Morgunblaðið - 08.12.1982, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 08.12.1982, Blaðsíða 22
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1982 54 Afrekaskráin í karlagreinum frjálsíþrétta: Breiddin eykst og ungu mennirnir að koma upp HOO metra hlaup 1.49.2 Jón Diðriksson (IMSB 1.51,10 Brynjólfur Hilmarsson UÍA l.5l,H9 (iuðmundur Skúlason (IÍA 1.52.3 (iunnar l*áll Jóakimsson ÍK 1.53,89 (iuðmundur Sigurðsson (IMSE 1.54,39 Kinar P. (iuðmundsson Fll 1.55,0 Oddur Sifpirðsson KK 1.55,27 Magnús Haraldsson KH 1.56,00 llilmar llilmarsson Á 1.57,5 Kgill Kiðsson (IÍA 1500 metra hlaup 3.41,65 Jón Diðriksson (IMSB 3.47,74 Brynjólfur Hilmarsson (IÍA 3.54,8 (iunnar Páll Jóakimsson ÍK 3.58,47 Sigurður P. Sigmundsson FH 4.02,3 MagnÚN Haraldsson KH 4.07,5 Kinar Sigurðsson Á 4.03.9 Hilmar Hilmarsson Á BREIDDIN eykst og afrekin batna í flestum greinum frjálsíþróttanna, eins og fram kemur á meðfylgjandi skrá yfir afrek íslenzkra frjáls- íþróttamanna á þessu ári. Birt eru 10 beztu afrek í hverri grein, en vera má að eitt og eitt afrek hafi dottið út, þar sem endanleg gerð skrárinn- ar af hálfu Frjálsíþróttasambandsins er ekki lokið. Þau geta þó aldrei verið nema örfá. Þegar skráin er skoðuð gaumgæfilega kemur í Ijós að margir ungir menn, sem talist hafa efnilegir síðustu ár, eru að koma upp og blanda sór í baráttu um efstu sæti. Eru þeir jafnvel farnir að skjóta þeim reyndari ref fyrir rass. Þaö ánægjulegasta er hinsvegar aö breiddin er að aukast, en það hefur viljað einkenna frjálsíþróttamótin að einn maöur hefur verið tiltölulega öruggur með sigur og spennan því ekki verulega mikil. Mestu breytingarnar frá síöustu tveimur árum eru þær aö nýir ungir menn eru verulega aö sækja í sig veðrið. í þessu sambandi má nefna Brynjólf Hilmarsson og Guömund Skúlason í millivegalengdahlaup- unum, Jóhann Jóhannsson og Egil Eiðsson í spretthlaupunum, Krist- ján Harðarson í langstökki, Stefán Þ. Stefánsson í grindahlaupum og hástökki, Pétur Guömundsson og Unnar Garöarsson í köstunum. Þá kemur í Ijós við skoöun skrárinnar að þar vantar einn mann, sem sett hefur sitt mark á hana síðustu árin, en þaö er Hreinn Halldórsson, einhver mesti afreksmaöur landsins í seinni tíö, Evrópumeistari í kúluvarpi innan- húss og ár eftir ár i hópi beztu kúluvarpara heims. Hreinn hugöist láta þetta veröa sitt síöasta keppn- isár og undirbjó sig af kostgajfni, en varö fyrir meiöslum á miöjum vetri og þau voru þess eölis aö hann varö að draga sig í hlé. Þaö vill til, aö Oskar Jakobsson er í mikilli framför í kúluvarpinu og á góðri leið meö aö fylla þaö skarö