Morgunblaðið - 25.11.1982, Síða 47

Morgunblaðið - 25.11.1982, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1982 47 McFarland yfir- gaf Bradford ROY McFarland, fyrrum enaki landslidsmaöurinn kunni í knatt- spyrnu, er hættur sem fram- kvæmdastjóri hjá þriðju deildar- liðinu Bradford City, og er búist við að hann taki við aöstoðar- framkvæmdastjórastööunni hji annarar deildar-liöinu Derby County, sem aðstoöarmaöur Pet- er Taylor. McFarland lék lengst af meö Derby, og er taliö líklegt aö honum hafi veriö boöin þessi staöa hjá fé- laginu nú meö þaö fyrir augum aö hann taki viö stjórninni af Taylor eftir u.þ.b. tvö ár. Stjórn knattspyrnudeildanna hefur ákveðiö aö láta kanna þetta mál, þar sem McFarland átti enn eftir 18 mánuöi af samningi sínum viö Bradford og á morgun veröur fundur um máliö og munu bæöi félögin eiga þar fulltrúa. Oskemmtileg , vinnubrögð HSI í BLAÐINU í dag eru því miö- ur engin ummæli sem hægt er aö hafa eftir leikmönnum íslenska landsliðsins í hand- knattleik, því þegar blaöa- maður Morgunblaösins fór inn í búningsklefa landsliös- mannanna eftir leikinn, tók Friðrik Guðmundsson stjórnarmaöur í HSÍ undir handlegg hans og leiddi hann út úr búningsklefanum meö þeim orðum aö þaö væri ekki óskaö eftir nær- veru blaðamanna í klefan- um. Þaö væri umsamiö milli HSÍ og blaðamanna, aö þeir kæmu ekki þangað inn, sem reyndar eru helber ósann- indi. Aldrei hefur veriö rætt um neitt slíkt. Blaöamaöur Dagblaösins geröi og tilraun til aö fá viötöl í búningsklef- anum en var líka vísaö út. Frekar óskemmtileg vinnu- brögð af hálfu stjórnar þeirra í Handknattleikssam- bandi íslands. — ÞR Sigurður og Ragnheiður urðu fyrst Víðavangshlaup Kópavogs fór fram helgi. llrslit í hlaupinu urðu þessi: Karlaflokkur — vegalengd: 7,2 km. um síðustu mín. Sigurður Pétur Sigmundsson KH 26,24 (^unnar l'áll Jóakimsson ÍK 26,57 Kinar Sigurðsson 1IBK 27,39 Sighvatur Dýri (luðmundss. IIVÍ 27,44 Ingólfur Jónsson KK 27,46 llafsteinn Oskarsson ÍK 28,25 (iarðar Sigurðsson ÍK 28,34 David Koester USA 28,40 Magnús Haraldsson KH 29,10 (■unnar Birgisson ÍK 29,13 lx‘iknir Jónsson Á 29,17 Omar Hólm KH 29,31 Jóhann lleiðar ÍK 29,39 Stefán Kriðgeirsson ÍK 29,50 (■uðmundur Oíslason Á 30,04 Sigurjón Andrésson ÍK 30,25 Ingvar Oarðarsson HSK 30,40 Högni Oskarsson KK 31,23 Birgir Jóakimsson ÍK 32,04 Viggó l>. l>órisson Kll 32,09 (iuðmundur Ólafsson ÍK 32,32 llelgi Kristinsson KH 33,18 Kinnbogi Oylfason KH 33,37 Ásgeir Theodórs KK 35,35 Tómas Zoega DBK Kvennaflokkur — vegalengd: 4,0 km 37,32 mín. Kagnheiður Ólafsdóttir Kll 17,09 llrönn (iuðmundsdóttir UBK 18,09 (■uðbjörg llaraldsdóttir KR 19,03 Kríða Bjarnadóttir l'BK 20,19 Kakel (íylfadóttir KH 20,50 (■uðrún Kysteinsdóttir KH 21,02 Anna ValdimarsdóUir KH 21,25 Linda Olafsdóttir KH 21,59 Ingibjörg llaraldsdóuir KH 22,00 Ólína Kafnsdóttir l!BK 22,04 Björg Kristjánsdóttir IJBK 22,28 Sara Haraldsdóttir l'BK 22,40 (■uðrún Zoega IIBK 22,48 Úrslit í Frakklandi ÚRSLIT í leikjum 1. deildar i Frakklandi um síöustu helgi uröu þessi: Lens — Rouen 2:0 Bordeaux — Auxerre 3:0 Bastia — Sochaus 0:0 Brest — Lille 0:1 Laval — Strasbourg 2:1 Nantes — Monaco 0:0 Mulhouse — Tours 1:0 Lyon — Metz 3:3 Nancy — St. Etienne 3:1 Staöa liöanna eftír 16 leiki: Nantes 