Morgunblaðið - 02.12.1982, Síða 40

Morgunblaðið - 02.12.1982, Síða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1982 BIISIGO Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, kl. 8.30 í kvöld. 18 umferöir og 4 horn. Verömæti vinninga 10.200. Aðalvinningur vöruúttekt kr. 2.500,-. Sími 20010. Tískusýning í kvöld kI. 21.30 Spila- kassinn ÖLAfUk ÞÖRÐARSON heitir ný útkomin sólóplata Ólafs Þóröarsonar. Óli mætir í kvöld og lýk- ur upp Spilakassan- um og leyfir okkur aö heyra þá tónlist sem Spilakassinn hefur aö geyma. Allir í ÚSAL SIEMENS Einvala liö: Siemens- heimilistækin Úrval v-þýskra SIEMENS-heimilistækja þar sem hvert tæki leggur þér liö við heimilisstörfin. Öll tæki á heimiliö frá sama aöila er trygging þín fyrir góðri þjónustu og samræmdu útliti. SMITH & NORLAND HF. NOATUNI 4, SIMI 28300. Kynning á hátíðaréttum frönsku matreiðslu- snillinganna Næstu föstudagskvöld, 3., 10. og 17. desember kl. 19.00 - 22.00, efnum við til hátíðarveislu og jafnframt kynningar á jólaréttum matreiðslu- meistara okkar, undirbúningi, samsetningu og árangri. Á giæsilegu hlaðborði kynnist þú fjölmörgum tegundum af kjöti, kryddi', sósum, eftirréttum og öðru því sem fyllir heila máltíð og bragðlaukarnir sjá um að velja saman það besta. Eftir kvöldverðinn getur þú síðan pantað þá rétti sem þér finnst best eiga heima á borðum þínum um jólin og fengið þá senda heim á Þorláksmessu eða daginn fyrir gamlársdag, ásamt leiðbeiningum um lökastig matargerðarinnar. Hvort sem það er ein sósutegund, eftirréttur eða heil veislumáltíð sem fyrir valinu verður er þjónustan hin sama; matföngin sendum við heim til þín og þú nýtur vandaðrar jólamáltíðar í faðmi fjölskyldunnar. Kvöldverðarhlaðborð kr. 280.- BorAapantanir í síma 20221 e.kl. 16.00. Húsið opnar kl. 19.00. Enska ölstofan er að sjálfsögðu á sínum stað með „gildismjöðinn“ góða. Hljómsveitin Upplyfting leikur fyrir dansi til kl. 03.00. Bofö Breytt EGO - Nýtt prógram Húsiö opnaö kl. 21.00 með kynningu á hljómplötunni „I Mynd“. ° Dagskráin hefst kl. 22.00 með því að ung tjóðskáld lesa úr nýjum verkum sínum. Kertaljós og „kósí" stemmning. Þú vilt áreiðanlega ekki missa af þessum viðburði. 18 ára aldurstakmark. — Staður sem stendur fyrir sínu — Veitingahúsiö Borg, sími 11440.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.