Morgunblaðið - 21.12.1982, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 21.12.1982, Blaðsíða 16
64 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1982 Æ r r Hver var Courtney Marsh? ÓtáUR FORTÍÐAR, níunda bók Phyllis A. Whitney, hörkuspennandi og rómantísk saga sem gefur fyrri sögum hennar ekkert eftir. Courtney Marsh hafði verið vöruð við að grafast fyrir um upp- runa sinn, hverjir hinir raunverulegu for- eldrar hennar voru. Samt gat hún ekki annað. Og nú var hún komin til Long Island, til einnarfremstu fjölskyldu fyrir- fólksins par. En móttökumar voru vœg- ast sagt ekki góðar; pað er setið um líf hennar! Getur ástin bjargað henni? u:\n\u QBL/iGANNA ÞETTA ER SPENND- OG ÁSTARSAGA EJNS OG ÞAR GERAST BESTAR (THE GUARDIAN) cMafý Stewart -BRÖÐIR MINN— MIKAEL Á brún sjálfstortímingar f FAÐMI ÖRLAGANNA, skáld- saga Lilli Palmer, er sagan af Sophie og örlögum hennar, saga sem snertir hvem lesanda djúpt. Við fylgjumst með upp- vexti Sophie í Berlín á árunum fyrir heimsstyrjöldina fyrri. Hún berst (e lengra fram á brún sjálfstortímingar, en varðveitir allt til loka hina heitu lífs- skynjun sína, svo að hún getur aö lokum gert upp líf sitt af vcegðarlausri hrein- skilni. Spennu- og ástarsaga af bestu gerð BRÓÐIR MINN MIKAEL, rómantísk og cesispennandi saga frá Mary Stewart. Camilla Haven fcer skilaboð um að koma til Delfí, par sem hún er stödd í Apenu, ein í sumarleyfi. í Delfí á hún að hitta mann sem er að grafast fyrir um dular- fullan dauðdaga bróður síns Mikaels fyrir fjórtán árum. Svo virðist sem Mikael hafi verið ráðinn af dögum. Og Camilla fcer að reyna aðpað er ekki hcettulaust að flcekjast í petta mál... Ósvikin Mary- Stewart-saga. Fegurst og fremst — „vanstillt daðurdrós“ Listræn lýsing á kynnautn kvenna UNAÐSREITUR hefur að geyma prett- án gleðisögur eftir einn listfengasta höf- und erótískra sagna á pessari öld. Hér er sagt frá fjölbreytilegum hliðum kynlífs- reynslunnar og tilbrigðum hennar. Hin holdlega gleði og lífsporsti sem sögumar lýsa gera þcer að einstceðum lestri. Um bókina má segja eins og sagt var um aðra bók sama höfundar: Þetta er bók sem ekki er hcegt að lýsa, pað verður að lesa hana. ELIZABETH TAYLOR, ástir, líf og leikur, er cevisaga skcerustu stjömu hvíta tjaldsins, konunnar sem kölluð hefur verið ein hin fegursta í heimi. Líf hennar hefur verið óvenju stórbrotið, oft skammt á milli djúprar örvcentingar og ríkulegr- ar gleði. Hún hefur baðað sig í Ijóma frcegðarinnar, tvisvar fengið Óskarsverð- laun, en líka verið niðurlcegð og kölluð ,,vanstillt daðurdrós". Andleg og líkam- leg heilsa hennar hefur hangið á blá- prceði. Sjö sinnum hefur hún gengið í hjónaband, og hemjulausir lifnaðarhcett- ir hennar ollu pvílíku hneyksli að heims- sögulegir atburðir á stjómmálasviði féllu í skuggann. — Elizabeth gerði líka einn stcersta kvikmyndaframleiðanda heims ncer gjaldprota, með kenjum sínum og heimtufrekju. Auður og ríkidcemi kvik- myndastjamanna á sér engin takmörk og eyðslusemi peirra og lifnaðarhcettir oft utan allra velscemismarka. í bókinni eru fjölmargar myndir, úr einkalífi Eliza- bethar og af henni í ýmsum sínum frceg- ustu hlutverkum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.