Morgunblaðið - 25.11.1982, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 25.11.1982, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1982 OPIÐ PRÓFKJÖR ALÞÝÐUFLOKKSINS Kosningaskrifstofa Jóns Baldvins Hannibalssonar Bankastræti 6. Opiö 10—20. Símar 18482 — 18439 — (18713 bílasími). Á kjördag Kosningamiöstöð í Glæsibæ laugardag og sunnudag. Símar 81307 — 85003 — 83702 Bílasímar 82104 ~ 82108 Hvenœr? Laugardag 27. nóvember og sunnu- dag 28. nóvember frá kl. 10.00—18.00, báða dagana. Hvar? í Iðnó við Vonarstraeti, efri hæð, fyrir alla þá sem búa vestan Snorrabrautar. I Sigtúni við Suöurlandsbraut, uppi, fyrir alla þá sem búa austan Snorrabrautar. í Broadway, fyrir þá sem búa í Breiöholti, Árbæ og Seláshverfi. Kosningarétt hafa allir þeir sem eiga lögheimili í Reykjavík og eru orðnir fullra 18 ára þann dag sem kosning til Alþingis fer fram og eru ekki flokksbundnir í öðrum stjórnmálaflokki.____ Forystumann í ffyrsta sæti Kjósum Jón Baldvin KOMDU KRÖKKUNUM Á OM\RT! Faróu til þeirra umjólin Mömmur, pabbar, systur, bræður, afar, ömmur, frændur, frænkur, synir, dætur og vinir geta nú brugðið undir sig betri fætinum og farið sjálf með jólapakkana og hangikjötið til útlanda. Ástæðan er auðvitað hin hagstæðu jólafargjöld sem Flug- leiðir bjóða til Norðurlandanna. Fargjöld báðar leiðir eru sem hér segir: Kaupmannahöfn kr. 4.653.00 Gautaborg kr. 4.598.00 Osló kr. 4.239.00 Stokkhólmur kr. 5.304.00 Barnaafsláttur er 50%. Fargjöldin taka gildi 1. des. Upplýsingar um skilmála og ferðamöguleika veita söluskrif- stofur Flugleiða , umboðsmenn og ferðaskrifstofurnar. FLUGLEIDIR Gott tólk hjá traustu félagi Viltu byrja Ný barna- og unglingabók eftir Andrés Indriðason VILTU byrja með mér? heitir ný barna- og unglingabók eftir Andrcs Indriðason sem Mál og menning hefur gefið út. „Aðalpersóna bókarinnar er Elí- as, þrettán ára gamall, sero er að byrja í sjöunda bekk. Fyrir tilvilj- un lendir hann við borð þar sem er autt sæti við hlið hans, og að sjálfsögðu er Hildur látin setjast þar þegar hún kemur ný í bekkinn. Elías er bæði feiminn og ófram- færinn og líður ekki sem best í þessum félagsskap, en það breyt- ist fljótt og áður en varir er Hild- ur efst í huga hans — Elías er farinn að hugsa um stelpu(r)! Gleði- og áhyggjuefni skiptast á og Elías öðlast nýja sýn á sjálfan sig og aðra,“ segir i bókarkynn- ingu. Garðabær Vandaö 305 fm elnbýlishús til- búiö undir tréverk. Tvöfaldur bílskúr, stendur á góöum stað. Fallegt útsýni. Teiknlngar á skrifstofunni. Asparfell 160 fm stórglæsileg íbúð ásamt bílskúr í skiptum fyrir 3ja herb. íbúö. Einungis góö íbúö kemur til greina. Álfaskeið — sórhæö 114 fm 4ra herb. efri sérhæö í tvíbýli. Sér inngangur. Suöur svalir. Bílskúrsréttur. Verö 1.250 þús. Kjarrhólmi 4ra herb. íbúö á 3. hæö. Þvotta- hús í íbúöinni. Möguleiki á aö taka 2ja herb. íbúö uppí. Verö 1.150 þús. Breiövangur Rúmgóð 3ja herb. ca. 100 fm íbúð á 1. hæö. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Verð 1.075 þús. Flyðrugrandi Sérlega vönduö 2ja herb. íbúö á efstu hæö. Suöur svalir. Góö sameign. Laugarnes Vönduö 3ja herb. íbúö á 3. hæð í lyftuhúsi, er föl í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð í sama hverfi. Hraunbær 2ja herb. 65 fm íbúö á 3. hæö, ásamt bílskúr. Verð 870 þús LAUFÁS SÍÐUMÚLA 17 Magnús Axelsson með mér? Þetta er þriðja unglingabók Andrésar. Fyrsta bók hans, Lykla- barn, fékk barnabókaverðlaun Máls og menningar 1979 og önnur bók hans, Polli er ekkert blávatn, sem gefin var út í fyrra fékk barnabókaverðlaun Fræðsluráðs Reykjavíkur. Viltu byrja með mér? er myndskreytt af önnu Cynthiu Leplar og hún hefur einnig gert kápuna. Bókin er 202 bls., prentuð og bundin í Prentsmiðjunni Hól- um hf. Vegur- inn heim Skáldsaga eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur HJÁ Máli og menningu er komin út ný skáldsaga, VEGURINN HEIM, eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur. Þetta er önnur skáldsaga Olgu Guð- rúnar, en hún hefur áður sent frá sér unglingasoguna BÚRIÐ sem kom út árið 1977. Um bókina segir á kápu: „Niðurstaða skilnaðarbarnsins er bitur: „Þið fáið að ákveða sjálf, núna viijið þið þetta og núna viljið þið hitt, þið getið gifst og skilið og gert allt sem ykkur sýnist, og svo bitnar það á mér. Ég bara lendi einhvers staðar og enginn spyr mig.“ Spurningin er hvort jafnvel fullorðinn einstaklingur geti ráðið sjálfur næturstað sínum og sinna, ef hann er hrekklaus og treystir á lög og reglur." Og síðar: ... „í miðpunkti sögunnar er ellefu ára gömul telpa sem berst fyrir því að fá að ráða lífi sínu sjálf, en í kringum hana byggist upp smám saman mynd af ís- lensku samfélagi eins og við þekkjum það á okkar tímum, sam- félag sem verndar börn ekki gegn ofbeldi fullorðinna ..." Vegurinn heim er 187 bls. að stærð, prentuð og bundin í Prentsmiðjunni Hólum. Robert Guillemette gerði kápuna. dé KAUPÞING HF. ^ ^ Húsi verzlunarinnar, 3. hæö, sími 86988. Fasteégna- og veröbrefasala, leigumiólun atvinnuhusnæöis, fjárvarzta, þjóöhag- fraBÖi-, rekstrar- og tölvuráögjöf Iðnaðarhús- næði óskast Höfum fjársterkan kaupanda aö 500—800 fm iönað- arhúsnæöi á Ártúnshöföa, Skeifunni eöa iönaöar- hverfinu í Kópavogi. Mjög góð útborgun fyrir rétta eign.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.