sem Hreinn skildi eftir sig. Það væri hægt aö fara mörgum oröum um afrekaskrána, hún býö- ur upp á vangaveltur af ýmsu tagi. Þaö er t.d. ánægjulegt aö sjá Vil- mund Vilhjálmsson í fullu fjöri á ný, en hann er í efsta sæti í 100 m. Þá stóöu bæöi Oddur Sigurösson og Jón Diöriksson sig vel á árinu, Oddur setti met í 400 og Jón í 800 og 1500 metrum, auk enskrar mílu. Þá var Jón rétt viö met sitt í hindrunarhlaupi. Þorvaldur Þórs- son sýndi stórstígar framfarir í grindahlaupunum, setti mörg met, og Kristján Gissurarson smeygði sér yfir fimm metra í stangarstökki og sækir á Sigurð T. Sigurösson. Loks vantar lítiö á aö þrír menn hafi rofið 60 metra múrinn í kringlukasti, og ekki ótrúlegt að þaö gerist á næsta ári í staðinn, þar sem Erlendur Valdimarsson lætur ekki deigan síga og Vésteinn Hafsteinsson er alltaf í framför, Annars lítur afrekaskráin út sem hér segir: Maraþonhlaup 2.27,03 Sigurdur P. Sigmundsson KH 2.44,36 Sighvatur Dýri (iuðmundsson HVÍ 2.45,08 Jóhann lleidar Jóhannsson ÍK 2.50,19 (iuðmundur (iíslason Á 3.01,41 Sigurjón Andrésson ÍK 3.08,12 Stefán Friðgeirsson ÍK 3.18,40 Leifur Jónsson Á 3.23,49 l>órólfur Pórlindsson UÍA 3.27,25 Ingvar (iarðarsson HSK 3.42,05 Ásgeir Theodórsson KK Klukkustundarhlaup 18,143 Sigurður P. Sigmundsson KH 16,450 Sighvatur Dýri (iuðmundsson HVÍ 16,428 (iunnar Snorrason (IMSK 16,070 Kinar Sigurðsson I MSK 110 metra grindahlaup 14,47 l>orvaldur l*órsson ÍK 14.8 Stefán l>. Stefánsson ÍK 15,07 Hjörtur (iíslason KR 16,1 l*orsteinn Pórsson ÍK 18.9 Óli J. Daníelsson (IMSK 400 metra grindahlaup 52,19 l>orvaldur l>órsson ÍK 53.3 Stefán Hallgrímsson KK 55,0 (iuðmundur Skúlason (JÍA 55.4 Hjörtur (iíslason KK 55,50 Stefán l>. Stefánsson ÍK 57.3 Práinn Hafsteinsson HSK 59,0 Viggó 1>. Pórisson KH 60,6 Jónas Kgilsson ÍK 61,9 Sigurður Haraldsson KH 63.4 Gunnar Kristjánsson Á 100 melra hlaup 10,92 Vilmundur Vilhjálmsson KK 11,07 lljörtur Gíslason KK 11,12 l>orvaldur Imrsson ÍK 10,9 Sigurður Sigurðsson Á 10,9 Jóhann Jóhannsson ÍK 10,9 Egill Kiðsson UÍA 11,0 Kristján flarðarson Á 11,0 Slefán 1». Stefánsson ÍK 11.1 Sigurður T. Sigurðsson KK 11.2 Gísli Sigurðsson 11MSS 11.2 Oddur Sigurðsson KK 200 metra hlaup 21.7 Oddur Sigurðsson KK 21.7 Ktfill KíAksoii llfA 21.8 Vilmundur Vilhjálmsson KK 22,0 Sigurður Sigurðsson Á 22.2 Jóhann Jóhannsson ÍK 22.4 lljörtur Gíslason KK 22.7 Stefán llallgrímsson KK 23.2 Guðmundur Skúlason ('ÍA 23.4 Jónas Kplsson ÍK 23.4 Olafur Oskarsson IISK 400 metra hlaup 46.4 Oddur Sigurðsson KK 48.3 Kgill Kiðsson UÍA 49.7 Stefán Hallgrímsson KK 50,19 (iuðmundur Skúlason UÍA 50,2 Hjörtur (iíslason KK 50,48 Kinar P. (iuðmundsson Fll 50.9 Jóhann Jóhannsson ÍK 51,21 (iunnar Páll Jóakimsson ÍK 51,53 Brynjólfur Hilmarsson ('ÍA 51.5 Olafur Oskarsson IISK Kristján Harðarson sýndi miklar framfarir í langstökki. 