Alþýðublaðið - 08.08.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.08.1931, Blaðsíða 4
4 alþýðublaðið leitt er úr íjallinu að húsinu og þaðan niður í hver og upp eftir aftur. Önnur og priðja leiðslan er frá miðstöðvarkatlinum í hvernum upp að húsinu og aftur niður að hver. En fimta leiösl- an er gufuleiðslan úr hvernum. Nú sýnir sig að“ pessar leiðslur eru ekki nóg, heldur er nú verið að grafa fyrir nýrri leiðslú upp frá hvernum, og á hún að gánga í svefnskála, er bygður hefir ver- ið skamt frá skólanum. Munu par kiorna. tvær leiðslur í viðbót! Þess má og geta, að um tírna hafir alt verið eldað á prímusum á Laugarvatni! Loftfarir. (Nl.) Engle.idingar hugsuðu mest um pað, að koma á fótreglubundnum f lugferðum milli heimalandsius. og nýlendnanna. Þeir póttust sjá. að ef peim tækist pað ekki, pá myndu önnur lönd verða á und- a;n peim, pví að próunina getur enginn stöðvað. Skáldið J,ames Thomson, segir í einu ljóði sínu: „Bretland er einrátt á liöfunum". — Og skáldið hafð-i á réttu að standa. Ensk skip sigldu á öllum höfum ait árið, án pes;s að sigla 1 hafnir erlendra ríkja til að fá sér kol og vistir. Alls staðar á hnettinum eru brezkar hafnir. Yf- irráöin yfir sig ingaleiöum lofts- ins hugðust Eniglendingar einnig að vinna, — og pesis vegna hafa peir eytt tuguim milljóna ster- lingspunda til pessa áforrns. Því rniður hefir nú eitt hið öfl- ugasta loftskip Englendinga far- ist með ailri áhöfn og ágætum drengjum. R. 101 var s-míðað eftir ára- iangar athuganir, undirbúmng og áætlanir. Þiað var simíðað tii Jangra, reglubundinna loftferða og ga.t tekið um 100 farpega. Bretax bundu miklar vonir við penn-an fl-eyga, volduga fugl, Þetta v-ar tilraunin, sem allir biðu eftir að sjá hvernig færi. Það átti að sigla yfir heamshöfin og pað v-ar gert eftir öllúni nýjusitu kröfum. Salir pe-ss voru stórir og glæsilegir, klefarnir pægilegir og rúmgóðir. Vélarn-ar orkumLklar og skipshöfnin skipuð úrvali á- gætism-anna, — en ein veik hlið var á pví: hið mikla rúnr, sem var fult af „brint“. Þegar slysið vildi til kviknaði í „brintinu“, og pað gerði slysið óguri-egra en pað annars hefði orðið. Margir hafa h-eyrt an'nað létt loftefni nefnt — „helium" - og peir hafa ef ti.1 vill s-purt sjálfa sig: Hvers vegna var R. 101 ekki fylt með „helíum“? „Helíum“ er -ek-ki eldfi-mt, en pað er mjög miklum erfiðleifcum bundið að afla sér pess. „Brint“ er -alls istaðar hægt að búa til en „helíum“ er frumefni, sern að eins er hægt að finna á einstöku stað á jöróinni. Helíum er pví næstunt ófáanlegt, en brint er -alt af til. Hvort mönnum tekst að ná í -svo mikið helíum að hægt sé |að nota pað í lofts-kipin í staðin'n fyrir brint, er ekki gott að segjá, en öll slys, sem koma fyrir loft- skipin, skap-a .reynslu og nýja pekkingu. Og pað er enginn efi um, að héðan af verður loftfara- s-ókn mannsandans ekki stöðvuð. Mannkynið stefnir til hæða. Það œtlar sér að leggja undir yfirráð sín vegu loftsins — og pess vegna tekst pví pað. Mzkir ráðherrar i Rómaborg. Rómaborg, 7. ágúst. U. P. FB. Brúnin-g og Curtius-, pýzku ráð- herrarnir, kom-u hingað, í morgun. Mussolini, Grandi ráðherra og pýzka sendisveitin t-óku á móti peim. ítalir höfðu safnast sam- yan í púsundatali í nánd við stöð- ina og fögnuðu p-eir pýzku ráð- herrunum ,vel, hrópuðu: „Lifi Þýzkalan-d!