Morgunblaðið - 21.12.1982, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 21.12.1982, Blaðsíða 12
60 MORGUNBLADID, ÞRIDJUDAGUR 21. DESEMBER 1982 Viðskipta- og hagfræðingatal Vegna stéttartals viöskiptafræöinga og hagfræöinga, sem í undir- búningi er, vilja aostandendur útgáfunnar hvetja þá, sem eyöublöo hafa fengiö, aö hraöa útfyllingu og innsendingu þeirra til Almenna bókafélagsins, Austurstræti 18, Reykjavík, fyrir 6. janúar nk. Þá er þeim viöskiptafræöingum og hagfræöingum, sem af einhverj- um ástæöum hafa ekki fengid eyðublöð send, bent á aö hafa samband viö Almenna bókafélagiö, Austurstræti 18, sími 25544, sem mun afhenda eoa senda þeim eyöublöö. Aðstandendum fjarstaddra eöa látinna viðskiptafræðinga og hagfræðinga er sömuleiöis bent á aö hafa samband viö Almenna bókafélagio, Austurstræti 18, sími 25544, vegna eyóu- blaöa og veröa þau þá send eins og um verour beöiö. Almenna bókafélagíð Félag viðskiptafræðinga T og hagfræðinga Austurstræti 18, Reykjavík. vernda bakiö? Fáöu þérþá stöl af fullkomnustu gerö ir alla sem vílja vernda bak sitt EROCD15* kr.3200.- Hæðarstillingábaki og setu. Veltibak ERD ¦ fyrif lum aldri ERODAI5* kr.2l50.- ERO stólarnir veita baki þínu réttari stuðning og koma í veg fyrir óeðlilega þreytu og spennu í hryggnum. Þeir hafa alla yfírburði fullkomnustu stóla en eru engu að síður á einstaklega lágu verði. % STALHÚSGAGNAGERÐ STEINARS HF. SKEIFUNNI 6- RVÍK - SlMAR: 33590. 35110 Stóðst gæoaprófun Teknologisk instttut í Noregi. Að raða saman stefjabrotum Bókmenntir Jóhanna Kristjónsdóttir Árni Grétar Finnsson: Leikur að orðum, Ijóð og þýðingar. Teikningar og bókarkápa: Jón Gíslason. Bókaútg. Rauðskinna 1982. Fyrsta ljóðabók Árna Gétars Finnssonar er töluverð að um- fangi og í henni yfir sextíu frum- samin ljóð, auk þýðinga nokkurra höfunda og ræðst höfundur ekki á garðinn þar sem hann er lægstur, lætur sig ekki muna um að snara ljóðum eftir Shelley, Tennyson og fleiri. Arna Grétari liggur ýmis- legt á hjarta í þessari bók og væntanlega eru ljóðin orðin til á nokkuð löngu tímabili. Hann yrkir mikið um ástina og hamingjuna, hann setur sig öðru hverju í stell- ingar prédikarans og heilráða- smiðs. Og allt tekst þetta fjarska misjafnlega. í fyrsta ljóðinu, sem er jafnframt titill bókarinnar, tekst honum bara snoturlega. „Longum hef ég leikio mér ao oroum, likt og harn 10 smáum gullum sínum, reynl ao fylgja rímsins fbstu skoroum, raoa saman slefjabrotum minum. Leikur sá mér létti dagsins þunga, löngum stundum undi ég í draumi vid aflio, sem að íalenzk geymir tunga, orógnogt þá, er barst meo timans slraumi En ðroug stundum úosins reyndist glima og ofta-si gleymdust Ijóöin, sem ég orti, því ord var ekki aoeins nóg að ríma, þegar andagift og hugarflugið skorti." Þetta er tilgerðarlaust og í orð- um Árna heilmikil sannindi. Raunin verður sú að oftar tekst honum betur upp í smákvæðum eða myndum en þegar hann tekur til við að yrkja viðameiri ljóð, „Við hafið" er dæmi um stirða kveð- andi, notkun á orðum sem úrelt eru fyrir löngu í ljóðum, „roða- bleikur" og „sólroðinn logableik- ur" „unaðskveld" — að minnsta kosti afar vandmeðfarin orð o.fl. o.fl. Stundum fannst mér að hugmyndir Árna hefðu skilað sér betur, ef hann væri ekki að ham- ast við að yrkja rímað og oftast með stuðla og höfuðstöðum — það mistekst ansi víða og er allur gangur á rímleikninni — því að hugmyndirnar eru margar góðra gjalda verðar og hefði verið hægt að vinna úr sumum þeirra bara ljúf ljóð með meiri sveigjanleika formsins. Dæmi um slíkt ljóð er til Gilitruttar þátt- ur hinn síðari — eftir Sigurð Hauk Guðjónsson Það má varla minna vera en gagnrýnandi þakki fyrir sig, þá útgáfufyrirtæki sendir honum kveðju í blaði. Hitt harma ég, að frá þeim heyrist aldrei, nema þeg- ar þeir vilja telja væntanlegum kaupendum sínum trú um, að þeir skuli ekki taka mark á því sem gagnrýnandi hafi sagt. Og þá er talað um „misskilning og fljót- ræði" og síðan frægir menn nefnd- ir til sögunnar, til þess að þurfa nú ekki að svara því er að var fundið. En snúum beint að skrifum Gunnars. I grein minni hefir því miður slæðzt inn sú villa í tilvitnun, að þar stendur: „Hann var ákaflega maður mikill," í stað ákafamaður. Þetta er leitt, og ég staðhæfi, að svo var ekki í handriti mínu. Gunnar læzt ekki skilja, hví ég undirstrika setningar í tilvitnun- um minum. í fyrra sinnið: Þar var sauðganga góð, sem hann var, og átti bóndi margt fé. Ég vona samt, að Gunnar haldi því ekki fram í alvöru, að bóndi hafi verið svo grasigróinn að búsmala hafi verið á hann beitt. Ég ætla honum heldur ekki, að hann hafi gleymt, hvernig orðið fé beygist. Lesi þetta hins vegar ein- hver, sem ekki kann, þá skýrist málið, ef ég set í stað auðveldara orð, t.d. ATTI BÓNDI MARGT BÖRN. Af því læra börnin málið, að það er fyrir þeim haft, segir gamalt spekiyrði. Meðan skólar Akranes: Verzlun Axels Svein- björnssonar 40 ára —,---------- Akranesi 16. desember. Verzlunin Axel Sveinbjörnsson hf. Akranesi er 40 ára gömul um þessar mundir, en hún var stofnuð 18. desember 1942. Verzlunin er til húsa við höfnina og þar hefur að- allega verið verzlað með útgerð- arvörur, en einnig margt fleira. Þar hafa fengist góðar og gagnleg- ar vörur, sem hafa verið afgreidd- ar jafnt á nóttu sem degi. Axel Sveinbjörnsson, framkvæmda- stjóri verzlunarinnar, var áður skipstjóri og útgerðarmaður og má fullyrða að hann hefir verið hnútunum kunnugur. Meðfylgjandi mynd er af Axel með starfsfólki sínu í búðinni. Júlíus

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.