Alþýðublaðið - 10.08.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.08.1931, Blaðsíða 3
AbÞSÐUBfcAÐIÐ 8 varpinu, siem hann lagöi fram í þingbyrjun, sé algerlega stungið undir stól, svo aö það komi jafn- vel alls ekki aftur úr þeirri þing- nefnd, sem hann á sjálfur sæti í. Framlenging verðtollsins. Svo ólmir eru auövaldsflokk- arnir í a'ð festa verðtollinn á nauðsynjum alþýöunnar, að þeir lótu frumvarpið um framlengingu hans jafnvel ekki fará í nefnd til fmálamyndia í neðri deild alþingiís, heldur samþyktu á laugardaginn að víisa því nefndariaust til 2. umræðu. Eftir að leynisamningarnir eru komnir á þykir auðvaldsflokkun- um framlenging verðtollsins ekki þurfa frekari athugunar við(!). Bezta Cigarottan í 20 stk. mm kosta 1 krónn, er: Ægir. Æstan má oft Ægi sjá, í hann þá ei leggið, báru háu boðum á brúsar gráa skeggiÖ. Logn og blíða þegar þýð þrek hans stríða lægii', þarf ei kvíði þjaka lýð, þá er fríður Ægir. Jón Melsted Magnússon. Commander Westminster, Virginia, Cigarettnp. Fást i ðílum verzlimum. I hvevjm pakka esr grallfalleg íslenzk mynd, og fær hver sá, er safnað hefir 50 mjrndtn, eina stækkaða mynd. 55 Norðmenn bafa fengið Jafnmikla sfid ®n Islendingar. Samkvæmt sikieyti,. er Fiskifé- Lagið hefir fengið frá fiskveiöa- stjóra Norðtmanna, hafði eftirlits- skipið morska, Friðþjófur Niansen, 4. þ. m.. haft tal af 143 norskum veiðiskipum,, er höfðu samtals saltað 57 850 tn. af síld og krydd- að 5650 tunnur. Vegna ónógrar landhelgisgæzlu eru Norðmenn þá í ró og næði búnir að fá eiins mikla síld og íslendingar sjálfir. 11 miljónir króna til bjargráða. Erfðafestulond Nokkrar landspildur í Laugarási og nálægt Vatnagörðum verða leigðar á erfðafestu til ræktunar, svo og tvær spildur við framleng- ingu Grensásvegar. Uppdráttur, er sýnir legu og stærð landanna er til sýnis á skrifstofu bæjarverkfræðings. Frumvarp Alþýðuflonksins. Umsóknir sendist fasteignanefnd ekki síðar en laugardag 15. p. m. Borgarstjórinn í Reykjavík, 8. ágúst 1931. K. Zimsem. 7. Verkiegar framkvæmdir til atvinnubóta. Af atvinnubótafé ríkissjóðs sikal varið 11/2 millj. kr. í atvinnubóta- styrk til bæjar-, sýslu- og sveitar- félaga — framlag til verklegra frámkvæmda til atvinnubóta —, 11/2 mllljón til lánia í sama skyni til þieirra héraöa, siem ekki geta án aðstoðar lagt fram tvöfálda upphæð á imóti ríkistillaginu, og séu þau íán trygð með ábyrgð bæjar eða sýslu eða öðrum gild- um tryggingum. Þriðja P/2 millj. sé þegar lögð fram á móti frá þeiim héruðum, sem styrksins njóta. Til byggingarsjóða til að korna upp verkamannabústöðum sé veitt 1/2 millj. kr. af atvinnubóta- fé ríkissjóðs og lánuð li/2 mi.Il- jón, gegn því, að byggingarsjó'ð- irnir sjái fyrir li/2 miilj. kr. fram- lagi á móti. — Styrkurinn skift- ist niður á þá byggingarsjóði, sem til eru og stofnaðir verða fyrir næstu áramót, í sömu hlut- föllum og ríkisisjóðsstyrkurinn gerir siamkvæmt verkamannabú- staðalögunum. Til byggingar gagnfræðaskóla í kaupstöðum sé variö 400 þús. kr. af atvimnubótafé ríkissjóðs., 2/5 kostnaðar (samkvæmt gagn- fræða’skólalögunum). Til hafmabóta, lendingabóta og bryggjugerða sé varið 600 þús. kr. af atvinnubótafénu, þriöjungi kostnaðar. Meðal þeirra fram- kvæmda er sérstaklega talin þurrkví eða skipasmíöastöð í Reykjavík. Til serstakra ríkisframkvæmda skal varið 2 