Morgunblaðið - 21.12.1982, Page 23

Morgunblaðið - 21.12.1982, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1982 71 Guðmundur Jónsson. Bóndi er bústólpi Þriðja bindi komið út í um- sjón Guðmundar Jónssonar Út er komið þriðja bindi af „Bóndi er bústólpi“ í umsjón Guð- mundar Jónssonar fyrrverandi skólastjóra á Hvanneyri. Allar eru þessar bækur sjálfstæðar og byggj- ast á frásögnum af látnum góðbænd- um. I þessari bók er sagt frá 13 bændum og eru 12 höfundar að þessum frásögnum. Þeir sem sagt er frá eru: Albert Kristjánsson, Páfastöðum. Bræðurnir á Stóru- Giljá, Sigurður og Jóhannes Er- lendssynir. Gísli Þórðarson, öl- keldu. Hallur Kristjánsson, Grís- hóli. Hermann Jónsson, Yzta-Mói. Júlíus Bjarnason, Leirá. Þuríður Ólafsdóttir, óðalskona í Ögri. Sig- mundur Sigurðsson, Syðra- Langholti. Sigurður Snorrason, Gilsbakka. Sigurgrímur Jónsson, Holti. Stefán Stefánsson, Fagra- skógi. Sveinn Jónsson, Egilsstöð- um. Fyrsta bindi af bókinni Bóndi er bústólpi er uppseld, en annað bindi er enn fáanlegt hjá forlagi og í einstaka verslunum. NILFISK GS80 heimsins besta ryksuga. Stór orö sem reynslan réttlætir Vönduö og tæknilega ósvikin, gerö til að vinna sitt verk fljótt og vel, ár eftir ár, meö lágmarks truflunum og tilkostnaði. Varanleg: til lengdar ódýrust. Góö kjör. /FCinix HÁTÚNI 6A • SÍMI 24420 ávextirnir komnir Bananar Appelsínur Robin Spánn Epli græn Frönsk Sítrónur V4 ks. Spánn Vínber græn Spánn Sitrónur Vi ks. Spánn Vínber blá Spánn Grapefruit rautt USA Perur Holland Grapefruit hvítt Kýpur Melónur gular Spánn Grapefruit hvítt ísrael Melónur grænar Spánn Klementínur Maroc Melónur hvítar ísrael Klementínur Spánn Ananas Afríka Klementínur m/laufi Korsika Avacado Israel Epli rauð Ex.Fancy USA Kiwi N-Sjáland Epli rauö USA Kaki ísrael Epli rauð extrastór USA Kókoshnetur Afríka Epli gul Frönsk Granat-epli ísrael FERSKiR ÁVEXTiR VIKULEGA ELLIÐAVOGI 103 — 104 RPYKJAVÍK — SÍMI 81022 Barónsstíg 18, 101 Reykjavík. Sími: 18830. Loksins er hún komin, Stóra Barnabókin frá Fjölni. Bók með fimmtíu myndum við œvintýri og sögur, Ijóð og leiki, þulur, gátur, bœnir og barnagœlur. Bók með öllu því efni sem foreldrarnir lœrðu sem börn, og vildu nú geta kennt sínum börnum aftur. Rammíslensk bók, um 100 blaðsiður að stœrð i stóru broti. Það er enginn vafi á því lengur, hver er óskabók barnanna í ár! Loksins! Loksins! 4> KJÖLNIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.