“ o. s, frv. — Ráð- herrarnir pýzku, Mussolini og Grandi f-ara á fund saman í dag til pess að ræöa fjárhagsmálin. EJm ctefginn os veginn. Atvinnuleysisfundurinn i gær í barnaskólaportinu hófst stundvíslega kl. 8. Ræður fluttu: síra Sigurður Einarsson, form Jafnaðarmannafélagsins, Árni Ág- ústsson ritari Sambands ungra jafnaðarmanna. Haraldur Guðm- undsson, Einar Olgeirsson og Jón Baldvinsson. Var öllum ræðu- mönnunum tekið mjög vel. Nokkr- ar tillögur voru sampykíar og verður peirra getið í mánudags- blaðinu Þegar flest var á fund- inum mun þar hafa verið um 900 manns. Álft rœnd. Einar bóndi í Miðdal, er hér var á dögunum, var mjög gram- ur yfir pví, að álftin, sem verp- ir við Krókatjörn, var rænd í v-or. Hefir álft v-erpt parna í manna minnuin og alt af fen-gið iað vera í friði, enda er petta í h-eimagirðingu Miödals. Það var -sunnudaginm 7. júní xnilli kl. 2 og kl. 6, áð álftin var ræúd. V-oru öll eggin, sem v-oru 6 og mikið unguð, tekin. Ekki er kunnugf hver g-erði þetta, en fulloröins m-anns spor og spor unglings sáust kringum hreiðrið. Þenn.an dag seinni hluta dags varð vart við fólk á veginum milli Króka- tjarnar og Miðdals. Var pað karl- tnaöur, kvenmaður og tveir ung- lingar og talaði dönsku. Meistaramót í. S. í. Ves'tmannaeyjum, FB. 7. ágúst. Meistaramót I. • S. í. hófst hér í gær á 100 stiku hlaupi. Keppend- ur sjö. Fyrstur varð Friðrik Jes- son 117/10 sek., Garöar Gíslason 118/10 sek., þriðji Hafsteinn Sn-orrason 12 sek. ísle.nzka m-etið er 113/10 sek. Á Garðar pað. Meistaramótið heldur áfrarn í kvöld. Víkingur vann úrva-lslið knattspyrnumanna í Vestmanna- eyjum með 2:1. Ágætis veður. Vellíðan. Slysið i Hafnabergí. Maðurinn, sem hrapaði til bana í Hafnabergi, hét Þórður Ananias Steinsson Skagfjörð fullu nafni. Þegar sa-gt var frá slysinu hér í blaðinu var nafnið rangt, p-ar eð pað hafði heyrst skakt í síma. Þórður heitinn v-erður jarðs-ung- inn þriðjud. 11. p. m. frá Kirkju- v-ogskirkju. Júdas. Einn af þingmönnum Alpfl. g-ekk einn dag meðfram borð-um þingmann-a áður en fundur var s-ettur. Sá hann pá -opna bók liggjandi á bo-rðinu. Hann leit á titilblað bókarinnar og sá að bók- in hét: „Gudspjöllin frá sjórmr- midi Jiidasrir Iskariot.“ Þessi bókmenta-gimisteinn lá á bo-röi séra Sv-einbjarnar Hö-gnasonar. Lestur p-essar-ar bókar hefir sýn-i- lega haft mjög góð áhrif á Sv-e-in- björn áður en k-om til atkvæða um fjáriög. Hann var sá ping- maður, sem oftas-t greiddii at- kvæði- á raóti veiferðarmálum verkalýðsins -og mannúðarmálum, Hann var á móti s.tyrk til sjó- mannastofu Sjómannáfélagsins. Hann var á móti ráðningarskrif- stofu verklýðsfélaganna. Hann va-r á móti öllurn listamanna- styrkjum. — Hann hefir sjálfur sö-zt eftir embætti við háskólann, en varð til pess að fella jr-að, að stúdentaráðið fengi 1000 kr. til upplýsingas-tarfsemi sinnar. Hann greiddi oftar atkvæði 'á móti velferöarmálum en Hann-es á Hvammstanga og oftar en Pét- ur Ottesen. — Gamall Rangæing- ur, sem var á pöllunum m-eðan atkvæðagreiðslan fór fram, sagði er hann sá aðfarir Sv-einbjarnar: „Það gerir ekkert til pótt íh-aldið sviki o-kkur um Einar á Geld- ingalæk, Sveinbjörn okkar -er betri.