Morgunblaðið - 25.11.1982, Side 7

Morgunblaðið - 25.11.1982, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1982 7 PRÓFKJÖR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Elín Pálmadóttir hefur aöstööu meö stuðningsmönnum sínum í Dugguvogi 10. Opiö kl. 5—10 og um helgar. Símar 35590 og 32330. Þeir sem eru sama sinnis og viö um aö Elín eigi erindi á þing, líti viö og hafi samband viö okku1--Stuðningsmenn PRÓFKJÖR SJÁLFSTÆDISFLOKKSINS SKRIFSTOFA STUÐNINGSMANNA (jnwiranAR h. <;ar«aksso.\ar er að Stigahlíð 87 Símar: 30217 og 25966 Opið alla daga cftir kl. 16.00 og um helgar. Takið eftir Takið eftir Úrval af húfum, hálfsiöum pclsum, jökkum og annarri pelsvöru. Feldskerinn, Skólavöröustíg 18, sími 10840. Prófkjör Sjálfstæðis- manna í Reykjavík 28. og 29. nóvember 1982 Stuðningsmenn mínir hafa vinnu- aðstöðu að Brekku- gerði 28, vegna und- irbúnings fyrir væntanlegt prófkjör. Opið daglega frá kl. 14.00 til 22.30. Sími 38770 Björg Einarsdóttir Skrifstofa stuðningsmanna Geirs H. Haarde er að Túngötu 6. Símar 27227 og 19999. Skrifstofan er opin frá 14—22. Stuöningsmenn velkomnir. Stuðnmgsmenn Innflutnings- höft mM rikisstjómina á flolAsráðsfundi AMftubandalagsins: Sennilega er ég skamm- aður í stað ráðherranna — segir Þröstur Ólafsson um ádeilu Lúðvíks Josepsson^ Aðstoðarmaðurinn er Albanía Svavar Gestsson, formaöur Alþýöubandalagsins, hefur ekki lengur aðstoðarmann í ráðuneyti sínu og hann neitar meira að segja að svara spurningum er aðstoðarmanninn varða og greiöslur til hans úr ríkissjóöi. Ekki hefur komiö fram, að fyrrverandi aðstoðarmaður Svavars hafi verið til umræöu á flokksráðsfundi Alþýöubandalags- ins um helgina, enda hefur Svavar skilið hann eftir úti í kuldanum. Annað er um aðstoðarmann fjármálaráöherra að segja. Þröstur Ólafsson varð skotspónn manna á flokksráðsfundinum og ekki síst Lúðvíks Jósepssonar, forvera Svavars í formannssætinu. Þröstur lýsir hlutskipti sínu eins og Albaníu fyrr á árum, þegar Sovétmenn beindu spjótum sínum að þessu smáríki og voru í raun aö gagnrýna Kína. Telur Þröstur, aö hann hafi sætt ámæli vegna vonbrigöa með ríkisstjórnina „og sennilega er veriö að skamma mig að einhverju leyti í stað ráðherranna,“ segir Þröstur hér í blaðinu í gær. Þresti var sparkað úr miðstjórn Alþýöubandalagsins. I»ad er sama hvert litið er. Alþýðubandalagið vill beita riklsíhhitun á öllum sviðum. Eftir síðasta flukksráðsfund sinn er það að hefja baráttu fyrir inn- flutningshöftum. 1 alyktun fundarins er til þess hvatt að teknar verði upp „bein- ar og óbeinar takmarkanir á innflutningi til landsins" svo að vitnað sé í forystu- grein Þjóðviljans í ga-r, en þar sagði einnig: „Með þessari samþykkt er Al- þýðubandalagið ekki að leggja til neitt alLshorjar haftakerfi, þar sem sækja verði um sérstakt innflutn- ingsleyfi fyrir hverju smá- raeði sem tU landsins er fhitt" Sé íhugað nánar með hliðsjón af þessari út- listun Þjóðviljans á sam- þykkt flokksráðs Alþýðu- bandalagsins, hvað vakir fyrir kommúnistum er Ijóst að þeir vilja koma á haftakerfi hér á landi þó M * ekkert „allsherj- ar“-kern og þeir vilja einn- ig að menn sski um leyfi fyrir innflutningi á öðru en „smáræði". Ekki er að efa að komm- únistar vilja koma höftun- um á án þess að þurfa að gera grein