16 11 3 2 31:10 25 Bordeaux 16 10 2 4 32:16 22 Len» 16 9 4 3 28:18 22 Bresta 16 5 8 3 24:22 18 Nancy 16 7 4 5 34:27 18 Paris SG 15 7 3 5 23:20 17 Lavat 16 5 7 4 20:20 17 Toulouse 15 7 2 6 22:24 16 Monaco 16 4 8 4 21:17 16 Metz 16 4 7 5 25:25 15 St. Etienne 16 5 5 6 16:19 15 Lille 16 5 5 6 11:16 15 Straabourg 16 6 3 7 18:26 15 Auxerre 16 5 4 7 19:19 14 Lyon 16 4 5 7 23:26 13 Molhouae 16 5 3 8 17:30 13 Sochaux 1« 2 « 6 18:21 12 Bastia n 13 8 7 15:23 12 Toura 16 5 2 9 23:34 12 Rouen 16 4 3 9 15:22 11 „Domarinn sýndi mér einnig Ijótan fingur * „ÞAD ER ekki rétt aö óg hafi hót- að dómaranum. Ég spuröi hann aðeins hvers vegna ég heföi mína 5. villu. Og í sambandi viö þaö aö ég hafi sýnt honum „Ijótan fing- ur“ þá játa ég aö þaö er rétt, en hann gerði þaö sama viö mig á móti. Eg var ekki sá eini sem sá þaö,“ sagói Sailes, Kaninn hjá Grindvíkingum í körfubolta er hann hafói samband viö Mbl. í gær vegna skrifa um leík Grinda- víkur og Hauka í blaöinu í gær. „Ég sagöi dómaranum aö hann kynni alþjóöareglur í körfuboltan- um,“ sagöi Sailes ennfremur. „Eftir aö boltinn haföi veriö dæmdur af okkur vegna þess aö leikmaöur haföi haldiö honum lengur en fimm sekúndur, dæmdu dómararnir tví- vegis uppkast. Auövitaö á mót- herjinn þá aö fá boltann." Sailes sagöi aö Webster í liöi Hauka heföi tvívegis hangið í körfuhringnum eftir aö hafa troöið knettinum í körfuna, og heföi hann játaö þaö sjálfur, en í hvorugt skiptiö heföi hann hlotiö tæknivillu. — 1x2 13. leikvika — leikir 20. nóvember 1982 Vinningsröð: 1 1 x — X 1 2 — 222 — 1 1 X 1. vinningur: 12 réttir — kr. 288.290,00 63054(1/12, 4/11H 2. vinningur: 11 réttir — kr. 3.088,00 ' 1111 12855 61052+ 71096 87920 95204 97604+ 12.vika: 1657 17628 62948+ 81476 88765 95347 98987+ 91336+ 2662 17697+ 63286 81484+ 92991+ 95558+ 99441+ 9531 17699+ 63765 81488+ 94897 96270 73271+* 9982 60931 64491 84140 95010 96770 (2/11) Kærufrestur er til 6. desember kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöö fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla(+) veröa aö framvísa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR - íþróttamiöstöðinni - REYKJAVÍK Prófkjör Sjálfstæðis- manna í Reykjavík 28. og 29. nóvember 1982 Stuðningsmenn mínir hafa vinnu- aðstöðu að Brekku- gerði 28, vegna und- irbúnings fyrir væntanlegt prófkjör. Opið daglega frá kl. 14.00 til 22.30. Sími38770 Esther Gudmundsdóttir Lækningastofa mín opnar aftur mánudaginn 6. desember nk. Við- talsbeiðnum veitt móttaka í síma 86311. Birgir Guðjónsson, læknir, . Læknastööinni hf., Glæsibæ. Prófkjör Alþýðuflokksins Kosningaskrifstofa Bjarna Guónasonar er að Langholtsvegi 115, símar 81066 — 82023. Opiö laugardag og sunnudag. Bjarni í 1. sæti Stuðningsmenn Prófkjör Sjálfstæðismanna fer fram á sunnudag og mánudag Um leið og við m i nnum á prófkjör Sjálfstæðis- manna sunnudaginn 28. nóvember og mánudaginn 29. nóvember viljum við benda á kjörstaðina að Hótel Borg, Háaleitisbraut 1 (Valhöll), Hraunbæ 102 og Seljabraut 54. Kjörstaðimir verða opnir á sunnudag frá kl. 10-20. Á mánudaginn verður aðeins kosið í Valhöll, þar verður opið kl. 15.30 til 20.00. Við leitum eftir stuðningi þínum við Jónas Elíasson prófessor

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.