Morgunblaðið - 21.12.1982, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 21.12.1982, Qupperneq 24
72 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1982 ractenu- iPÁ HRÚTURINN ll 21. MARZ-19.APR1L Reyndu ad forðaxt öll lögfreöi- leg málefni. Ef þú kemur til móts viö annaö fólk og gefur svolítiö eftir ætti allt aö ganga vel hjá þér í dag. NAUTIÐ 20. APRÍL—20. MAl l*ú þarft líklega aö vera sá aöili sem stoppar hina í fjölskyldunni af í eyöslunni. f>etta er ekki skemmtilegt hlutverk en ein hver veröur aö hafa vit fyrir hin k TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JCnI l*ú getur gert mjög góö kaup í dag. I*ú þarft annars aö hafa mikiö fyrir öllum hlutum en allt fer vel aö lokum. Reyndu aö vera þolinmóöur. KRABBINN <9* 21. JÚNl-22. JÚLl lleilsa þín á eftir aö tefja fyrir þér í dag. I*ú veröur aö fara aö drífa þig því líklega ertu komin á eftir áætlun. Reyndu aö hressa þig viö þú hefur veriö allt of svarLsýnn aö undanförnu. r®J|UÓNIÐ WÍUa. JÚLl-22. ÁGÚST á' l*ú ert í stuöi til þess aö eyöa og eyöa í dag en gættu þín á freist- ingunum. I*ú hittir nýtt og skemmtilegt fólk í kvöld. I*ú færö stuöning til þess aö koma hugmyndum þínum í fram- kvæmd. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. l>aA rikir einhver spenna á heimili þínu og maki þinn eða rélagi er mjög viðkvemur. I>ú þarft að beina athygli þinni meira að börnunum. Qk\ VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. I*ú hefur mikiö aö gera viö jóla- undirbúninginn en átt erfitt meö aö einbeita þér. Reyndu aö hafa meiri sjálfstjórn. I*aö er allt fullt af freistingum í kring um þig. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Korðastu að eyða i vitley.su og alls ekki taka neinar ákvarðanir i fjármálum núna. Ástarmálin eru einu málin sem ganga virki- lega vel hjá þér núna. Hl BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I*ú veröur feginn aö geta treyst á hjálp frá ættingjum í dag. I*ú hefur mjög mikiö aö gera. Ást- armálin eru mjög ánægjuleg. Vinir eru hjálplegir og skiln- ingsríkir. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Foröastu leyndarmál í viöskipt- um viö aöra. I»etta er góöur dag- ur fyrir þá sem eru aö sinna einhverjum fjölskyldumálum. Seinni part dagsins eru ástar- málin sérstaklega ánægjuleg. 5|| VATNSBERINN ggg 20.JAN.-18. FEB. I*ú skalt ekki taka mark á frétt- um sem þú færö eftir einhverj- um krókaleiöum. I*ú skalt taka heimboöi sem þú færö. I»aö er mjög ánægjulegt samband sem þú átt viö vini þína um þessar mundir. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Ef þú þarft ekkert aö treysta á aöra og getur tekiö allar ákvarö- anir sjálfur veröur þetta góöur dagur. (ióöur vinur hjálpar þér mikiö. TOMMI OG JENNI FERDINAND SMÁFÓLK UE ARE THE EXCLU5IVE PI5TRIBUT0R5 IN TWIS AREA FOR COMPLETE INFORMATION ABOUTOUR 5ERVICES, CALL OUR 800 NUMBER... Matartími! Við höfum einkarétt á dreif- Hringið í eitthvert símanúm- I Hann er óþolandi í góðu ingu þessa hér á þessu sveði. er til að fá fullkomnar upplýs- | skapi. ingar ... BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það var samþykkt með lófa- taki að gera Tjörund að form- anni Botnavinafélagsins, en hins vegar fékk Hlunkur ekki nein fegurðarverðlaun fyrir að vinna spilið, eins og hann krafðist. Ástæðan er sú að hann spilaði ekki upp á besta möguleikann. Noröur s K9742 h 5 t 54 I ÁK932 Vestur Austur s 3 s G10865 h 103 h G642 t KG109876 t D2 I D105 1 G4 Suður sÁD h ÁKD987 t Á3 1876 Við munum að Hlunkur var sagnhafi í 6 hjörtum eftir að vestur hafði vakið á 3 tíglum. Útspilið var hjartatían. Hlunkur byrjaði á því að taka þrjá efstu í hjarta. Það er ekki besta spilamennskan. Það er betra að taka tvisvar tromp og prófa svo spaðann. Ef báðir fylgja í ÁD í spaða er rétt að fara í trompið aftur því þá er hægt að fría 12. slaginn á spaða. En þegar í ljós kemur að vestur á aðeins einn spaða er besti möguleikinn á að vinna spilið sá að reyna að gefa eng- an slag á tromp. Og spilamennskan er í sjálfu sér einföld: Innkomurn- ar á ÁK í laufi eru notaðar til að trompa spaða. Þá kemur upp þessi staða: Norður Vestur Suður Austur s — 8 — s — s — h - h - h D9 h G6 t 5 t KG t — t D 193 1 D 18 1 - Suður spilar út laufáttunni og fær tvo síðustu slagina á tromp. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Það var einkennandi fyrir stórmótið í Tilburg um dag- inn hversu margar skákir unnust í aðeins rúmlega 20 leikjum, þó það væru beztu skákmenn heims sem ættust við. Ein slík: Hvítt: Nunn (Englandi), Svart: Sosonko (Hollandi), Caro-Kann vörn, 1. e4 - c6, 2. d4 - d5, 3. e5 — Bf5, 4. Rc3 — e6, 5. g4 — Bg6, 6. Rge2 - c5, 7. Be3 - Rc6, 8. dxc5 - Dh4?!, 9. Rb5! - Rh6, 10. h3! - Hc8, 11. Rg3 - Rxe5, 12. Rxa7 — Hxc5, 13. c3! — Rc4, 14. Bxc5 — Bxc5, 15. Da4+ - Ke7, 16. Bxc4 - Df6,17. 0-0 - Df3. 18. Bxd5! (Bæði sóknar- og varnarleikur) exd5 (18. — Dxg3+, 19. Bg2 eða 18. — Dxd5, 19. Hadl — Df3, 20 Hd7+ - Kf6, 21. Kh2 og svörtu sókninni hefur í báð- um tilfellum verið hrundið), 19. Hael+ — Kd8, 20. Rc6+ - Kc7, 21. Rd4 — I)f6 og Sos- onko gafst upp um leið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.