fyrir því fyrir- fram, hvernig þau eiga að verða. Og Steingrímur llermannsson, formaður Framsóknarflokksins, hugsar groinilega gott til glóðarinnar, því að eins og kunnugt er tehir hann engu máli borgið án ráð- herraafskipta og finnst að framsóknarmenn eigi að hafa hönd í bagga með inn- fiutningi landsmanna, þeir hafi jú best vit á því hvað fólki er fyrir bestu. Stein- grímur Hermannsson á auðvelt með að sætta sig við röksemdafærslu eins og þessa í Þjóðviljanum í gær „Auðvitað gerir það cnginn að gamni sínu, að setja meiri eða minni hömlur á innflutning til landsins ...“ Þeir ráðherr- ar sem undanfarið hafa skemmt sér við að telja niöur verðbólguna með al- kunnum árangri munu auðvitað ekki hafa gaman af því að ráöskast með inn- kaup manna — eða hvað? Pólska kerfíð Oftar en einu sinni hefur verið á það minnst hér á þessum stað, að i stefnu- skrá Alþýðubandalagsins sé lýst því markmiði í is- lenskri efnahagsstjórn að kerfið minni ekki á annað en hið gjaldþrota pólska hagkerfi. I’ólska þjóðin er nú er rekin áfram með hervaldi og dregur fram líf- ið vegna langlundargeðs lánardrottna og góðgerða útlendinga. I’ól.ska kerfið er dæmigert fyrir það stjórnkerfi, þar sem hið opinbera hlutast til um stórt og smátt og stjórnar jafnt innflutningi sem framleiöslutækjunum. Þar er allt í kalda koli og fólkið dregur fram lífið frá degi til dags. Það er þetta efna- hagskerfi sem Alþýðu- bandalagið vill kalla yfir is- lensku þjóðina en „auðvit- að gerir það enginn að gamni sínu“, segir Kjartan Olafsson, varaformaður fiokksins, í Þjóöviljanum. Arftaki Kommúnista- flokksins Eftir fiokksráðsfundinn tala forvígismenn Alþýðu- bandalagsins eins og þeir séu í forystu einhverrar fjöldahreyfingar sem höfð- ar til alls þorra þjóðarinnar og sé einhvers konar sam- nefnari fyrir „grasrótar- hreyfingar" af ýmsu tagi. Hvort þetta tal er sprottið af samkeppni við hitt bandalagið sem væntan- legt er og á einnig að ná til allra eða vegna ótta við frá- hvarf kvenna og herstöðva- andstieðinga frá Alþýðu- bandalaginu skal ósagt lát- ið. En menn hljóta að spyrja: Hvernig stendur á því, að flokkur eins og Al- þýðubandalagiö, breiðfylk- ing þeirra sem utan flokks- ins standa, heldur dauða- haldi i það viðhorf að sem minnst skuli sagt frá þvi þegar valdhafar flokksins bera saman bækur sinar? I>essa tvöfeldni er auðvelt að skýra, þegar menn huga að uppruna Alþýöubanda- lagsins — það er arftaki Kommúnistafiokks íslands og flokkshefðirnar gera því ráð fyrir óskoruðu valdi flokksbrodda, sem á hverj- um tíma gefa línuna. Svav- ar Gestsson, fiokksformaö- ur, er ekki fastur í rásinni og sýnt er, að hann hefur fórnað öllu fyrir eigin ráð- herradóm. Svavar er hins vegar laginn við að tala eins og hans helstu vanda- mál séu aukaatriöi, hann svarar árásum á sig vegna fastheldni i ráðherrastólinn með því að segjast vera formaður í fiokki. sem sé i raun ekki flokkur heldur lausbeisluð fjóldahreyfing. f slíku samfélagi er enginn einn kallaður til ábyrgðar eins og kunnugt er. Veist þú hvað eru margir fulltrúar atvinnulifsins á Alþingi? Skoðaðu feril núverandi þingmanna. Já, það er orðið tímabært að breyta til. Veljum mann úr atvinnulifinu. Kjósum Halldór Einarsson. Stuðningsmenn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.