Morgunblaðið - 05.12.1982, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 05.12.1982, Blaðsíða 25
72 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1982 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1982 73 Bráðtim koma blesstið jólin og bækumar okkar komnar tít! hér kynnum við nokkrar þeirra ALLTUM )NTUE Alh um pottaplöntur 250 litmyndir af blómstrandi plöntum og blaðgróðri. ítarlegar uppiýsingar um öll vin- sælustu stofublómin og fjölmörg afbrigði þeirra. Með fágætum skýr- ingamyndum sýnir bókin hvað get- ur verið að og hvaða ráð eru til úrbóta. Þýðandi er Fríða Bjöms- dóttir. HM á Spáni 1982, saga heimsmeist- arakeppninnar í knattspyrnu þátttaka íslands eftir Sigmund Steinarsson. Hér er allt það merki- legasta sem skeð hefur frá upphafi; atburðir, leikir og leikmenn. Öll sagan á einum stað. Formála ritar Brian Robson, dýrasti knattspyrnu- maður Englands. Agrip af Jarðfræði Lslands eftir Ara Trausta Guðmundsson. Bókin fjall- ar um nýjustu hugmyndir og rann- sóknir á íslenskri jarðfræði. land- reks- og plötukenningin opnar ótal nýja vegu og ísland gegnir lykil- hlutverki. Fjöldi ljósmynda og óvenjulega góðra auðskiljanlegra skýringarteikninga. 9 STEINAR J. LÚDVÍ KSSON I Þrautc Þrautgóðir á raunastund 14. bindi björgunar- og sjóslysasögu Islands eftir Steinar J. Lúðvíksson. Fjallar um árin 1959—1961. Meðal annars efnis Nýfundnalandsveðrið mikla þegar togarinn Júlí fórst og margir togarar voru hætt komnir. Einn merkasti bókaflokkur landsins. forn Forn frægðarsetur eftir séra Ágúst Sigurðsson, 4. bindi. Kross í Land- eyjum, Borg á Mýrum og Þöngla- bakki í Fjörðum. Hér segir frá Ein- ari skálaglamm sem skrifaði Eglu, Snorra Sturlusyni og fjölda ann- arra manna. Bókin er prýdd fjölda mynda og teikninga. „Sjómannsævi Karvels Ögmunds- sonar. Karvel er maður prýðilega ritfær, enda líka skáldmæltur. — Vissulega efni í stórbrotna sögu. Og þá sögu segir Karvel bæði vel og skilmerkilega." Erlendur Jónsson Mbl. 1.12.1982. Tré og runnar á fslandi eftir Ásgeir Svanbergsson. Uppsláttarrit ræktun- armannsins gefið út að frumkvæði Skógræktarfélags Reykjavíkur. Þessi bók er um tré og runna á íslandi, sögu þeirra og heimkynni ásamt leiðbeininpm um ræktun og hirðingu. Höfundurinn hefur verið græði- reitisstjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur í mörg ár og kynnst vand- kvæðum garðeigenda. Hann er einnig kunnur fyrir mjög vandaða sjón- varpsþætti um skógrækt. Á þriðja hundrað myndir og teikningar prýða bókina, þar á meðal fjöldi litmynda teknar af Vilhjálmi Sigtryggssyni framkvæmdastjóra Skógræktarfélags Reykjavíkur. Bók þessi, sem er hin fyrsta í bókaflokknum íslensk náttúra, á erindi við alla sem unna gróðri og ræktun. Dömur, draugar og dándimenn endurminningar Sigfúsar á Aust- fjarðarútunni, skráðar af Vil- hjálmi Einarssyni skólastjóra. Landsfrægir menn og lítilmagnar koma hér jafnt við sögu sem sögð er af einlægni og hispursleysi. í Bændur l off ! bæjarmenn Bændur og bæjarmenn lokabindi æviminninga Jóns Bjarnasonar frá Garðsvík. Lifandi kímni og leiftrandi frásagnargleði Garðs- víkurbóndans bregst ekki fremur en fyrri daginn. Þetta er bók sem á erindi bæði við bændur og bæj- armenn. Heitur snjór skáldsaga eftir Viktor Arnar Ingólfsson. Segir frá ungu fólki í Reykjavík sem ánetjast eit- urlyfjum og þeim kaldrifjuðu þrjótum sem lifa á því að eyði- leggja líf