Morgunblaðið - 05.12.1982, Blaðsíða 38
86
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1982
-
raomu-
^. HRÚTURINN
|fiB 21.MARZ-19.APRÍL
Þlí ert uppfullur af nýjum hutf
myndum og hifur gaman af því
að fylgjast m**o viðbrögðum
annarra. I'ú hittir einhvern i
kvöld sem á i'flir ao verða ntjog
góður vinur þinn.
BJjj NAUTH)
¦VaVJ 20. APRfL-20. MAl
Þú færð fulli af heimboðum i
þi'ssum mánuði. I*ú virílist vera
mjög vinsall. Iii befur mikio að
gera við ao skipuleggja jólainn-
kaupin og gera lisla yfir jola-
kortin.
8Í
TVlBURARNIR
21.MAl-20.JUNl
Hafðu samband við ásivini
þina, hringdu eða sendu línu.
Sýndu að þú munir eftir þeim
sem hafa reynsl þér vel. Þú átt
gott með að ná sambandi við
hitt kynið.
SSjð KRABBINN
<9é 21.JfJNl-22.JULl
llvildu þig og undirbúðu þig vel
fyrir jölahreingerningarnar og
fleira sem þarf að gera fyrir há-
tiðarnar. Hugsaðu meira um út-
litio og fáðu þér hatt
UÓNIÐ
23.JÍIL1-22.ÁGÚST
li-r finnst þér verða lítið úr
verki en margt smátt gerir eitt
stórt. Þú ert nákvæmur og átt
gott með að skipuleggja hlutina.
Þú skalt halda þig sem mest
heima við, þvi þú átt von á inn-
ras.
MÆRIN
ÁGÚST-22. SEPT.
I'ú skalt nota Uekiferið og
slappa af áður en lætin byrja.
Iii færð mjög góða hugmynd
sem þú ættir að reyna að hrinda
í framkvæmd hið allra fyrsta.
Wn
•?U\ VOGIN
%$4 23. SEPT.-22. OKT.
(.irrtu li.siayfir allt sem þú þarft
að gera fyrir jólin. Gættu þess
að gleyma nú engum. Þú ættir
að vera heima í dag. Þú ert full-
ur af nýjum hugmyndum.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Reyndu að koma fjármálunum í
samt lag. Þú getur verið stoltur
af hæfileikum þínum til þess að
breyta og bæta. Byrjaðu
snemma á jólainnkaupunum.
ff| BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Nú er tækifærið til þess að stika
framabrautina. Þú færð góðar
hugmyndir sem þú skalt skrifa
niður. Einhver spennandi af
hinu kyninu er mjóg hrifinn af
þér. Taktu vel á móti.
m
ftí STEINGEITIN
|»\ 22. DES.-19.JAN.
Imí ert orðinn þreyttur á því að
gera alltaf það sama í hverjum
degi í vinnunni. Láttu skoðanir
þinar í Ijós en þú skalt ekki bú-
asl við kraftaverki.
IsH VATNSBERINN
L.-=— 20.JAN.-18.FEB.
Vertu bjarlsýnn. Ástamálin eru
ánægjuleg um þessar mundir
enda ertu mjög rómantiskur að
eðlisfari. l.liymdu samt ekki
skyldustdrfunum sem á að Ijúka
fyrir jól.
'< FISKARNIR
1». FEB.-20. MARZ
lii ert mjog duglegur i dag og
kemur miklu í verk. Keyndu að
jafna ábyrgðinni yfir á fleiri svo
að þú fáir eitlhvað frí lika. Ini
áll gott með að láta aðra vinna
fyrir þig með góðu.
............................-----------——¦—^r—^r—-------.............--------:-----------------
wtwmwwT
DYRAGLENS
5ÆL VERIP' '¦ t<2> HEITI TÖM
og v/l veepA næ"sti pofe-
SA5TlSI2Áe>HERI?A '
--------«5:
5VO, X7ÓSiB> M\G,Ge(t\0\
\>*£>, HA ? S/on/a MÚ--
GERIPl \>*&? E<3 SiP
Jk.fC.Vfl, kTTÓSiP MlS, HA?
e'g grXt&æni VKKOR.
BJÓE>-AMDlMNi
» V"^*í
«"^~^^".....
FERDINAND
\ l>
^o^ Ih
«- ^os
CL3i jg^?
y\
^no
{§&. $&/'
\ Xll< \ lll' f /
'" ""......""'.....'•""......""".............".....'......'........'..........".....¦::;¦¦:::;;¦¦;::;:;¦::;::;:::::¦::::-:::::;:::::::
SMAFOLK
I CALLEP THE 0LY/V.HC
COMMITTEE.THERE'S NO
EVENT CALLEP "THE
POU/NHILL SUPPERPISH"
£35?
t»
O iltl UnWd P—im* Synðtc«l« k* ^j/jCÍ.z\
Ég talaði við Ólympíunefndina. I>eir munu kannski taka það
l>að er ekkert til sem heitir með 1984 ...
„Matarskálarbrun"
Við verðum reiðubúnir!
BRIOGE
Umsjón: Gudm. Páll
Arnarson
Það er ömurlegt að fá botn
fyrir spil þegar maður heldur
að spilamennskan sé í toppi.
En svo kemur í ljós að hún er í
algerum lækjarbotni.
Norður
sD73
hD53
tKD
I ÁG1097
Vestur
s ÁKG952
hl086
t83
154
Austur
s86
h972
t G107642
ID2
Suður
sl04
hÁKG4
tÁ95
IK863
Þetta spil er frá Hótel Akra-
nes-mótinu. N-S melduðu sig í
rólegheitum upp í 3 grönd og
vestur lét það alveg á móti sér
að minnast á spaðann. Hvers
vegna er ekki ljóst, en hann
hefur kannski ekki talið sig
eiga nógu góðan lit.
Gegn 3 gröndum spilaði
vestur svo út spaðafimmunni
— fjórða hæsta. Sagnhafi setti
lítið úr blindum og drap sexu
austurs með tíunni. Þetta leit
vel út: ef laufdrottningin kem-
ur í leitirnar fást allir slagirn-
ir.
Til að kanna leguna tók
sagnhafi — sem var reyndar
dálkahöfundur — slagina í
rauðu litunum. Og viti menn,
það kemur á daginn að vestur
á 3 hjörtu og 2 tígla. Bravó!
Hann spilaði út spaðafimm-
unni og það er aðeins tvistur-
inn úti fyrir neðan hana þann-
ig að hann hlýtur að eiga 5
spaða. Auk þess sagði hann
aldrei spaða, en það hefði
hann vafalaust gert með sex-
lit.
Mér fannst þetta ofsalega
einfalt. Ef vestur hefur á ann-
að borð byrjað með 13 spil, þá
á hann 3 lauf! Þess vegna tók
ég laufkóng og svínaði gosan-
um. Vestur átti restina og ég
fékk verðskuldaðan botn.
Já, verðskuldaðan, því vest-
ur hafði kastað spaðatvistin-
um og -níunni í tígulásinn og
fjórða hjartað. Sem þýðir að
hann á AKG eftir. Lesandinn
hlýtur að sjá hvers vegna.
SKAK
Umsjón: Margeir Pétursson
í undankeppni sovézka
meistaramótsins í ár kom
þessi staða upp í skák stór-
meistarans Beljavskys, sem
hafði hvítt og átti leik gegn
Tavadjan.
18. Hxe5! og svartur gafst
upp, því 18. — Dxe5 og 18. —
Bxe5 er báðum svarað með
19. Hd8+
!