Alþýðublaðið - 11.08.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.08.1931, Blaðsíða 2
■ ffifcPÆÐUBtaAÐIÐ Bjanráðafrnmvarp Alpýðnflokksins afgreift tii Hingnefndar. í gær fór fram 1. umræða í neðri deild alþingis um atvinnu- bótafrumvarp Alþýðuflokksins. Hafði Haraldur Guðmundssion framsögu. Benti hann þingmönn- um hinna flokkanna á, að mikil og almenn neyð muni verða með- al verkalýðsins, ef ekkert verður gert til að afstýra henni, og yrði þetta frumvarp prófsteinn á ein- lægni þeirra þingmanna, sem tai- að hafa um nauðsyn þess að gera bjargarráðstafanir. Að lok- inni ræðu Haralds var gengið til atkvæða, þvi að fieiri tóku ekki til máls. Var frumvarpinu vísað til 2. umræðu með 20 samhljóða atkvæðum. Haraldur lagði til, að kosin yrði sérstök 5 manna nefnd og málinu vísað til hennar, þar eð lítt hafi gengið að fá mál afgreidd á þessu þingi úr fjár- hagsnefnd eða ailsherjarnefnd. Sú tillaga var feld með 14 at- kvæðum gegn 9. Var frum- Við 3. umr. um- breytingar á s lys a tr y ggingar I ögunum fluttu fuiltrúar Alþýðuflokksins í neðrj' deild alþingis, Héðinn, Haraldur og Vilmundur, viðbótartillögur um þær lagabætur, er nú skal greina: Að slösuðum manni skuli greidd lækndshjálp og 2/3 hlutar af lyfja- og umbúða-kostnaði. auk þeirra böta, sem nú eru greiddar. — Sú tillaga var sam- þykt. Að örorku- og dánar-bætur skyldu tvöfaldaðar, svo að fullar örorkubætur verði 12 þús. kr. og dánarbætur 6 þús. kr. — og yrðu þá bæturnar nokkuð í líkingu við þiað, sem þær eru í nágranna- löndunum. — Af þeim tillögum var ein samþykt, að tvöfalda hin- ar sérstöku dánarbætur til eftir- lifandi barna þess, er deyr af slysi, úr 300 og 600 kr. í 600 og 1200 kr. Á móiti þeirri hækk- un til barnanna gredddu þó þessir fjórir þingmenn atkvæði: Guð- brandur ísberg, Hannes, Jón Ól- afsson og Sveinn í Firði. — Gramer týadnr. Khöfn, 10. ágúist. U. P. FB, Ekkert hefir frézt til Cramers síðan um hádegi á sunnudag. Mun hann þá hafa verið að nálg- ast strendur Suður-Noregs. Loft- skeyti frá honum hermdu, að hann byggist við að lenda í Kaupmannahöfn klukkan um hálf fimm eftir hádegi. Dans'kt varðskip og tvær flugvélar, sem geta lent á sjó, leita að honum. varpinu síðan vísað til fjár- hagsnefnd.ar. En í henni eru: Halldór Stefámsison formaður, Bernharð, Steingrimur, Magnús Guðmundsison og Ól.afur Thors. Nú kemur í ljós, hvort þing- meirihlutinn fæsit tii að greiða málinu braut gegnum þingið til samþyktar, eða svo reynist, sem Haraldur sagði í ræðu sinni, að sér væri ekki grunlaust um, að samvinna sé milli íhalds og „Framsóknar“ um niðurskurð verklegra framkvæmda í því skyni -að reyna að þvinga niður verkakaupið. Nú kemur í ljós, hvort meiri hluta alþingis er ant um a ð bjarga alþýðunni frá neyð, ellegar hvort hann lætur sér á sama standa þótt verka- fólkið svelti og líði hörmungar, sem alþingi er auðvelt að forða því frá, um leið og landið er auðgað að miklum gagnlegum framkvæmdum. Hækkun önorkubóta var feld með 11 atkv. gegn 8, er greiddu atkv. með tillögunni, en aílmargir greiddu ekki atkvæði. Hækkun dánarbátanna í 12 þús. kr. var feld imeð eins atkvæðis mun, 11 móti, en 10 með. Féll tilagan á atkvæði forstjóra Slysatrygging- arinnar, Halldórs Stefánssionar, því að á hans atkvæði valt, en hann gneiddi það á móti hækk- o uninni. Lét hann svo Um mælt, að komið gæti til athugunar, hvort atvinnurekendur ættu að greiða viðbótariðgjöld, ef hækk- unin væri samþykt, ellegar verkci- fólkið. — Héðdnn kv.að varla verða um þiað deilt, að atvinnu- rekendum beri að tryggja verka- fólkið, sem hjá þeim vinnur; en þó nokkurn hluta hækkuniar þeirrar, er jafnaðaranenn fóru fram á, mætti taka af tekjum Slysatryggingarinnar eins og þær eru nú. — Að samþyktum þeim tveimur endurbóitum, er náðust, var frum- varpið afgreitt til efri deildar. — Menn gera sér vonir um, að Cramer hafi lent einhvers staðar við strendur Noregs, á einhverj- um firðinum eða í einhverju sundinu imilli eyja í skerjagarð- inum. Osló, 11. ágúst, U. P., FB. Riiser-Larsen flugkapteinn, yfir- maður flugliðsins í Bergen, til- kynnir, að tvær flugvélar séu til- búnar til þess að hefja leit að Cramer, undir eins og Storm lægi og frekari upplýsingar séu