4.12,0 (.uðmundur Skúlason UÍA 4.13,07 Sighvatur Dýri (íuðmundsson IIVÍ 4.13.13 Gunnar Birgtsson ÍK 3000 metra hlaup 8.14.1 Jón Diðriksson UMSB 8.45.8 Gunnar Páll Jóakimsson ÍK 8.49,3 Sigurður P. Sigmundsson KH 9.09,9 Sigfús Jónsson ÍK 9.11.2 Sighvatur Dýri (iuðmundsson HVÍ 9.17.8 Kinar Sigurðsson IIMSK 9.17.8 Magnús Friðbergsson (IÍA 9.19.2 (iunnar Birgisson ÍK 9.30.8 Jóhann Sveinsson UMSK 9.40,6 Guðmundur Sigurðsson UMSE 5000 metra hlaup 14.38.5 Jón Diðrik.sson UMSB 14.51.8 Sigurður P. Sigmundsson FH 15.43.7 Ágúst Porsteinsson IIMSB 15.45.5 Ágúst Ásgeirsson ÍK 15.51,0 Sigfús Jónsson ÍK 16.02,7 Sighvatur Dýri Guðmundsson IIVÍ 16.23,0 Oskar (iuðmundsson KH 16.23,0 Kinar Sigurðsson (rMSK 16.25,0 Gunnar Snorrason UMSK 16.39,05 Omar llólm Sigurðsson Fll 10000 metra hlaup 31.25.8 Sigurður P. Sigmundsson FII 32.51,0 Sigfús Jónsson ÍK 34.11.1 Sighvatur Dýri Guðmundsson HVÍ 34.13.2 Steinar Kriðgeirsson ÍK 35.22.6 (iarðar Sigurðsson ÍK 35.33.4 Gunnar Snorrason UMSK 36.29,0 Jóhann Heiðar Jóhannsson ÍK 36.45.7 Leiknir Jónsson Á 36.51.5 Guðmundur (iíslason Á 37.10.2 Ingvar Garðarsson HSK 20 km hlaup 1.06.09,6 Sigurður P. Sigmundsson Fll 1.13.51.2 Sighvatur Dýri (iuðmundsson IIVÍ 25 km hlaup 1.23.14 Ágúst Ásgeirsson ÍK 1.24,09 Sigurður I*. Sigmundsson KH 1.24.21 Sigfús Jónsson ÍK 1.25.22 Ágúst Porsteinsson UMSB 1.26,18 Sighvatur Dýri (iuðmundsson IIVÍ 1.30,52 Jóhann Heiðar Jóhannsson ÍK 1.33,36 Guðmundur (.íslason Á 1.36,05 Árni l>. Kristjánsson Á 1.37,11 Gunnar Kristjánsson Á 1.37,47 Stefán Friðgeirsson ÍK 1.42,17 Pétur Porleifsson ÍK 1.47,01 Sigurjón Andrésson ÍK 3000 metra hindrunarhlaup 8.50,04 Jón Diðriksson UMSB 9.22,8 Ágúst Ásgeirsson ÍK Sigurður P. Sigmundsson KH Ágúst Porsteinsson UMSB Kinar Sigurðsson UMSK Sigfús Jónsson ÍK Sighvatur Dýri (iuðmundsson HVÍ Gunnar Birgisson ÍK Omar Hólm Sigurðsson KH Porsteinn (.unnarsson Á 9.33,4 9.38,3 9.59,9 10.09,4 10.13,6 10.22,0 10.31,4 11.17,3 Háslökk 2,03 Guðmundur K. Guðmundsson Kll 2,03 Unnar Vilhjálmsson UÍA 2,03 Stefán 1». Stefánsson ÍK 1,99 Kristján Harðarson Á 1,98 Stefán Friðleifsson UÍA 1,% l'orsteinn Pórsson ÍK 1,95 Kristján Hreinsson UMSK 1,90 Hafsteinn l»órisson UMSB 1,90 l>ráinn llafsteinsson HSK 1,87 Gísli Sigurðsson l'MSS l^ingstökk 7,35 Kristján Harðarson Á 7,02 Stefán 1>. Stefánsson ÍK 6.86 Kári Jónsson HSK 6,61 Stefán Hallgrimsson KK 6,50 (íísli