnús (■uófinnsson 4, Kristinn Ólafxson 3, Jón Kinars- son 2, (iunnar Kiríkxson I. — íben. Tekst ÍS aö stööva Þrótt? ÍS OG ÞRÓTTUR leika í kvöld í 1. deild í blaki og er þetta fyrata viðureign liðanna í deildinni í vet- ur. Stúdentar hafa fullan hug á að leggja Þróttara að velli því að þrátt fyrir hörkuapennandi leiki undanfarin ár hefur Þróttur ávallt aigraö og eru þeir nú búnir að leika 59 leiki án tapa. Leikur Þróttar og ÍS hefst í Hagaskólanum kl. 19.45 en á und- an leika Breiöablik og ÍS í kvenna- flokki og veröur þar eflaust um spennandi leik aö ræöa. Kvenfólk- iö hefur leik sinn kl 18.30. Eftir leik Þróttar og ÍS veröur enn einn stór- leikurinn en þá eigast viö liö Breiöabliks og Samhygöar í 2. deild karla og hefst hann um kl. 21. Á Laugum leika kl. 20.30 í 1. deild karla noröanliöin Bjarmi og UMSE og veröur örugglega hart barist þar ekki síöur en hér sunnan heiöa. SUS. Stigin fyrir Hauka skoruöu Webster 31, Pálmar 25, Eyþór 14, Ólafur 11, Hálfdán 10, Jón Halldór 10, Reynir 8, Jón 8, Bogi 4 og Kristinn 2. Hjá Grindavík skiptust stigin þannig: Sailes 22, Ingvar 9, Hjálm- ar 9, Jóhannes 9, Pálmi 6, Margeir 4, Emil 4 og Gísli 2. Staðan í 1. deild karla: Haukar 7 7,0 679—473 14 Þór 7 5,2 582—505 10 ÍS 4 3,1 376—296 6 UMFG 8 1,7 516—693 2 UMFS 6 0,6 438—624 0 Nokkrir leikir hafa fariö fram undanfariö í 1. flokki karla og hafa úrslit veriö á þessa leið: ÍS — KR 52—82 Haukar — KR 66—77 KR — UMFN 80—69 (S — UBK 86—69 ÍS — Haukar 77—55 — IHÞ. KR-stúlkurnar eru nú efstar í 1. deild kvenna í körfuboltanum TVEIR LEIKIR voru háðir (1. deild kvenna um helgina. Á laugardaginn sigraöi ÍR UMFN 58—26. Leikurinn var jafn framan af en á 12. mínútu, þegar staöan var 9—8 ÍR ( vil, sögðu ÍR-stelpurnar skilið við Njarðvík og náðu góðri forystu fyrir leikhlé, 25—12. í seinni hálfleik juku ÍR- stelpurnar forskot sltt og unnu sanngjarnan sigur, 58—26. f jöfnu liöi ÍR, þar sem allar skoruðu, voru þær bestar Guðrún Gunnarsdóttir með 17 stig og Sóley Oddsdóttir 10 stig. Lið ÍR er ungt og efnilegt og gætu þær hæglega veitt KR harða keppni um íslands- meistaratítilinn. ÍS-liöinu hefur hrakaö mikiö frá því í fyrra, er þær veittu KR haröa keppni um íslandsmeistaratitilinn. Þó eiga þær eftir aö hala inn stig f vetur. Stigahæstar hjá ÍS voru Kolbrún Leifsdóttir 17, Margrét Eiríksdóttir 16, Hanna Birgisdóttir 7 og Þor- geröur Siguröard. 6. Hjá Haukum skoruöu flest stig Sóley Indriöadóttir 19, Svanhildur Guölaugsdóttir 14 og Sólveig Pálsdóttir 6 stig. f liöi UMFN var Katrín Elríks- dóttir best með 7 stig, Mary Jo Pisko mun ekki leika meira með Njarövík og er þaö mikiö áfall fyrlr Njarövík. Á sunnudagskvöldiö kepptu einu stigalausu liöin í deildinni, Haukar og ÍS. ÍS sigraöi meö 11 stiga mun, 59—48. Sá sigur var þó ekki eins örugg- ur og lokatölur gefa til kynna. Fyrri hálfleikur var hnífjafn og sáust tölur eins og 10—10, 12—12 en ÍS haföi 2 stiga forystu í hálfleik, 25—23. Hauka-stelpurnar byrjuðu seinni hálfleikinn af krafti og komust í 27—25 en ÍS jafnaöi 31—31 og sagði síðan skiliö viö Haukadöm- urnar og sigraöi eins og áöur segir 59—48. Staðan í 1. deild kvenna: KR 4 4,0 281—145 8 ÍR 4 3,1 185—163 6 UMFN 4 2,2 151—222 4 ÍS 4 1,3 183—205 2 Haukar 4 0,4 154—219 0 — IHÞ. Getrauna- spá MBL. .•2 B St s Sunday Mirror Sunday People 1 a. ■2 s? 1 1 News of Ihe World 1 í í i SAMTALS 1 X 2 Arsenal — Watford 1 í 1 í 4 0 0 Kirmingham — Sunderland 1 í 1 í 4 0 0 Brighton — Notts County X í X X 1 3 0 Ipswich — Swansea i i i 2 3 0 I Liverpool — Tottenham i i i 1 4 0 0 Luton — Southampton X X i X 1 3 0 Man. lltd. — Norwich i í i 1 4 0 0 Nott. Forest — Man. City i í i 1 4 0 0 Stoke — Aston Villa X í X 1 2 2 0 WBA — Coventry 2 í 1 2 2 0 2 West Ham — Everton 1 í 1 X 3 I 0 Barnsley — Leeds 1 X X X 1 3 0 Aðeins þrjú ensk blöð spá að þessu sinni, þar sem Sunday People og Sunday Telegraph komu ekki út síöastliðinn sunnudag vegna verkfalls. I Iprútlir I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.