Morgunblaðið - 05.12.1982, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 05.12.1982, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1982 73 uðjólin >mnar tit! Sylvía önnur skáldsaga Áslaugar Ragnars. Fyrri bók hennar, Haustvika, vakti mikla athygli. Þetta er örlagasaga ungrar komu sem þarf að takast á við sjálfa sig og umhverfið og finna lífi sínu nýjan farveg. m0 V WggL. Landið og Landnáma eftir dr. Har- ald Matthíasson Laugarvatni. „Þetta mikla verk verður best auð- kennt með því að kalla það lykil að Landnámu. Einum af mestu fjár- sjóðum hennar staðfræðinni er lokið upp fyrir lesendunum." Steindór Steindórsson í Heima er best, október 1982. 1981 Árbók Islands 1981 Hvað gerðist á íslandi 1981 eftir Steinar J. Lúð- víksson. „Þessi Árbók — fjögur- hundruð síður í stóru broti — en mikið verk og vandað, nokkurs konar tuttugustualdar Skarðsár- annáll. Árbókin hefur nú komið út í nokkur ár og kemur vonandi lengi enn. Saman munu bækurnar þá verða aldarspegill". Erlendur Jónsson Mbl. 1.12.1982. .-.-. ¦ .¦ ¦ ¦ Salot Nautakjöt ¦'A,___"*¦ toW«Mm»nþýíWl Nautakjöt og salöt Tvær nýjar í bókaflokknum Litlu matreiðslu- bækurnar, sem eru þá alls orðnar 10. Hver bók fjallar um afmarkað svið matargerðar og hverjum rétti fylgja litprentaðar myndir. Auð- skildar bækur og aðgengilegar. Þýðandi Ib Wessman. Kvistir í Lífstrénu samtalsbók Árna Johnsen við 20 sérstæða ís- lendinga sem koma til dyranna eins og þeir eru klæddir. Á það jafnt við Einar í Fíladelfíu, Gísla á Uppsölum, Hannibal Valdi- marsson eða Björn á Löngumýri. Lifandi bók um sérstæðar persón- <mÉ* Sól ég sá sjálfsævisag Steindórs Steindórssonar frá Hlöðum, náttúru- fræðings og fyrrum skólameistara. Steindór er þekktur fyrir að vera í senn einlægur og einarður, sanngjarn en samt harður í horn að taka sé að honum vegið, svo sem kaflinn um uppreisnartilraunina í MA á skólameistaramárum hans ber glöggt vitni. Steindór hefur kynnst mórgum manninum á langri ævi og hann kynnir þá fyrir lesendum jafnt í hversdagsbúningi sem skartklæðum. Samfylgdin við Steindór svíkur engan, hvort heldur hann hugar að samferðafólki, steinvölu í götunni, blómi í vegarbrún eða móaflesju og mýrardragi í nágrenninu. Eyjar gegnum aldirnar eftir Guðlaug Gíslason fyrrum alþingismann. Frásagnir í annálsformi af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum. Viðburðarík saga um upphaf og þróun byggðar, tyrkjaránið, sjósókn og fjölskrúðugt mannlíf. I bókinni eru 300 myndir frá gamalli tíð og nýrri. Fróðleg, skemmtileg og myndauðug bók. Trolls-tröll sögur og teikningar úr íslenskri þjóðsagnaveróld eftir Hauk Halldórsson. Ensk og ís- lensk útgáfa. Stórbrotnar og þjóð- legar teikningar. Tilvalin gjöf til allra íslendinga og vina og við- skiptamanna erlendis. Spilabækurnar Hvernig á að leggja kapla? og Tveggja manna spil. Skemmtilegar og aðgengilegar handbækur um vinsæla dægradvöl sem veita jafnt ungum sem eldri leiðsögn og ánægju í tómstundum. Gíédiíegpí médgodum bökuml ÖRN&ÖRLYCUR Síðumúla 11, sími 84866

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.