Alþýðublaðið - 12.08.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.08.1931, Blaðsíða 3
'lt fc ft Xj Ð U B E A! ÐIÐ Á Langjokli. Þegar við á síðaistliðnum vetrí itókum þá ákvörðun að verja sumarieyfi okkar til pess að ganga á Langjökul, var pað fyrst og fremst gert með pað fyrir augum, að kynnast óbyggðunum betur en við höfðum áður gert. Hófum við pegar ýmsan undir- búning og ákváðum að fara i júlímánuði. Við lögðum af stað 18. júlí klukkan 8 að kveldi. Við vor- um 11 saman og ókum austur að Geysi í kassabíl. Þar gistum við hjá Sigurði Greipssyni i skóla- húsunum við Geysi. Frá Geysi ætluðum við ríðandi að Hvítár- vatni, og höfðum við beðið Lár- us Jónsson frá Bergsstöðum í Biskupstungum að útvega okkur 8 hesta og fara með okkur að Hvítárvatni, pví hann er manna kunnugastur á peim slóðum, og kann fxá mörgu að segja. Einn- ig ætlaði .meö okkur ungur mað- ur frá Fellskoti, Þórarinn að nafni, sem útvegaði okkur 9 hesta. Beztu tyrknesku cigaretturnar í 20 stk. pökkum sem kosta kr. 1,25, eru: Statesman. Tnrkish Westminsfer Cigarettnr. A. V. I liverium pakka eru samskonar fallegar landslagsinyndlr og íCommander-cigarettupökkum Fást fi öllum verzlnnnm. Eiriksjökull í baksýn. — Gegn atvtnnuleysinn. Frá famdinnm í Barnaskólaportinn. Skátahnúkur á Langjökli. Undir hádegi koimu fylgdar- mennirnir með hestana, og var nú lagt á og bundnir baggar. Frá Gieysi er talin 10 tímia reið að Hvítárvatni ef greitt er farið, með baggahesta. En par eð orð- ið var áliðið dags og nokkrir okkar ætluðu arð skoða Gull- íoss í leiðinni, ákváðum við að fara ekki alla leið piann dag, ibeldur á í Fremstaveri við Blá- fell. Þangað komum við um Tjöld skátanna á Langjökli. margar myndir. Á leið okkar að Hvítárvatni koimum við að Hvíta- nesi. Þar er hið reisuliga hús, seim Ferðafélag íslands lét gera i fyrra og stendur opið til afnota fyrir alla ferðamenn. Undir kvöldið fcomum við að ágætis tjaidstað, skamt frá Karlsdrætti, en svo er nefnd vík ein í Hvítár- vatni, sem er alveg við rætur Langjökuls. Við Hvítárvitn er náttúrufeg- kvöldið og var nú tjaldað í fyrsta sinn. Næsta morgun var enn haldið áfram og ekki sitað- næmst að mun fyr en við ferju- staðinn á Hvítá. Þar var alt tekið af hiestunuim og peir látnir synda yfir, en sjálfir fluttum við allan farangur á bátum peim, sem parna e ru hafðir sinn hvoru megin árinnar. Þótti okkur tign- arlieg sjón að sjá hestapa kljúfa urð ein hin mesta, sem getur að lita í óbyggðum Islands. Af bökkum, vöfðum griasi o-g gul- víði, má líta v-atnið pakið íshorg- um, en upp af pví blátt og b-ert fjallið Skriðufell, með úfnum skriðjöklum beggj-a megin. . Við Hvítárvatn dvöldum við næsta sólarhTing. V-eður var in- d-selt, sólskin -og norðan svali. Fylgdarmienn -og hestar fóru nú -aftur heim til byggða, en við- byrj- Eins og getið hefir v-erið um hér í blaðinu var fundurinn um atvinnulieysisbölið á föstudags- kvöidið í Barnaskólapoítinu mjög vel s-óttur -og ræðum mann-a vel tekið. Þar var ekki hægt að tal-a um gl-eði í sambandi við umræðurnar eða hrifnis-hróp yfir viel sö-gðum orðum, heldur setti sú punga -alvara, sem stafar af atvinnuleysisbölinu, sinn svip á allan fun-dinn, á ræður manna og áh-eyrendur alla. Ræðumenn lýstu ástandinu í skýrum dráttum, kreppunni og baráttu alpýðufull- trúanna á alþingi og í hæjar- stjórn fyrir pví að varna auð- v-aldinu þie-sis að kasta öllum byröum kreppunnar yfir á al- þýðuheimilin. Komus-t ræðumenn auðvitað inn á það um 1-eið, að lýsa hinu mikl-a bjargráðafrum- v-arpi alþýðufulltrúanna á pingi um 'sitórkostl-egar varnarráÖstaf- -anir gegn bölinu, atvinnubætur o. s, frv. N-okkrar tillögur voru samþykt- rar í einu hljóði — og var þegar alþýð-an rétti upp hehdur til -sam- pykt-ar tillögunum eins og hón væri að vinna eið að pví að standa saman til stríðs gegn auð- val-dsiskipulaginu, sem arðrænir hana — og sveltir. Svohljóðandi áskorun til ríkis- stjórnarinn-ar var sampykt: Fundtur reykvískra verkatoanna haldinn í Barnaskólap-ortinu í R-eykjavík 7. ágúst 1931, sk-orar á ríkissitjórnina að fá nú þ-egar sampykki alpingis til pess að m-ega verj-a 100 pús. krónum til þess- að bæ-ta úr brýnust-u pörf- um atvinnulausra manna í uðurn að undirbúa jökulgönguna. K-om okkur saman um, að bezt mundi að ganga jökulinn að nóttu til, og leggja pað sn-emma upp á þriðjudagskvöld, að við næðum upp á j-ökulröndina um miðnætti. Klukkan hálfníu u'm kvöldið lögðum við af stað frá um, méðan ekki eru gerðar víð- tækaxi rábstafanir til að bæta úr atvinnuleysinu, og skiftist féð þannig, -að fjölskyldumön-num, sem eru atvinnulausir, verði nú þegar í sta’ð greiddar 200 krón- ur, en einhleypum manni kr. 100. Fær maður nú að sjá hv-ort ríkissitjórnin, sem nú h-efir stuðn- ing sjálfsitæðisíhaldsins að baki sér í öllum fjármálum, brcgður við til að létta skortinum að ör- litlu leyti af alpýðuheimilinum. Enn fr-emur var svohljóðandi á- sk-orun s-ampykt til alþingis: Fundur reykvískra verkamanna, sem halidinn var í Barnaskóla- portinu 7/8. 1931, skorar á al- þingi að taka pegar í stað fyrir frumvarp fulitrúa Alþýðuflokks- ins í neðri d-eild um ráðstafan- ir g-egn kr-eppunnl, og gera pegar í stað að lögum pau bjargráða- ákvæði, siem par er farið ífram á. Og -enn fremur til bæjarstjórn- ar: Fundur reykviskra verkamanna haldinn í Barnaskólap-ortinu í R-eykjavík 7. ágúst 1931, s-am- þykti í -einu hljóði eftirfarahdi tillögu: „Jafnframt pví að skora á bæj- arstjórn Reykjavíkur að h-efja' framkvæmdir samkvæmt fjár-< hagsáætlun p-essa árs, skorar fundurinn á bæjarstjórnina að s-ampykkj-a tillögu Alpýðufl-okks- fulltrúanna um hálfrar milljón króna nýtt viðbótarlán til at- vinnubóta í bænum.“ Aldrei hefir rikt annað eins ástand hér á landi og nú. Er nú v-onandi að verkalýðurinn um I-and alt fylgis-t v-el með því, sem gerist í málum hans. Hvítárvatni og gengum fyrst upp á hálsa pá, sem eru n-orðanvert við vatnið, en gengum eftir þeim upp á jökulröndina og vorurn par um miðnætti, eins og ráð var fyrir gert. Mátti það kallast góður gangur, því að við höfðum mikið að bera, matvæli til strauminn, -og -tókum af pieim — Eiríksjökull í haksýn. — Reykjavik, og öðrum kaupstöð-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.