Morgunblaðið - 21.12.1982, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 21.12.1982, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 21. DESEMBER 1982 75 Sími 78900 SALUR 1 Jólamynd 1982 Heimsfrumsýning i íslandi Konungur grínsins (King of Comedy) Einir af mestu listamönnum kvikmynda í dag, þeir Robert De Niro og Martin Scorsese standa á bak við þessa mynd. Framleiöandinn Arnon Milch- an segir: Myndin er bæði fynd- in, dramatisk og spennandi. og það má með sanni segja að baeöi De Niro og Jerry Lewis sýna allt aðrar hliöar á sér en áöur. Robert De Niro var stjarnan i Deer Hunter, Taxi Driver og Raging Bull. Aöal- hlutverk: Robart D« Niro, Jerry Lewis, Sandra Born- hard. Leikstj.: Martin Scors- ese. Hækkað verö. Sýnd kl. 5.05, 7.10, 9.10 og 11.15. SALUR 2 Jóiamynd 1982 Litli lávaröurinn (Little Lord Fauntleroy) ílkKtni ClllKtUlElt CIWIIEMflTI ItUÍUEWWO ÍLUN FtWIWIl ÍITKIIWTSOH. MMI» HJfWHT BJ WIW.II imLU EIIWÍS MUMN WMETT JÍÍJ HU___BBB| Stóri meistarinn (Alec Guinn ess) hittir litla meistarann (Ricky Schroder). Þetta er hreint frábaar jólamynd fyrir alla fjölskylduna. Myndin er byggð eftir sögu Frances Burnett og hefur komið út i islenskri þýöingu. Samband litla og stóra meistarans er með ólikindum. Aöalhlv.: Alec Guinness, Ricky Schroder, Eric Porter. Leikstj.: Jack Gold. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Átthyrningurinn Chuck Norris í baráttu við Ninja-sveitirnar. Sýnd kl. 11. SALUR 3 Jólamynd 1982 Bílaþjófurinn & is fonmtf *»* msn vnt-s 4 mwr mt»tmsru' f^fewö Bráöskemmtileg og fjörug mynd með hinum vinsæla leik- ara úr American Graffiti, Ron Howard, ásamt Nancy Morg- an. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. SALUR 4 Maöurinn með barnsandlitiö Sýnd kl. 5.05 og 11. Snákurinn Sýnd kl. 7 og 9. SALUR 5 Being There Sýnd kl. 9. (10. sýningarmanuður) Allar með ísl. tsxta. I eru 3 dagar til jóla S55^ og jólastemmn- ingin að komast ( hámark. Viö kynnum í dag lólagjóf fyrir herrann CARMN FARFUMEUR R^RIS sem oft er nefndur ilmur athafnamannsins. Héo- an úr Hollywood er þao annars ao frétta aö viA erum í jólaskapi eins og vera ber og vonumst til ao sjá þig f kvöld. VOLTA ELECTRONIC Hún gerist ekki BETRI. ^..*%i Þú getur fengið að reyna hana heima í stofu Kraftmikil og lipur Sænsk gæðavara. Hag- stætt verð — Vildarkjör. U EINAR FARESTVEIT i CO HR BERGSTAOAStRXTI I0A . SlMI 1699» Jólwnyndin 1982 AllhiíURBÆJARRÍT. Ein hlægílegasta og besta gamanmynd seinni ára. Bandarísk, í litum, varö önnur best sótta kvikmyndin í heiminum sl. ár. Dudley Moore ^rthur DudleytMoore LizaMinnelli JohnGielgud ísl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkaö verö. I SMtot | Bl Bi |j Bingó í kvöld kl. 20.30 ei q) Aöalvinningur kr. 7 þús. @ VEITINGAHUSIÐ I Hljómsveitin ÓÐAL RIMLAROKK kemur fram í fyrsta sinn opinberlega í Reykjavík. Bergþóra Arnadóttir Opið írá 18—01 flytur lög sín og Ijóð m.a. þau sem er að finna á nýjustu hljómplötu hennar „Bergmál". Þetta verð- ur meiriháttar konsert. Láttu þig ekki vanta. Opið frá kl. 21.00—01. 18 ára aldurstakmark, Veitingahúsið Borg, sími 11440. í Oðali Þorsteinn Magnússon, gítarleikari kynnir í kvöld sólóplötu sína „Líf". Þetta er hreinskilnisleg plata sem vekur umtal og athygli. Sýnum í vídeóinu innlent tónlistarefni svo sem Björn Thoroddsen, Olaf Þórðarson, Magnús Kjart- ansson og Sonus Futuae Allir í Óðal

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.