Alþýðublaðið - 10.08.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.08.1931, Blaðsíða 1
þýðubl 1931. Mánudaginn 10. ágúst. 183 tölublaö. Jlunið útsölnna í Kiðpp. Alt selt með storlækkuðu verði. Kaupið nú mife- ið fyrir litla peninga. KLÖPP. Kventöfrarinn á Htln kaffistofnnni. Aðalhlutverkið leikur kvenna gullið: Mauiice Chevalier. Síðasta sinn í kvöld xxxx>ooooooo< Útsalan e að hætta. 20% — 5 % A'slattur af öllum vörura Athtigið sein- ustu verðlista! Sparið pen- inga yðar með pví að kaupa ódýit. Wieaar- búðin, Laugavegi 46. xxxxxxxxxx>o< Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að móðir okkar og tengdamóðir, Margrét Sigurðardóttir frá Borg, andaðist að St. Jósepsspitala í Hafnarfirði laugardaginn 8. þ. 'm. Jarðarförin verður auglýst siðar. Hvaleyri, 10. ágúst 1931. V Guðfinna Sigurðardóttir. Gísli Jónsson, Dr. jnr. Aljechin heimsskákmeistari heimsækir Taflfélag Reykjavíkur í kvöld. Fundurinn verður haldinn í Kaunþings* salnum. Félagsmenn eru beðnir að mæta kl. S'/= Nýir félagsmenn fá aðgang. STJÓRNIN. í dag Brosandi land Þýzk tal- og söngvakvik- mynd í 10 þáttum. Aðalhlutverkið leikur og syngur frægasti tenorsöng- vari Þýzkalands. Richard Tauber. (mánudag) og út vikuna, gefum við 10—20% afslátt af kven- og barnafatnaði, ytri sem innri á Laiigavegl 5» fer héðan í hringferð vest- ur um land föstudaginn 14. p. m. kl. 12 á had. Tekið verður á móti vörum á mið- vikudag, Frá og með mánudegi 10. þ. m, lækkar verð vort á ljósaolíu, hreinsaðii mótoroiíu og tractoroliu um TVO AURA KÍLÓIÐ og á hráolíu um EINN EYRI KÍLÓIÐ. Olínverzlun íslands b. f. H. f. Shell á ísland? Hið fslenzka sfeindliafélag. Hér ér gott að auglýsa, Bifreiðar, bæði 5 og 7 manna til leigu í lengri og skemmri f erðir fyrir lágt gjald. Upplýsingar i verzl. Framtiðin, Hafnar- firði. Sími-91. Til Abnreyrar fer bifreíð fimtudaginn 13. p. m. Nokkur sæti laus. Lágt fargjald. Upu- lýsingar i versl. Fram> ti ðin Haf narf irði sími 91.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.