“ 75 ára afmæli á í dag ekkjufrú Anna Sigurðardóttir, Njálsgötu 58 B. Skákmeistarinn teflir á morgun ki. 2 í K.-R.- húsinu við 10 úrvalstaflxnenn út Tafifélagi Reykjavikur. IveD er að ffrétta? Nœturlœknir er í nótt Daníel Fjeldsted, Aðalstræti 9, sími 272, og aðra nótt Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, sím-i 2234. Hall- dór verður einnig sunnitdags- lœknir á morgun. Næturvördur er næstu viku í lyfjabúð Laugavegar -og Ingólfs- lyfjabúð. Gamalt ocj nýtt áh-eit til Str-andarkirkju frá gamalli konu 10,00. V\eðrid. Hiti: 10—15 stig. Útlit á Suðvesturlandl: Norðvest-an eð-a vestan g-ola eða kaldi. Úr- komulaust og víð-a léttskýjað. Snýst ef til vill í suður í nótt eða á morgun. Pétur Sigurðsson, sem er á för- um úr bænum um lengri tíma, flytur fyrirlestur í Varðarhúsinu annað kvöld kl. 8V2 um niikil- vægar -og nauðsynlegar þjóðar- bætur. Allir velkomnir. Bg hélt niður Grímsnes, reiddi hundmn yfdr S-ogið, hann v-erður árs-gamall 12. isiépt. -og liggur á hn-akknum peg- -ar við erum á ferð-alagi. Árni í Alviðru gaf m-ér beina, en ég tap- aði horninu. Fór upp Skeið, en fékk mig ekki ferjaðan yfir Hvítá, f-ór pví brúna. Var 3 nætur hjá yBjiarna í Útverkum, Reið út Flóa í gær. Mikiö aö gera á Slteggja- stöðum, síoppaði þar lítið, pví ég hafði ekki horn. Skoðaði ekki Flóabúið; býst ekki við að það sé mierkil-egr-a en pað, sem ég h-afði í madrieSiSunni minmi í gaml-a da-gana. Þakka öllum., siem sýndu mér yelvild á p-essu mín-u ferðaliagi. En Grímur sá, sem skammaði mig í Ölfusin-u, . n-aut pes-s, að ég haföi felt hornið. Oddur Sigurgeirsson fyrv. ritstj. Útvarpið í d-ag: KI. 19,30: Veð- urfregnir. Kl. 20,15: FiÖiusóló (söngvél). Kl. 20,45: Þingfréttir. Kl. 21: Veðurspá og fréttir. Kl. 21,25: Danzmúsík. — Á morgun: Kl. 14: Mes-sa í fríkirkjunni (séra Jón Auðuns). Kl. 19,30: V-eður- fregnir. Kl. 20,15: Kórsöngur (söngvél). Kl. 20,30: Erindi: Um heiminn o-g lífið. II. (Dr. H-elgi Péturss.) Kl. 21: V-eðurspá og fréttÍT. Kl. 21,25: D-anzmúsik. Hiisfregjur gem vérkfall. í smábæ einum í Ameríku hefir nýlega k-omið fyrir einstætt at- vik. Húsfreyjunum fanst að kjöt- kaupmennirnir s-eldu -kjötið -of dýrt og fóru pess pví á leit við jiá, að jieir lækkuðu verðið, en þeir v-oru ekki alveg við p-að beygarðshornið! Húsfreyjurnar hélidu þá fund og ákváðu par að gera verkfal.1 — eða réttara sagt að kaupa ekkert kjöt fyr en vierðið lækkaði. Og svo hófst kjötfastan. Enginn át kjöt í piorp- inu nema kjötk-aupmennirnir. All- ir aðrir átu grænmeti og fisk, Þannig var það í 5 vikur, en pá gáfust kaupmennimir upp og húsfreyjurnar hrósUðu sigri. Kjöt- verðið 1-ækkaði úr 2 kr. í 1,15 og kjötfars úr 1,50 niður í 1 kr. Ef við nú reyndum hér í Reykjavík? Ritstjóri og ábyrgðarniaður: Ölafur Friðriksson. AlpýSuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.