Alþýðublaðið - 11.08.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.08.1931, Blaðsíða 4
4 alþ.ýðubláðið kvæða þeirra, sam á kjörskrá eru, e'ða 13 rnillj., parf til að leysa upp þingið. Pjáðaratkvæðíð var knúð fram af pessum premur flokkum, sem höfðu sameinast: pjóðernissinnum, Hitlers-mönnum og Stálhjálma-mönnum. Atkvæða- greiðslunni lauk kl. 5 e. h. — Um kl. 8 að kvöldi lenti í bar- tiaga rnilli lögreglunnar og kommúnista á Bulowpiatz. All- margir rnenn biðu bana í sfcot- ‘hríðinni og margir særðust, en hve margir vita menn eigi með vissu enn. Lögreglan sló Ipks hring um Bulowplatz, en komm- únistar héldu áfram skothríðinni af húspöikunum fram eftir kvöld- inu. Um klukkan hálftólf dró lög- reglan sig í hlé, en bardögum lauk pó ekki að fullu fyrr en eftir miðnætti. Áttatíu og prír rnenn voru handteknir fyrir pátt- jtöku í óieixðunum. Tónlistarskólinn. Eitt af pví sem varnax pví, að Reykjavík geti talisit góð menn- inigarborg, er á hve lágu stigi alt tónlis'tiarlíf stendur hér. Hafa þó margir áhugamenn lagt mikið starf fram til að ’ráða bót á piessu, en pað • starf virðist pví miður oft hafa orðið að minnu en til var ætlast, og er ekki að. efast um að því veldur mentun- arskortur Reykvíkinga á pessu sviði. Eitt af pví gagnliegasta, sem menn hafa hafi'ð starf að til efl- ingar tónlist, er tónlistarskólinn, er starfaði hér síðast liðinn vetur. Þann skóla sótti fjöldi manna, er 'áhuga hafa á tónlist og hæfileika !til að ryðja henni braut í okkar tónlistarfátæka bæjarlífi. Var og góður árangur af starfi skólans pennan eina vetur, og færi illa ef það legðist niður. Menn sóttu skólann til að mema fræði pess- arar göfugu iistar, er peár síðan itöldu sér skylt að miðla öðrum af. Hér skulu ekki raktar náms- greinir skólans frekar, en par var yfirleitt flest kent, er að tónlist lýtur. Áhugamenn kostuðu skól- ann að miklu leyti, og ætluðu þeir sér með pví að reyna að kenna ráÖamönnum ríkis og bæj- ár að meta það starf, er slíkur skóli gæti af höndum leyst. Hér er !nú upp risið útvarp og verið er að byggja þjóðleikhús. Enginn gietur hugsað sér að reka þessar stofnanir án tónlistar- manna, en til þess að peir menn, er starfa myndu við pessar stofn- anir og halda uppi hljómleikum, væru vel hæfir, yrðu peir að liafa motið náms á tóulistarskóla — og ekki myndi pað betur borga sig fyrir okkur Islendinga að senda menn til útlanda til slíks náms. Er pví pess fastlega vænst af öllum, er ekki eru kærulausir iim framtíð okkar, að alþingi veiti pann styrk til tónlistarskól- ans, sem æskt hefir verib eítir. St. ilm dagÍRBH ©« Bjargráðaframvarpið. Meðal hinna sérstöku ríkisframr kvæmda, sem par er lagt til að gerðar verði, er: Jarðrækt við xíkisibúin Vífilsstaði, Klepp og Reyki í Ölfusi fyrir 300 pús. kr. (Nokkuð af pessari setningu féll úr í blaðinu í gær.) Verklýðsfélag Bolungarvibur hefir gengið í Alþýðusamband ÍSilands. Meðlimir eru 50. For- maður félagsins er Guðjóm Bjarnason, en ritari Jens E. Niel- sen. „Verkin tala“. Jón Baldvinsson benti á pað í jþingræðu í gær, að enska stjórn- in hefir líka gefið út skýrslu urn sínar framkvæmdir, svo sem „Framsóknar“-stjórnin íslenzka hefir geíið út „Verkin tala“. En sá munur er á, aö ensku ráð- herrarnir gáfu sína skýrsiu út á eigin kostnað, og þótt hún skýri frá 30 hlutum,, sem stjórnin hef- ir látið framkvæmia, vegur \sú skýrsla að eins 4 grömm. Skýrsla íslienzku stjörtiarinnar, „Verkin tala“, er aftur á móti gefin út fyrir ríkisfé og vegur 800 grömm. Verklýðsfélag Sléttuhrepps /' er gengið í Alþýðusamband Is- lands. Meðlimir eru 42. Formað- ur er Vagn Benediktsson, en rit- ari Bjarni Pétursson. Bifreiðaslys varð í nótt lítið eitt fyrir inn- an T ungu. Ekið var á Mientaskólagirðiniguna all- hressilega hér um nóttina og henni velt um koll á svo stóru svæði, að fjórir læknabílar gætu ekið samhliða inn á grasið. Því er haldið leyndu hver gert hafi, nemá hvað frézt hefir að pað hafi læknir ger.t p:að. Ég hefi verið að reyna að hafa það upp fyrir blaðiÖ mitt, hver pessi lækn- ir hafi verið, en ekki getað feng- ið að vita það. En mér hefir verið sagt að hann hafi ekið inn á bliettinn til