Morgunblaðið - 05.12.1982, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 05.12.1982, Blaðsíða 12
60 MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1982 Heildarútgáfa af Ævintýrum Sherlock Holmes Ein þekktasta söguper- sóna bókmenntanna er án efa Sherlock Holmes eftir A. Conan Doyle. Hann hefur verið átrúnaðargoð milljóna manna um heim allan, frá því fyrstu ævin- týri hans byrjuðu að koma út nokkru fyrir aldamótin. Út eru komin í þessari heildarútgáfu níu bindi af ævintýrum þessa dáða leynilögreglukappa. SÖGUSAFN HEIMILANNA Afgreiðsla: Reynimel 60, Reykjavík Símar: 27714 og 36384 Jélotilboó sem hlustandi er á... SONY HIGH-TECK 200 samstæðan er ekki bara stórgiæsileg heldur býður hún líka upp á margt það nýjasta og besta frá SONY. • Beindrifinn, hálfsjálfvirkur plötuspilari. • 2x30 sinus vatta magnari meö tónjafnara og innstungu fyrir Digital Audio Disc. • 2ja mótora kassettutæki meö rafeindastýröum snertitökkum, Dolby. lagaleitara o.s.frv. • 3ja bylgju útvarpi r*M steríó, MB, LB. • 2-60 vatta hátalarar. ^^P'*'F&F'-Jt'* j • Skápur á hjólum meö glerhurö og glerloki. Ævintýralegt jólaverö, aoeins 18.950.00 stgr. Sendum gegn póstkröfu. F.s. nú slær fjölskyldan saman í veglegan jólaglaöning. WJAPIS hf. Brautarholt 2 Simi 27133 Reykjavík Verðlaunagetraun — Seöill 2 Byggingarhappdrætti SATT '82 Dregiö út vikulega úr réttum svörum — ath. rétt svör þurfa aö hafa borist innan 10 daga frá birtingu hvers sedils. Vinningar í boöi: 1. IWAMA — klassiskur gitar frá hljóöfæraversl. Tónkvísl. Verömæti kr. 2.330.- 2-5. 5 stk. nýjar íslenskar hljómplöiur: Magnús Eiriksson — smámyndlr, Fálkinn. Jakob Magnússon — Tvær systur, útg. Steinar, Þorsteinn Magnússon — Líf, útg. Gramm, Sonus Future — Þeir sletta skyrinu útg. Gramm. Sonus Futurae — Þeir sletta skyrinu Heildarverðmætl vinninga kr. 8.330.- 4. Hvað heita þessir tónlistarmenn???? Myndirnar hér aö ofan eru af þekktum tónlistarmönnum sem allir eru meölimir í SATT (Samband Albýöutónskálda og Tónlistarmanna). Fyllið síöan út í reitina hér fyrir neðan; nafn sendanda, heimilisfang, staö og símanúmer. Utanáskriftin er: Gallery Lækjartorg Hafnarstræti 22 Rvik. Sími 15310. Látið 45 kr. fylgja með og við sendum um hæl 1 miða í Byggingar- happdrætti SATT (dregiö 23. des). Ath: Rétt svör þurfa að berast innan 10 daga frá birtingu hvers seöils en þá verður dregið úr róttum lausnum. um framangreinda vinninga. Alls birtast 4 seöla' fyrir jól. Vinningar í Byggingarhappdrætti satt: (Dregið 23. des. '82) 1. Renault 9 kr. 135.000.- 2. Fíat Panda kr. 95.000.- 3. Kenwood og AR hljómtækjasamstæöa kr. 46.000.- 4-5. Uttekt í hljóöfæraversl. Rín & Tónkvísl aö upph. kr. 20.000.- samt. kr. 40.000.- 6. Kenwood feröatæki ásamt tösku kr. 19.500.- 7. Kenwood hljómtækjasett í bíiinn kr. 19.500.- 8-27. Úttekt í Gallery Lækjartorgi og Skífunni — íslensk- ar hljómplötur aö upph. kr. 1.000.- kr. 20.000.- Verömæti vinninga alls kr. 275.000,- (Ath. verömæti vinninga miöaö við april 1982) Ath.: Dregið verður nk. fimmtudag úr réttum svörum við seðli nr. 1. Úrslit birtast í helgarblöðunum. Nafn: .................................................................... Heimili: ................................................................. Staður: ................................................................. Sími: ..................................................................... Ath. Utanáskrift: Gallery Lækjartorg, Hafnarstræti 22 Rvík. Sími 15310. Eflum lifandi tónlist Ath. Þú mátt senda inn eins marga seðla og þú vilt. Kr. 45 þurfa aö fylgja hverjum seöli og þú færö jafnmarga miöa í Byggingarhappdrætti SATT senda um hæl. Jólagjöfin í ár er íslensk hljómplata + míði í byggingarhappdrætti SATT. RENAULT 9 — í Evrópu kosinn bíll ársins '82. Verö í dag kr. 149.000.-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.