Morgunblaðið - 21.12.1982, Side 21

Morgunblaðið - 21.12.1982, Side 21
• • i MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1982 69 PYLSUSTUTUR SMÁKOKUMÓT RAFBÚÐ Armúle3 fíeykjaek Sim 38900 FYLGIHUUTIR: STÁLSKÁL HNOÐARI HRÆRARI ÞEYTARI DOMUS Laugavegi Kaupfélögin um allt HJÁLPARTÆKI Metabo RAFMAGNS VERKFÆRI semjólagjöf 1 ár RB. BYGGINGAVÖRUR HE SUÐURLANDSBRAUT 4. SÍMI 33331. VIÐ I VESTURBÆNUM Stjórnmálamenn, listamenn, at- hafnamenn — raunar hafa allir menn veriö börn. En hvernig börn? Er hægt að segja um þá: Snemma beygist krókurinn. Bók fyrir börn á öllum aldri. ALLIR MENN ERU DAUÐLEGIR eftir hina frægu frönsku skáld- konu Simone de Beauvoir. Skyldi mönnum ekki leiöast þegar þeir eru orönir mörg hundruð ára gamlir? Bók sem hrífur háa og lága. VIÐ í VESTURBÆNUM ■ s 3 - Kr. 352.- Kr. 444,60 MOMO eftir Micheal Ende. Litla stelpan Mómó sætti sig ekki viö hvaö allir voru uppteknir, þreyttir og streittir. Sagan um hvernitj hún bjargar tímalausu fólki frá tímaþjófunum er eins og ævin- týri — börn njóta þess sem ævin- týris — fullorðnir hugsa sitt. JAKOB HÁLFDANARSON Sjálfsævisaga — bernskuár Kaupfélags Þingeyinga. Jónas frá Hriflu kallaöi Jakob „föð- ur samvinnuhreyfingarinnar“. Þessi bók er skrifuö um síöustu aldamót og hefur ekki birst fyrr á prenti. Það er fróðlegt aö lesa þessar samtímalýsingar á upphafi sam- vinnuhreyfingarinnar — og ævi Jakobs hefur heldur ekki veriö viöburöasnauö. íft 44. (valald Kr. 395,20 wmm Btrnsluir KauptrUgs Kngcyinga Kr. 444,60 KÆRI HERRA GUÐ, ÞETTA ER HÚN ANNA eftir Flynn. Saklaus börn eru dásamlegustu verur sem nokkur maöur getur kynnst. Anna litla var einlæg og hreinskilin í athugun sinni á tilver- unni, sem og í samtölum viö Guö. Þessari bók er ekki hægt aö lýsa hana verður aö lesa. (Hún var útvarpssaga í haust). FYNN kæri herra GUÐ - er3 hún ANNA Kr. 345,80 ASíÖÍÍMtv.'' WWMí*: ALLI OG HEIÐA Hljómplata og bók 25 barnalög, létt, skemmtileg og fróðleg. Þessi plata er sniöin aö þörfum barnanna sjálfra — hún er einföld og skýr. Falleg bók fylgir plötunni. (Ath. Alli og Heiöa eru reiöubuin aö skemmta á samkomum, i af- mælum o.s.frv. Umboðssími 17165). úool. C31|ö@Ía) € Kr. 299,- ÍSAFOLD

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.