Morgunblaðið - 02.12.1982, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 02.12.1982, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1982 icjo^nu' ípá HRÚTURINN |V|1 21. MARZ—19.APRIL Kjölskyldan er samvinnuþýð í dag. I»ú ættir aö koma meA til lögu um þaö hvernig þið getið sparaÁ fyrir jólin. þ<*tta er ekki mjög annasamur dagur ánægjulegur. NAUTIÐ rgwm 20. APRlL-20. MAl 1>ú átt auðvelt meó ad einbeitt þér í dag. Fólk í kringum þig er hjálplegt og þetta er í alla staói góóur dagur. Hvíldu þig í kvöld og bættu þér upp svefnleysió. TVÍBURARNIR íS)3l 21. MAl—20. JÍINl l»ú getur brúaó bilió sem mynd ast hafói milli þín og vinnufélag anna meó því aó vera svolítió jákvæóari. I»ú veróur heppinn í vinnunni í dag. KRABBINN 21. jtlNl—22. JÍILÍ Kólegur og afslappaóur dagur, einmitt þaó sem þú þurftir. I»ú getur notaó tímann og leyst ým- is gömul vandamál. I»ú mátt alls ekki vanrækja heilsu þína. ITSílUÓNIÐ g Vtll23- -rtJLl—22. ÁGÚST l*etta er rólegur dagur. I»ú færó tækifæri til aó greióa úr flækj- um sem mvndast hafa bæói heima fyrir og í vinnunni aó undanförnu. I»ú myndar varan legt tilfinningasamband sem er þér mikils virói. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT l»etta er góóur dagur til þess aó gera út um persónuleg vanda- mál. Keyndu aó taka meira tillit til skoóana annarra. Vfirmenn þínir eru hjálplegir og þér tekst aó afkasta miklu. VJi\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. I»etta er betri dagur en í gær. Ástvinir þínir veróa til þess aó sjálfstraust þitt eykst. I»ú átt gott meó aó einbeita þér og veróur þar af leióandi mikió úr verki. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. I»ú þarft ekkert aó flýta þér. I»ér gengur langbest ef þú tekur líf- inu meó ró. I»aó er upplagt aó byrja jólainnkaupin núna svo kostnaóurinn komi ekki allur í M BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I»ér líóur miklu betur andlega heldur en undanfarió. I»ú getur unnió einn og hjálparlaust þau verkefni sem þú færó í hendurn- ar i dag. (íættu aó heilsunni. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. I»ér tekst aó Ijúka verkefnum sem þér fannst alveg ómögulegt aó vinna í gær. I»etta gleóur þig mikió. Vinir þínir leita mikió til þín til þess aó fá ráó. Wlé VATNSBERINN k>aSSS 20.JAN.-18.FEB. I»ú getur notaó fólk í kringum þig til þess aó vinna fyrir þig ef þú kærir þig um. I»ú hefur mikió aó gera í allan dag en þaó fer aó róast meó kvöldinu. 21 FISKARNIR 19. FEB.-2I. MARZ Fáóu ráó hjá fagfólki. I»ú skalt alls ekki taka neinar ákvaróanir fljótheitum. I»ú skalt vinna á þ<*im hraóa sem þér finnst þægi- legastur en ekki láta aóra reka eftir þér. DYRAGLENS I/lLDl PiÐ É6 IÓSKA /VIÉR AÐ/Véf |yR0l AÐ ,0 SK. MINMI i KL'DLD..-J mmíniuwmiw FERDINAND DRATTHAGI BLYANTURINN ■ y — —y SMÁFÓLK We know that Spríng ís near when it begíns to get Við vitum að voriö er komið þegar veður er orðið ... BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Jón Baldursson og Sævar Þorbjörnsson unnu yfirburða- sigur í opna Hótel Akranes- mótinu, sem haldið var á Akranesi um helgina. Þetta mót hefur verið árlegur við- burður nokkur undanfarin ár, og þetta er í þriðja skiptið í röð sem Jón vinnur mótið, en í hin tvö skiptin spilaði hann við Val Sigurðsson. Keppnin núna var 28 para tvímenningur með barómet- er-útreikningi, 3 spil á milli para, eða alls 81 spil. Jón og Sævar tóku snemma forustuna og juku forskotið jafnt og þétt eftir því sem leið á mótið. Undir lok mótsins var svo komið að þeir voru orðnir ör- uggir með 1. sætið, en hörð barátta var um 2. og 3. sætið. Það fór svo að lokum að heimamenn hrepptu þau, og geta þeir verið stoltir af. Ann- ars var röð þriggja efstu para þessi: Jón Baldursson — Sævar Þorbjörnsson 259 Eiríkur Jónsson — Jón Alfreðsson 137 Karl Alfreðsson — Alfreð Viktorsson 132 Lesendur geta fengið nánari fréttir af mótinu í bridge- fréttaþættinum á morgun. Það var mikið um fjörug spil í mótinu og við munum skoða nokkur þeirra í þættinum hér næstu daga. Við byrjum á sagnvandamáli. Þú átt þessi spil í vestur: Vestur s D103 h - t KDG87 I ÁK743 Makker þinn opnar á einum Precision-tígli og næsti maður segir þrjá spaða. Það eru allir á hættu og þú átt að segja. Það kemur í ljós á morgun hvað þú ert sagnvís. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á Ólympíuskákmótinu í Luzern um daginn kom þessi staða upp í skák stórmeistar- anna Plachetka, Tékkó- slóvakíu, sem hafði hvítt og átti leik, og Csom, Ungverja- landi. Ungverjinn hafði mis- stigið sig í byrjuninni og nú fann Tékkinn skemmtilega leið til þess að vinna peð. 11. Rxd5! — exd5 (Ef 11. - Rxd5 þá 12. cxd5 — Bxd3, 13. Dxd3 — Bxd2, 14. dxe6! og hvítur verður peði yfir) 12. Bxb4 — dxc4, 13. Bxc4 — Bxc4, 14. Dxc4 og um síðir vann hvítur á umframpeðinu. Öllum að óvörum hrepptu Tékkar annað sætið á Ólympíumótinu á eftir Rúss- um.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.