pess að bjarga mannslífi, og þykir mér pað mjög triilegt, því læknarnir eru alt af að bjarga mannslífum, og eink- urn þegar peir eru á ferðinni á nóttinni. Sendisveinn. í Alpýðusambauáið hafa gengið 14 félög á pessu ári, og eru nú 51 félag í pví. Magnús Torfason (títuprjónsyfirvaldið, sem Moggi kallaði) hélt í gær varnar- ræðu í þinginu fyrir sig og Jó- hannes bæjarfógeta. Vísir isiegir í gær, að framkoma jafn- aðarmanna sé gersam'.ega óskilj- anleg, að vera að fást um þó íhaldið framlengi verðtollinn. Vér getum fulivissað Vísi um, að framkoma íhaldsmanna í pessu máli er alþýðu mianna fullkom- lega skiljanleg: Alsmenningur skilur, að heldur en að eiga á hættu að hækkaður verði á há- tekjumönnum skatturinn, éta peir Jón Þorláksson og Jakob Möller •ofan í sig öll stóryrðin um Fram- sókn og Ólafur Thors tekur í hendina á Jóniasi frá Hriflu. Hvað er að fréffai? Nœturlœknii' er í nótt Daníel Fjeldsted, Áðalstræti 9, sími 272. Berjaför Æskunnar. Þessi för var ákveðin 16. þ. m., en verður nú, vegna fjarveru Stefáns H. Stefánssonar, frestað að minstia kosti eina viku. Berjaförin verð- ur auglýst síðar og hvert og hvenær skuli fara. Þetta eru Æs.kufélagar og aðrir, sem ætl- uðu að vera þátttakendur, beðnir að athuga. Útvarpid í dag: Kl. 19,30: Veð- urfregnir. Kl. 20,30: Hljcmleikar (Þór. Guðmundisson, fiðla, E. Thoroddsen, slagharpa). Kl. 20,45: Þingfréttir. KL 21: Veður- spá og fréttir. Kl, 21,25: Söng- vélarhljómleikar (körsöngur): Lambert: Det var Dans bort i Vagen, Brahms: Vögguvísa, Kjer- ulf: Jubilate, Svedbom: Hej, Dun- kom. Sungið af Sandnes-Kame- xaterne. Frá Wilkins. Nautilus lagði af stað frá Tromsö í gærmorgun kl. hálfsjö. Danzigbankimi hefir lækkað forvexti í 7°/o. Höfnin. I gær komu ísland, Dettifoss, Esja og Lyra. Suður- land fór til Borgamess í morgun, Vedrið. Hæð er yfir Bretlands- eyjum og norður undir Island, en lægð fyrir norðan og vestan. VeÖurútlit hér við Faxaflóa: Sunnangola, pykt loft og nokkur rigndng eða úði. Hafnarbœtur í Grnndarfirðt? Or Grundarfirði er skrifað: Fisk- afli hefir verið hér allgóður í vor, þegar fengist hefir ný beita. Nýlega varð síldarvart. Er vakn- aður hér alimennur áhugi fyrir útgerð og hafnarbótum í Graf- arnesi. Mjög æskiLegt væri, að hafist væri handa um útflutning héðan á kældurn fiski, pví sikil- yrði eru hér fyrir hendi til pess. Jarðabœtur. Úr Dýrafirði er . skrifaö í júlílok: Unnið hefir verið talsvert að nýrækt hér 'i vor mieð dráttarvél, en sáðsilétt- ur lánast illa, og verða alveg gagnslausar í sumar, og hefir jafnvel fokið fræ úr þeian áður næði að spíra, helzt /eru það hafrar, sem sprottið hafa. Til- búnum ábiurði gátu menn ekki sáð fyrr en seinni hluta júní og kom hann að litlum notuim. Or Grundarfirði er skrifað 18. júlí. Að jarðabótum, hefir verið unnið Daglega garðblóm og rósir hjá Klapparstíg 28. Sími 24 30 x 5 Exfra DH. 32 x 6 * ~ Talið við okkur um verð á pess- um dekkum ogvið mun- um bjóða allra lægsta veið. Þérður Pétnrsson & Co Ráð til eldra íólks Hver, sem farinn er að eld- ast, þarf að nota KNEIPS EMULSION, af pví að pað vinnur á móti öllu sem ald- urinn övíkjanlega færir yfir manninn Það er meðal, sem enginn ætti að vera án, og er viðurkent styrktarmeðal fyrir eldra fólk, sem farið er að þreytast, og er fljötvirk- ast til pess að gefa kraftana aftur á eðlilegan hátt. Fæst í öllum lyfjabúðum. ffiarnafafaverzluni Lanpavegl 23 (áður á Klapparstíg 37). Nýkomið hvít silkiprjónaföt og samfestingar, alpha-hufur i mörgum litum, litlar stærðir. Sími 2035. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN,. Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að ser alls kon ar tækifærisprentun svo sem erfiljðó, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. s, ítv., og afgreiðir vinnuna fljótt og vlð réttu verði. Ef pig vantar, vinur, bjór, og vonir til að rætast, bregstn við og biddu nm ,Þór( brátt mun lnndin kætast. líkt og undanfarin vox og talið er, að talsvert verði unnið að plægingum í haust. Áhugi fyrir jiarðræktinni fer sífelt vaxandi. Riítstjóiá og ábyrgðaarmaður: Ólafur Friðriksson. Alpýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.