Morgunblaðið - 02.12.1982, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 02.12.1982, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1982 PlU-TlpitííJ- í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖOINNI OG Á KASTRUP- FLUGVELLI V^terkurog hagkvæmur auglýsingamiðill! fltrgijmMfíMífr 8DSIMH1K1Í Gæðagripur sem gleður augað BILDMEISTER FC 690 er vönduö vestur-þýzk gæðavara: 27“ — PIL-S4-myndlampi • frábær myndgæöi • sannir litir 15W — hátalari • mikil tóngæöi Orkunotkun aöeins 70W • staðgreiðsluafsláttur eöa • greiðsluskilmálar SMITH — & NORLAND H/F Nóatún 4 — 105 Reykjavík sími: 28300 Jðlotilbed sem hlustandi er á... SOMY HIGH-TECK 200 samstæöan er ekkl bara stórglæsileg heldur býöur hún líka upp á margt þaö nýjasta og besta frá SOMY. • Beindrifinn, hálfsjálfvirkur þlötuspilari. • 2x30 sinus vatta magnari með tónjafnara og innstungu fyrir Digital Audio Disc. • 2ja mótora kassettutæki með rafeindastýrðum snertitökkum, Dolby, lagaleitara o.s.frv. • 3ja bylgju útvarpi FM sterió, MB, LB. • 2-60 vatta hátalarar. • Skápur á hjólum meö glerhurö og glerloki. Ævintýralegt jólaverö, aöeins 18.950.00 stgr. Sendum gegn póstkröfu. P.s. Mú slær fjölskyldan saman i veglegan jólaglaöning. WJAPIS hf. Brautarholt 2 Simi 27133 Reykjavík Þaókomast 5jólapakkar af minni geröimi í gúmmisirávél númer32! (3afþeimslœiTi) Nú fer annatími í hönd hjá jólasveinunum, því allir krakkar í landinu setja skóinn út í glugga. Þess er vandlega gætt að skilja eftir örlitla rifu á glugganum svo Sveinki komist inn og hugdjarfir drengir og forvitin sprund reyna að halda sér vakandi fram á rauða nótt til þess að reyna að komast að því hvort jólasveinninn sé til „í alvöru". Það er líka erfitt að vera jólasveinn því alltaf þarf að finna eitthvað nýtt í skóinn. Sumir halda því reyndar fram að mamma sé í vitorði með jólasveininum, - en það er auðvitað ekki rétt. Þess vegna gerði jólasveinafélagið samning í haust við Nóa og Síríus. Þeir létu framleiða sérstaka jólaþakka sem þassa í litla skó. En svo mundu jólasveinarnir eftir því að allir krakkar eiga gúmmístígvól sem taka marga jólaþakka jafnvel af stærri gerðinni! Þá gerðu þeir samning við mömmufélagið um að fela öll stígvél á kvöldin. Nú bíða jólasveinarnir spenntir og vona að enginn fái lánaðar bússurnar hans pabba! jmod m Mm

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.