Morgunblaðið - 21.12.1982, Side 27

Morgunblaðið - 21.12.1982, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1982 75 Einir af mestu listamönnum kvikmynda í dag. þeir Robert De Niro og Martin Scorsese standa á bak við þessa mynd. Framleiöandinn Arnon Milch- an segir: Myndin er bæöi fynd- in, dramatísk og spennandi, og það má meö sanni segja aö bæöi De Niro og Jerry Lewis sýna allt aörar hliöar á sér en áöur. Robert De Niro var stjarnan í Deer Hunter, Taxi Driver og Raging Bull. Aöal- hlutverk: Robert De Niro, Jerry Lewis, Ssndra Bern- hard. Leikstj.: Martin Scora- ese. Hækkaö verð. Sýnd kl. 5.05, 7.10, 9.10 og 11.15. SALUR2 Jólamynd 1982 Litli lávaröurinn (Little Lord Fauntleroy) UTTU LOfiD FWffTLEROV 5 nkM*m ctuNiuitu mmmn ixiaiurMi ÍUIi Fnowii imui iuítvw. iwiii mjbwt n I uíiCkiiiiu) fiiiaíiMicsflmiiitn kauu_■nl. I Stóri meistarinn (Alec Quinn- ess) hlttir litla meistarann (Ricky Schroder). Þetta er hreint frábær jólamynd fyrir alla fjölskylduna. Myndin er byggö eftir sögu Frances Burnett og hefur komið út i islenskri þyöingu Samband litla og stóra meistarans er meö ólikindum. Aöalhlv.: Alec Guinneaa, Ricky Schroder, Eric Porter. Leikstj.: Jack Gold. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Átthyrningurinn Chuck Norris í baráttu viö Ninja-sveitirnar. Sýnd kl. 11. Jólamynd 1982 Bílaþjófurinn Þú getur fengiö að reyna hana heima í stofu Kraftmikil og lipur Sænsk gæðavara. Hag- stætt verð — Vildarkjör. EINAR FARESTVEIT & CO. HF BERGSTADASTRA.il I0A - SlMI I699S Jólamyndin 1982 AIISTUBBÆJARRÍfl } • mai Ein hlægilegasta og besta gamanmynd seinni ára. Bandarísk, í litum, varð önnur best sótta kvikmyndin í heiminum sl. ár. Dudley Moore arthur DudleyMoore LizoMinnelli JohnGielgud ísl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað veró. BBgg][gCgE][gggE]EaE]E]E]E]E]E]E]E]Efl Bl 51 51 51 51 51 51 Bingó í kvöld kl. 20.30 Aöalvinningur kr. 7 þús. 51 51 51 51 51 51 51 Hljómsveitin Bora Bráöskemmtileg og fjörug mynd með hinum vinsæla leik- I ara úr American Graffifi, Ron Howard, ásamt Nancy Morg- an. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SALUR4 E|»a]E]E]EnElEUa|l3|E|El[áH3lElElElElÍ3]t3jElE1 ÓSAL Opiö írá 18—01 Lff í Óðali Þorsteinn Magnússon, gítarleikari kynnir í kvöld sólóplötu sína „Líf“. Þetta er hreínskilnisleg plata sem vekur umtal og athygli. Sýnum í vídeóinu innlent tónlistarefni svo sem Björn Thoroddsen, Olaf Þóröarson, Magnus Kjart- ansson og Sonus Futuae Allir í Óðal RIMLAROKK kemur fram í fyrsta sinn opinberlega í Reykjavík. Bergþóra Arnadóttir flytur lög sín og Ijóö m.a. þau sem er aö finna á nýjustu hljómplötu hennar „Bergmál". Þetta verö- ur meiriháttar konsert. Láttu þig ekki vanta. Opið frá kl. 21.00—01. 18 ára aldurstakmark, Veitingahúsiö Borg, sími 11440.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.