Morgunblaðið - 02.12.1982, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 02.12.1982, Qupperneq 39
í MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1982 fclk í (é* fréttum % „Ég hef það mjög gott“ + Drottningarmóöirin var ekkert aö kvarta er hún yfirgaf sjúkrahús eitt í Lundúnum í síöastliöinni viku, en hún var lögö þar til aögeröar eftir aö fiskbein haföi hrokkiö ofan í hana og reyndist unnt aö ná því þaöan án aöstoöar lækna. „Ég hef þaö mjög gott,“ tilkynnti hún mörgum aödáendum sínum sem biöu eftir aö sja hana og heyra er hún yfirgaf sjúkrahúsiö. Yoko og Sean þjáð og mædd + Tæpum tveimur árum eftir morðið á John Lennon, kveöst ekkja hans, Yoko, veröa þjáöari meö hverjum degi sem líöur án nálægðar hans. „Ég hélt aö þetta gengi yfir, en þaö er eins og þessi vondi draum- ur haldi endalaust áfram. Hvorki ég né sonur okkar, Sean, sem er sjö ára aö aldri, getum gengiö um götur eða farið út fyrir dyrnar án þess að vera í fylgd lífvarða," segir Yoko i viötali viö blaöiö Daily Mirr- or nýveriö. Hún segist ekki geta neitaö því aö hugsunin um aö yfirgefa New York hafi oröiö æ áleitnari með timanum, en hún bætir viö: „Ég komst aö þeirri niðurstöðu aö ég gæti ekki hugsaö mér aö flytja og búa annars staöar en hér vegna minninganna um líf okkar John og hamingjustundir í þessari borg ... Enda hef ég aldrei látiö standa mig aö því aö stökkva á braut frá nokkrum hlut.“ Dauðadómur + Frú Maureen Smith, sem leigði moröingja til aö drepa eiginmann sinn, Rodger Smith, var í síðastliöinni viku dæmd til dauöa af dómstóli í Jóhannesarborg. Hún sést hér eftir aö dómurinn var kveöinn upp í fylgd tveggja lögreglumanna á leiö í fangelsiö. Hún mun geta áfrýjaö úrskuöi þessum til æöri dómstóla, en veröur hengd veröi hún einnig fundin sek þar. Poppari í formi + Keith Emerson sem var orgelleikari í hljómsveitinni Emerson, Lake & Palmer, meöan hún var og hét, lauk hinu mikla maraþonhlaupi i New York-borg á þremur klukkustundum og 43 mínút- um og kom þar með mörgum aödáendum og samstarfs- mönnum á óvart... Hann heldur sér einnig í góöu líkamlegu formi meö því aö spila „squash" viö Roger Daltrey, söngvarann í hljómsveitinni The Who. Sheena Easton elskar framann + „Ég starfa viö þaó, sem ég helst heföi óskaó mér í lífinu! Þegar ég lít til baka finnst mér þetta hafa verió besti timi lífs míns. Auóvitaö er erfitt aó feröast tíu mánuöi ársins, en ég vil allra helst skemmta fólki hvarvetna og get ekki ætlast til aó áhorfendur elti mig uppi.“ Það er Sheena Easton, sem þetta mælir eftir að hafa komiö fram í danska sjónvarpinu fyrir skömmu til að skemmta þarlendum. Sheena segir vera þrennt sem biói hennar þegar hún komi til meó að gefa sér tíma til aó snúa sér aö ööru en starfi sínu; þaö er aó taka bílpróf til aö komast yfir bílhræóslu, læra aó dansa og fá sér hesta ... Ný sending Vinsælu tréklossarnir meö beygjanlegu sólunum komnir aftur. Dömu- og herra- stærðir Aldrei glæsi- legra úrval GEfSiP? Hárgreiðslustofan PffiOU Njálsgötu 49, R. S. 14787. 6£Na BENATAR Landar Pat Benatar nefna hana „rokkdrottninguna". A I plötunni „Get Nervous“ skartar drottningin öllu sínu feg- ursta og nægir aö benda á lagið „Shadows of the Night" sem stefnir hraöbyri upp bandaríska listann. Omissandi rokkplatal tSÍSj KARNABÆR itsktor HLJÓMPLÖTUOEILD

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.