Morgunblaðið - 05.12.1982, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 05.12.1982, Blaðsíða 38
86 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1982 iCJORnU' ípá DYRAGLENS HRÚTURINN 21. MARZ—19.APR1L l*ú ert uppfullur af nýjum hug myndum og hefur gaman af því ad fylgjaHt med vidbrögdum annarra. I*ú hittir einhvern í kvöld sem á eftir að verda mjög góður vinur þinn. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Þú faerA fullt »f heimboAum i þessum mánuAi. Þú virAist vera mjög vinsiell. Þú befur mikiA »A gera viA »A skipuleKfýa jólainn- kaupin og gera lista yfir jóla- kortin. TVÍBURARNIR 21.MA1-20.JÚNI Haföu samhand við ástvini þína, hringdu eða sendu línu. Sýndu að þú munir eftir þeim sem hafa reynst þér vel. Þú átt gott með að ná sambandi við hitt kynið. jjJJjð KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLl llvíldu þig og undirbúðu þig vel fyrir jólahreingerningarnar og fleira sem þarf að gera fyrir há- tíðarnar. Ilugsaðu meira um út- litið og fáðu þér hatt. r®7IUÓNIÐ I«Í5Í23. JÍILl—22. ÁGÚST á' l»ér Hnnst þér verða lítið úr verki en margt smátt gerir eitt stórt. Þú ert nákvæmur og átt gott með að skipuleggja hlutina. I*ú skalt halda þig sem mest heima við, því þú átt von á inn- rás. MÆRIN _ 23. ÁGÚST-22. SEPT. I*ú skalt nota tækifærið og slappa af áður en lætin byrja. I*ú færð mjög góða hugmynd sem þú ættir að reyna að hrinda framkvæmd hið allra fyrsta. Vh\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. (íerdu lista yfir allt sem þú þarft að gera fyrir jólin. Gættu þess að gleyma nú engum. I*ú ættir að vera heima í dag. I*ú ert full- ur af nýjum hugmyndum. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. Reyndu að koma fjármálunum í samt lag. I*ú getur verið stoltur af hæfileikum þínum til þess að breyta og bæta. Byrjaðu snemma á jólainnkaupunum. HV BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Nú er UekifæriA til þesx aA stika framabrautina. l>ú færó góAar huttmyndir sem þú skalt skrifa niAur. Kinhver spennandi af hinu kyninu er mjöp hrifinn af þér. Taktu vel á móli. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. I*ú ert orðinn þreyttur á því að gera alltaf það sama á hverjum degi í vinnunni. Láttu skoðanir þínar í Ijós en þú skalt ekki bú- ast við kraftaverki. jiM VATNSBERINN UaSJÍ 20. JAN,—18. FEB. Vertu bjartsýnn. Ástamálin eru ánægjuleg um þessar mundir enda ertu mjög rómantískur að eðlisfari. (ileymdu samt ekki skyldustörfunum sem á að íjúka fyrir jól. .< FISKARNIR 19. PEB.-20. MARZ l*ú ert mjög duglegur í dag og kemur miklu í verk. Reyndu að jafna ábyrgðinni yfir á fleiri svo að þú fáir eitthvað frí líka. I*ú átt gott með að láta aðra vinna fyrir þig með góðu. _5/€iL VERIP' '■ tG HEITI JÖM. og vil yezoA N-esTi fok- S/eTiseÁe>HeRi?/A • Svo^k^ósie? a4i<s, (S£R.ie>i pAÐ, H4 ? SvONA NÚ GEfclpl \>AV? EG SlP /KfCUI?, KJÓSIP MtG, HA? EG GRAVICKOR... HANN 'A SIÍST MIICLO FyLtSI , AO FA<JNA HJA f>EIM L 'AGT- setto /iL] STE/NGRIM w (afelAASSON 7 <r*^ y :::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::: FERDINAND SMAFOLK I CALLEP the olympic COMMITTEE.THERE'S NO EVENT CALLEP "THE P0WNHILL SUPPER PISH" ~r Ég talaói við Ólympíunefndina. I>að er ekkert til sem heitir „Matarskálarbrun“ Þeir munu med 1984 .. kannski taka það Við verðum reiðubúnir! BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það er ömurlegt að fá botn fyrir spil þegar maður heldur að spilamennskan sé í toppi. En svo kemur í ljós að hún er í algerum lækjarbotni. Norður s D73 h D53 t KD I ÁG1097 Vestur s ÁKG952 h 1086 t 83 154 Austur s 86 h 972 t G107642 ID2 Suður s 104 h ÁKG4 t Á95 I K863 Þetta spil er frá Hótel Akra- nes-mótinu. N-S melduðu sig í rólegheitum upp í 3 grönd og vestur lét það alveg á móti sér að minnast á spaðann. Hvers vegna er ekki ljóst, en hann hefur kannski ekki talið sig eiga nógu góðan lit. Gegn 3 gröndum spilaði vestur svo út spaðafimmunni — fjórða hæsta. Sagnhafi setti lítið úr blindum og drap sexu austurs með tíunni. Þetta leit vel út: ef laufdrottningin kem- ur í leitirnar fást allir slagirn- ir. Til að kanna leguna tók sagnhafi — sem var reyndar dálkahöfundur — slagina í rauðu litunum. Og viti menn, það kemur á daginn að vestur á 3 hjörtu og 2 tígla. Bravó! Hann spilaði út spaðafimm- unni og það er aðeins tvistur- inn úti fyrir neðan hana þann- ig að hann hlýtur að eiga 5 spaða. Auk þess sagði hann aldrei spaða, en það hefði hann vafalaust gert með sex- lit. Mér fannst þetta ofsalega einfalt. Ef vestur hefur á ann- að borð byrjað með 13 spil, þá á hann 3 lauf! Þess vegna tók ég laufkóng og svínaði gosan- um. Vestur átti restina og ég fékk verðskuldaðan botn. Já, verðskuldaðan, því vest- ur hafði kastað spaðatvistin- um og -níunni í tígulásinn og fjórða hjartað. Sem þýðir að hann á AKG eftir. Lesandinn hlýtur að sjá hvers vegna. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson I undankeppni sovézka meistaramótsins í ár kom þessi staða upp í skák stór- meistarans Beljavskys, sem hafði hvítt og átti leik gegn Tavadjan. 18. Hxe5! og svartur gafst upp, því 18. — Dxe5 og 18. — Bxe5 er báðum svarað með 19. Hd8+

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.