Sigurðsson UMSS 6,43 Páll J. Kristinsson UMSK 6,34 (iunnar Sigurðsson UMSS 6,34 I nnar Vilhjálmsson UÍA 6,32 Óli J. Daníelsson UMSK 6.29 Kinar Haraldsson HSK l'rístökk 14,04 (iuðmundur Nikulásson HSK 13,97 (iuðmundur Sigurðsson UMSK 13.86 Stefán llallgrímsson KK 13,80 Kriðrik l>ór Oskarsson ÍK 13,70 Kári Jónsson IISK 13,64 Kristján Harðarson Á 13.60 Jason ívarsson HSK 13,42 Sigurður Kinarsson Á 13,22 llelgi llauk.NNon IIMSK 13,00 lTnnar Vilhjálmsson UÍA Stangarstökk 5,15 Sigurður T. Sigurðsson KK 5,05 Kristján (iissurarson KK 4.60 Gísli Sigurðsson IIMSS 4.30 Sigurður Magnússon ÍK 4.20 Oskar Thorarensen KK 4,05 Klías Sveinsson KK 3,85 l*orsteinn 1‘órs.son ÍK Vilmundur Vilhjálmason er aftur beztur í 100 metra hlaupi. Oddur Siguröeson setti fs- landsmet í 400 metra hlaupi. 3,80 Torfi Kúnar Kristjánsson HSK 3,75 Einar Óskarsson UMSK 3,60 Kári Jónsson HSK 3,60 Kggert (iuðmundsson HSK 3,60 Guðmundur Jóhannsson HSH Kúluvarp 20,61 Óskar Jakobsson ÍK 16,49 Vésteinn llafsteinsson HSK 16.17 Pétur Guðmundsson HSK 15,70 Helgi l> Helgason USAH 14,95 l>ráinn llafsteinsson HSK 14,43 Pétur Pétursson UÍA 14,33 l>orNteinn l'órsson ÍK 14,25 Guðmundur K. (>uðmundsson KH 14.17 Hrafnkell Stefánsson HSK 14,17 Kggert Bogason KH Kringlukast 61,10 Óskar Jakobsson ÍK 59.94 Krlendur Valdimarsson ÍK 59,48 Vésteinn Hafsteinsson HSK 53,90 Helgi Þ. Helgason USAH 52,% Þráinn Hafsteinsson HSK 50,16 Kggert Bogason FH 45.94 Klías Sveinsson KK 45.92 Ásgrímur Kristófersson HSK 44,14 l>orsteinn Þórsson ÍK 43.92 (íuðni Halldórsson KK Spjótkast 80,74 Kinar V ilhjálmsson UMSB 76,32 Óskar Jakobsson ÍR 68,30 Unnar (>arðarsson HSK 65,02 Hreinn Jónasson UMSK 63.20 Óli J. Danielsson IIMSK 60,32 l>orsteinn l'órsson ÍK 59,55 Jakob Kristinsson USVS 59,24 Sigurður Matthíasson UMSE 56.20 Eggert Bogason KH 55,48 Elías Sveinsson KK Sleggjukast 55.56 Krlendur Valdimarsson ÍK 54,52 Óskar JakobsNon ÍK 41,26 Jón Ö. Þormóðsson ÍK 40,98 Kggert Bogason Kll 39,12 Björn Jóhannsson ÍBK 37,86 l»órður B. Sigurðsson KK 37,60 Klías Sveinsson KK 37.56 Birgir (iuðjónsson ÍK 35,22 Stefán Jóhannsson Á 34,90 Vésteinn llafsteinsson HSK Tugþraut 7343 Þráinn Hafsteinsson HSK 7030 Gísli Sigurðsson UMSS 6612 Sigurður T. Sigurðsson KK 6587 l>orsteinn iHirsson ÍR 6576 Klías Sveinsson KK 6358 Stefán I>. Stefánsson ÍK 6097 ('nnar VilhjálmsNon UÍA 6034 Hjörtur (iíslason KK 5845 Egill Kiðsson UÍA 5160 Gunnar Sigurósson UMSS Óskar Jakobsson varpaöi kúlu langra sn fyrr og nálgasf hsimsklassa. Þorvaldur Þórsson satti gláa fslandsmata f 110 metra gríndahlaupi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.