annarra. Magnþrungin saga sem á erindi til allra. Bræður munu berjast skáldsaga eftir Rónald Símonarson. Alþýðu- bandalagið nær stjórnartaumun- um með krötum og framsóknar- mönnum, en taka síðan öll völd í sínar hendur í skjóli vopna, með ófyrirsjáanlegum afleiðingum og þá munu bræður berjast. lÆsoppur foriMtriimar " á: Leiksoppur fortíðarinnar níunda bók Snjólaugar Bragadóttur frá Skáldalæk. Harmleikur frá stríðs- árunum ógnar hamingju ungrar stúlku. Er Katrín Jónsdóttir e.t.v. síðasti sprotinn á virðulegu, skosku ættartré? Sylvía önnur skáldsaga Aslaugar Ragnars. Fyrri bók hennar, Haustvika, vakti mikla athygli. Þetta er örlagasaga ungrar komu sem þarf að takast á við sjálfa sig og umhverfið og finna lífi sínu nýjan farveg. Landið og Landnáma eftir dr. Har- ald Matthíasson Laugarvatni. „Þetta mikla verk verður best auð- kennt með því að kalla það lykil að Landnámu. Einum af mestu fjár- sjóðum hennar staðfræðinni er lokið upp fyrir lesendunum." Steindór Steindórsson í Heima er best, október 1982. Árbók íslands 1981 Hvað gerðist á íslandi 1981 eftir Steinar J. Lúð- víksson. „Þessi Árbók — fjögur- hundruð síður í stóru broti — en mikið verk og vandað, nokkurs konar tuttugustualdar Skarðsár- annáll. Árbókin hefur nú komið út í nokkur ár og kemur vonandi lengi enn. Saman munu bækurnar þá verða aldarspegill". Erlendur Jónsson Mbl. 1.12.1982. Salöt Nautakjöt Nautakjöt og salöt Tvær nýjar i bókaflokknum Litlu matreiðslu- bækurnar, sem eru þá alls orðnar 10. Hver bók fjallar um afmarkað svið matargerðar og hverjum rétti fylgja litprentaðar myndir. Auð- skildar bækur og aðgengilegar. Þýðandi Ib Wessman. Kvistir í Lífstrénu samtalsbók Árna Johnsen við 20 sérstæða ís- lendinga sem koma til dyranna eins og þeir eru klæddir. Á það jafnt við Einar í Fíladelfíu, Gísla á Uppsölum, Hannibal Valdi- marsson eða Björn á Löngumýri. Lifandi bók um sérstæðar persón- ur. Eyjar gegnum aldirnar eftir Guðlaug Gíslason fyrrum alþingismann. Frásagnir í annálsformi af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum. Viðburðarík saga um upphaf og þróun byggðar, tyrkjaránið, sjósókn og fjölskrúðugt mannlíf. í bókinni eru 300 myndir frá gamalli tíð og nýrri. Fróðleg, skemmtileg og myndauðug bók. Sól ég sá sjálfsævisag Steindórs Steindórssonar frá Hlöðum, náttúru- fræðings og fyrrum skólameistara. Steindór er þekktur fyrir að vera í senn einlægur og einarður, sanngjarn en samt harður í horn að taka sé að honum vegið, svo sem kaflinn um uppreisnartilraunina í MA á skólameistaramárum hans ber glöggt vitni. Steindór hefur kynnst mörgum manninum á langri ævi og hann kynnir þá fyrir lesendum ja'nt í hversdagsbúningi sem skartklæðum. Samfylgdin við Steindór svíkur engan, hvort heldur hann hugar að samferðafólki, steinvölu í götunni, blómi í vegarbrún eða móaflesju og mýrardragi í nágrenninu. Trolls-tröll sögur og teikningar úr íslenskri þjóðsagnaveröld eftir Hauk Halldórsson. Ensk og ís- lensk útgáfa. Stórbrotnar og þjóð- legar teikningar. Tilvalin gjöf til allra íslendinga og vina og við- skiptamanna erlendis. Spilabækurnar Hvernig á að leggja kapla? og Tveggja manna spil. Skemmtilegar og aðgengilegar handbækur um vinsæla dægradvöl sem veita jafnt ungum sem eldri leiðsögn og ánægju í tómstundum. GítíHLeíjjóí médgodum bókuml ÖRN&ÖRLYCUR Siðumúla 11, simi 84866

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.