millj. kr., og séu þær þessar (upphæð til hverrar u:m sig jafnframt ákVeðin): Hiafnarfjarðarvegur 400 þús. kr. Suðurlandsbraut 300 þús, kr. staði, Klepp og Reyki í ölfusi 300 staði Klepp og Reyki í ölfusi 300 þús. kr. Brú á Þverá í Rangár- þingi hjá Duíþaksholti 75 þús. kr. Sími frá Torfastöðum að Geysi 15 þús. kr. Vegur milli Gullfoss og Geysis 10 þús. kr. Vegur imeðfram Hafnarfjalli og brú á Andakílisá 30 þús. kr. Stykkishólimsvegur 20 þús. kr. Snæfiellmgabraut 20 þús. kr. Sjó- varnargarður í Ólafsvík 30 þús. kr. Vegur frá Patreksfirði til Bíldudals 30 J)ús. kr. Hnífsdals- vegur 25 þús. kr. Breiðadalsheið- arvegur milli Isafj. og önundarfj. 60 þús. kr. Giemlufallsheiðarvegur milli önundarfjiarðar og Dýra- fjaxðar 20 þús. kr. óshóla- viti 19 þús. kr. Sími frá Sandeyri úö Stað í Grunnavík 12 þús. kr. Sími frá Arngerðareyri að Mel- graseyri 9 þús. kr. Holtavörðu- heiðarvegur 50 þús. kr. Vatns- skarðsvegur 25 þús. kr. öxna- dalsvegur 50 þús. kr. Sauðanes- viti 76 þús. kr. Símalína frá Ak- ureyri til Breiðamýrar 18 þús. kr. Skagasími 25 þús. kr. Fjarð- arheiðarvegur frá Seyðisfirði til Fljótsdalshéraðs 90 þús. kr. Jök- uldalsvegur 100 þús. kr. Vegur milli Norðfjarðar og Eskifjarðar 100 þús. kr. Fjallvegir (Laxár- dialsheiði, Reykjaheiði, Möðru- dalsöræfi) 91 þús. kr. Þessar 2 millj. kr. skiftast'því þannig á framkvæmdir: Til vega og brúa 1 millj. 496 þús. kr., til síma 79 þús. kr„ til vita og lend- ingabóta 125 þús. kr. og til jarð- ræktar 300 þús. kr. Þannig sé 11 milljón krómmum varid, tíl atvinnubóta vid ad gera naudsynlegar og pjödgagnlegar fmmkvœmdir. Eru þá eftir 300 þús. kr. af því fé, sem afla'ð sé samkvæmt frumvarpinu, og má þá veija þieim upp í lánin, sem veitt séu samkvæmt því, er um var getið í 4. og 5. kaflia greinar þessarar. Til þess að drýgja atvinnubóta- féð og auka framikvæmdirnar, er Sivo ákveðið í frumvarpinu, að allar innflutningsvörur, sem not- aðar eru til atvinnubótafram- kvæmdanna, skuli vera tollfrjáls- ar og undanþegnar hvers konar innfluitrangsgjöldium sem eru. Enn fremur skulu þau mannvirki, siem gerð eru með styrk af at- vinnubótafénu, und,anþegin fast- eignaskatti til ríkis og bæjar í næstu 10 ár. 8. Ályktunarorð. Með því að Siamþykkja frum- varp þetta og stofna til þeirra bjargráða, sem þar er bent á, væri tvenns konar þjóðheillaverk unnið í senin, alþýðunni hjálpað til að verjast atvinnuleysisböliuu og landið auðigað að gagnlegum friamkvæmdum. Eins og flutn- ingsmenn benda á í Lok greiniar- gerðar frumvarpsins: Með því að gera tilraun til að vinna á móti kreppunni á þann hátt, sein ráð jer gert fyrir í þesisu frv„ ad unn- ið verði af kappi að gagnlegum opinberum framkvæmdum, í stað þess að láta verkafóilkið í land- inu ganga þúsiundum sarnan at- vinnulaust og svelta eða draga fram- lífið á dýrum sveitarstyrkj- um, líðandi engu að síður nauð, ad gerðar verði öflugar ráðstaf- anir til þesis að draga úr hinni ó- hæfilegu dýrtíð í landinu, einkum í Rieykjavík og stærri kaupstöð- unium, ad, traustari grundvöllur verði að ýmsu ieyti lagður undir iaðalatvinnurekstUT landsmanna og hann skipulagður betur, og ao alþýða verði sem rækilegast studd til sjálfsbjargar og sam- vinnu, — þá mætti svo fara, um leið og landið auðgaðist að gagn- legum framkvæmdum, sem ann-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.