Morgunblaðið - 08.12.1982, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.12.1982, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1982 m FÉLAGS (SLENSKRA IÐNREKENDA RÁÐSTEFNA föstudaginn 10. desember 1982, Hótel Sögu, Reykjavík IÐNRÓBÓTAR & FRAMTÍÐIN DAGSKRA: 8.30—9.00 SKRÁNING ÞÁTTTAKENDA — Afhending ráðstefnugagna. Vinsamlegast mætið tímanlega. 9.15 RÁÐSTEFNAN SETT Víglundur Þorsteinsson, formaður Félags ísl. iönrekenda. 9.30 APPLICATION OF ROBOTS IN INDUSTRY — WORLDWIDE T.E. Brock, British Robot Association. 10.30 KAFFI. 10.45 INDUSTRIENS ERFARINGER AV INDUSTRIROBOTER H. Knudsen, Dansk Robotforening. 11.30 INDUSTRIROBOTER I DANSK INDUSTRI J. Níelsen, Dansk Robotforening. 12.00 HÁDEGISVERÐUR 13.30 ASEA INDUSTRIROBOTER H. Knudsen, ASEA A/S 14.00 UNIMATION ROBOTS (J.P. Ryott) Jón H. Magnússon. 14.30 ROBOTS AND THE LABOUR UNION IN UK T.E. Brock, British Robot Association. 14.40 INDUSTRIROBOTER OG FAGFORENINGER I DANMARK H. Knudsen, Dansk Robotforening. 14.50 IÐNRÓBÓTAR OG VERKALÝDSFELÖG Á ÍSLANDI Ásmundur Stefánsson, forseti Alþýðusambands íslands. 15.00 KAFFI 15.15 ROBOTIC APPLICATIONS IN UK. T.E. Brock, British Robot Association. 16.00 IDNRÓBÓTAR OG VINNUVERND NOTKUNARMOGULEIKAR Á IDNRÓBÓTUM j ÍSLENSKUM IDNAÐI Jón H. Magnússon verkfræðíngur. 16.20 ROBOTS 1990—2000 T.E. Brock, British Robot Association. 16.25 INDUSTRIROBOTER MODEL 1990—2000 H. Knudsen, Dansk Robotforening. 16.30 UMRÆDUR Stjórnandi: Dr. Ingjaldur Hannibalsson, Félagi ísl. iðnrekenda. 17.00 RÁÐSTEFNU SLITID Víglundur Þorsteinsson, form. Félags ísl. iðnrekenda. Markmiö ráðstefnunnar: Að veita innsýn í notkunarmöguleika iðnróbóta núna og í framtíðinni. Þátttakendur: Ráðstefnan IDNRÓBÓTAR OG FRAMTÍÐIN er einkum ætluö stjórnendum framleiðslufyrirtækja, tækni- mönnum, verkstjórum, öryggisfulltrúum og fulltrúum stéttarfélaga. Kennurum í tækni- og framleiöslugrein- um. Tilkynnið þátttöku: 72777 JHM, almenn tækniþjónusta sf., Hnjúkaseli 9, Reykjavik. 27577 Félag íslenskra iðnrekenda, Hallveigarstíg 1, Reykjavík. Þátttökugjald 1.500 kr., innifalið máltíóir og ráðstefnugögn. Polaroid augnabliksmyndirnar eru hrókur alls fagnaðar Polaroid660myndavélin tryggir fallegri, litríkari og skarpari augnabliksmyndir ■ 660 vélin hefur sjálfvirka fjarlægðarstillingu frá 60 cm til óendanlegrar, 640 vélin er með fix focus og 650 vélin með fix focus og nærlinsu. ■ Óþarft að kaupa flash og batteri því batteri er sampakkað filmunni. ■ Notar nýju Polaroid 600 ASA litmyndafilmuna, þá hröðustu í heimi! helmingi Ijósnæmari en aðrar sambærilegar filmur! Tökum gamlar vélar upp í nýjar Polaroid vélar! Kunnáttumaðurinn kýs KNORR í dag kynnir Skúli Hansen Rauðsprettuflök og rækjur í Hollandaisesósu „au gratin" Uppskrift fyrir 4 600 g. roðflett rauðsprettuflök 200 g. úthafsrækjur 100 g. ferskirsveppir 100g. iceberg salat Krydd: KNORR fisk-kraftur, salt og hvítlauksduft'. Matreiðist: 1 pakki KNORR Hollandaisesósa 1 dl. rjómi 3 dl. mysa ’/tsítróna Rifinn ostur Rauðsprettuflökunum rúllað upp, þau soðin upp úr vatni og mysu (blandað til helminga) og söltuð. Soðin við vægan hita í 4-5 mín. Flökin færð upp úr pottinum og soðið jafnað niður með hvítum Maizenasósujafnara. Hollandaise- sósan löguð samkvæmt uppskrift á bakhlið pakkans, blandið saman við uppbakaða soðið, bragðbætt með ofangreindu kryddi, sítrónu og þeyttum rjóma. Iceberg salatið saxað niður og sett í botninn á eldföstu fati. Svepp- irnir sneiddir niður og settir ofan á. Því næst er rauðsprettuflökunum og rækjunum raðað ofan á og rífnum osti stráð yfir. Gratinérað í ofni við 300 gráður celcíus þar til osturinn fær á sig gul-brúnan lit. Borið fram með hris- grjónum og hvitlauksbrauði. Hvitlauksbrauð: Snittubrauð skorið eftir endilöngu, annar helmingurinn smurður smjöri, hvítlauksdufti og saxaðri steinselju stráð yfir, hinn helmingurinn lagður ofari á, vafið inn í álpappírog bakað í ofnínum um leið og fiskurinn. T&hcVl Sovse laervitiie*: MMIENA , Sovse|*v««r V « .r.r ’Zw&W'- ',,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.