Morgunblaðið - 25.11.1982, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 25.11.1982, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1982 13 „Bændur og bæjarmenn“ Bók eftir Jón Bjarna- son frá Garðsvík BÓKAÚTGÁFAN Örn og Örlyg- ur hf. hefur gefið út bókina „Bændur og bæjarmenn" eftir Jón Bjarnason frá Garðsvík. Hér er um að ræða lokabindi minningaþátta Jóns, en áður hafa komið út þrjár bækur: „Bændablóð", Hvað segja bændur nú?“ og „Bændur segja allt gott“. í bókinni „Bændur og bæj- armenn" segir Jón m.a. frá því er hann brá búi í Garðsvík og fluttist til Akureyrar. Gerðist þar með einn af bæjar- mönnum. Hann greinir frá nýju hlutverki sínu sem hann gekk að með sama áhuga og sveitastörfunum og frá nýjum vinum og samferðarmönnum. „Bændur og bæjarmenn" er sett, umbrotin, filmuunnin og prentuð hjá Prentstofu G. Benediktssonar, en bundin hjá Arnarfelli hf. Sigurþór Jak- obsson hannaði kápu bókar- innar. Jóladagatölin með súkkulaðinu Miöbær: Airport, Laugavegi — Gleraugnaverlunin Bankastræti 14. — Heimilistæki, Hafnarstrætl — Herragaröurinn, Aöalstræti — Lýsing, Laugavegi — Tízkuskemman, Laugavegi. Vesturbær: Hagabúöin — Ragnarsbúö, Fálkagötu — Skjólakjör. Austurbær: Austurbæjarapotek — B.B. byggingavörur — Blómastofa Friöfinns — Garösapótek — Gunnar Ásgeirsson, Suðurlandsbraut — Háaleitisapótek — Heimilistæki, Sætúni — Kjötmiðstöðin — Hekla hf. — Hlíðabakarí — Ingþór Haraldsson, Ármúla — S.S. Austurveri — Sundaval, Kleppsvegi — Tómstundahúsið — Vogaver, Gnoöarvogi — Örn og Örlygur, Siöumúla 11. Breiðholt: Iðufell — Straumnes. Lionsklúbbar víðsvegar um landið sjá um dreifingu. Allur hagnaður rennur óskiptur til ýmissa góð gerðarmála. Lionsklúbburinn Freyr. Örbylgjuofna- eigendur Nú getið þið stórbætt dreifinguna í ofninum ykkar ef hann er ekki með snúningsdisk. Við höfum hafið innflutning á rafdrifnum snún- ingsdisk frá USA sem hentar m.a. eftirtöldum gerðum: Litton, Amana, Gaggenau, Electrolux, AEG, Tomson, Husqvarna, Elektro Helios, Elektra. í öllum vönduöum matreiöslubókum stendur að snúa þurfi kökum og stórum steikum meöan á matseld stendur til aö fá góðan árangur. Spariö fyrirhöfnina og tímann, notiö snúningsdisk- inn. Við eigum ennfremur geysilegt úrval áhalda fyrir örbylgjuofna. EINAR FARESTVEIT & CO. HF. Bergstaðastrætí 10 A Sími 16995 Flokkur okkar stendur á vegamótum. Skammt er til Alþingiskosninga og prófkjör vegna þeirra verður í Reykjavík 28. og 29. nóv. n.k. Nú þegar stundarágreiningur er að baki, er tækifæri til þess að sameina kraítana og sækja fram sem órofa heild. Með hag flokksins í huga í prófkjörinu höfum við möguleika á að stilla upp sterkum Iista í Reykjavík. Sá listi, og það afl sem að baki býr, mun veita Sjálfstæðisflokknum brautargengi til forystu í íslenskum stjómmálum á ný. Við sem tökum þátt í prófkjörinu — gerum það í þágu Sjálfstæðisflokksins og þjóðarinnar allrar. Það sem máli skiptir nú, er sterkur samhentur Sjálfstæðisflokkur. Þess vegna tek ég þátt í komandi prófkjöri. III sialívStÆOivSiiiaiiiia

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.