fyrir hendi. Sú tilgáta hieíir komið fram, að Cramer hafi neyðst til að lenda á sjónum mllM Danimierkur og Noregs, og reki flugvél hans í áttina til Danimerkur. Alþingi. ForkaupsréfJarfnurwarpio var í gær samþykt í efri deild og af- greitt til neðri deildar. Skild- inganessmálíð og frumvarpið um situðning að útflufningi á nijjum fiski voru bæði afgreidd til 2. lumræðui í efri deild og vísað til nefndia. Þá hófst 1. umræða fjár- laga í e. d. Urðu þar eldhúss- ræður um stund og halda þær áfram í diag. Sunniudaginn 26. júlí var línu- veiðarinn „Ármahn“ úr Reykja- vík staddur á Skagafirði. Voru bátarnir látnir á flot kl. 9 um morguninn og skömmiu síðar sást síldartorfa; var mönnum þá skip- að í bátana og var haldið með fullri ferð í áttina til síldartorf- unnar. En siennilega hefir skipið farið of hratt, miiðað við hvernig aldian var, því þegar stutt var eftir til síldartorfunnar, kom stór aldia, siem orisakaði að stjórn- borðsnóitabáturinn (,sá, er fjær v.ar skipshliðinnij tók í sig nokk- urn sjó. Var þá vél skipsins sett á hæga ferð, en í því féll önnur alda inn í bátinn. Var þá vé) skipsins sett á fulla ferð aftiur á bak til þesis að taka ferðina af skipinu, en það var um seinan. pví í sama vetfangi ríður þriðja og stærsta aldan undir bátinn, og legst báturinn þá það mikið og tekur svo mikinn sjó Inn, að hann verður svo þungur fyrir, að hann rykkir í sundur bandinu, siem- bátarnir voru bundnir sam- an mieð að framanverðu, og hvolfir. Sex menn voru í bátnum. Komst einn þeirra upp í hinn bátinn, en fimm lentu í sjóimn. Náðist fljótlega í fjóra mennina, en hinum fimta varð eigi náð, hvorki úr léttbát, er settur var út, eða úr nótabátnum, og mun maðurinn, sem druknaði, þó hafa veirið uppi fraim undir tvær mín- Lög frá alþingi. I gær afgreiddi alþingi tvenn lög. Eru önnur um heimild fyr- ir stjórnina til innflutnings sauð- fjár af brezku holdafjárkyni til slátuifjárbóta og þýzks karakula- fjár til að auka verðmæti lajsnb- skinna. Hiin lögin er um, að Ves'tmanniaieyjabær skuli haf,a einkarétt til þess að koma upp i Bankamir. ^ I __ Fjárhagsnefnd efri deildar al- þingis hefir flutt tvö frumvörp, sem bæði hafa verið samþykt í þeirri deild og eru 'komin til neðri deildar. Er annað þeirra um heimild handa Landsbankain- um til þess að kaupa af Útvegs- bankanum hliuta af eignum útbúa hans á Isiafirði og Akureyri, fyr- ir alt ,að 21/2 milljón kr., og sé fé því, er Útvegsbankinn fær á þann hátt, v-arið til inndráttar á sieðlum íslandsbanka, svo isem Útvegsbankanum er gert að gera. — Hitt frumvarpið er skýringar- ákvæði viðvíkjandi gullforðffl. Landsbankans. útur. Skotið var til hans árum og straukst ein við handlegg hans, en önnur barsit alveg að brjóisti hans, en hann reyndi ekk- ert að grípa til þeirra, og er á- litið að hann muni hafa fengið krampa og því ekki skynjað að árarnar bárust að honum. Skipið sítaðnæmdist þarna í itvo itíma í von um að líkiniu mundi 'ákjóta upp, en árangurslaust. Maðurinn, siem druknaði, hét Anton Gunnlaugsson, og varð að eins 21 árs. Hann var sonur Gunnlaugs Sigurðssonar og Mar- grétar Meyviantsdóttur, Grundar- stig 12, Siglufirði, og eru for- éldrar hans um fimtugt. Línuveiðiarinn Áitmann, sem er 109 smáliesta skip, er eign Páls Ölafssonar útgerðarmanns hér í Reykjavík. Skipstjóri á Ármann er Gest- ur Guðjónsson, maður tæpl. fer- tugux, stýrimaður er Haraldur ThorlaciuSi (28 ára). Aðrir skip- verjar eru: Jón Eyvindsson, Hannes Sigurliaugsson, Jens Vil- hjálmsson, Þórhallur Jónsson, Helgi Guðvarðsison, Einar Guð- mundsson, Flosi Einarsson, Ei- ríkur Guðmundsson, ölafur Krist- jánsson, Aðalsteinn Knudsen, Magnús Þórðarson og Ólafur Bjarmason. Slysið mun hafa orðið um kl. 10 árdegis. Var sfcipið þá á ut- anverðum Skagafirði, norður og vestur af Drangey. sjóveitu til fiskpvottar í Eyjuim og að útgerðarmönnum þar og öðrum, er láta verka fi.sk, skuli skylt ,að fá sjó til þess úr veitu bæjarins. Einnig gerði alþiingi fullnaðará- lyktun, þar sem það lagði sam- þykki sitt á ábyrgð þá, er stjórn- in tók á rússnesku síldarvíxlun- um frá s. 1. ári. Slysatryggingin. Ca Mlitf 0 < nfnj Slysið á Skagatirði 26. júli.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.