Morgunblaðið - 21.12.1982, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 21.12.1982, Blaðsíða 32
80 MORGUNBLADID, ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1982 GÓDAR 6JAFIR SK 202 PIONEER FERÐASTEREO KASSETTUTÆKI Meö 4 bylgju útvarpi, FM, LW, MW og SW. 4,5 wött. Goöur félagi yfir hátiö- ina á sérstöku jólaveröi: KR. 5.990.- SHARP RD 620 Feröasegulbandstæki serrt lítiö fyrir. Fyrir rafhlööur og rafmagn. KR. 1.410.- fer SHARP GF 6363 Fulloröiö feröatæki fyrir kröfuhörö- ustu tónlistarunnendur. Útvarpstæki meö FM, LW, MW og SW. Kassettu- tæki gert fyrir Metall-kassettur. Sjálf- virkur lagaleitari. Útgangur 5,5 wött. Á sérstöku jólaveröi: KR. 7.100.- RO 3650 SIERA Ojúpsteikingarpottur sem nota má jafnt til djúpsteikinga sem fondu og uppí það aö vera afkastamikill 4 litra pottur. 3 geröir. Verö frá KR. 1.970.- JÓLATILBOÐ FRÁ ORTOFON Fullkomnustu hljóodósir í heimi fást nú í jóla- pakkningu meö aukanál sem fylgir. VMS-20 og LMPRO — 2 teg- undir sem fag- mennirnir þekkja. RO 3844 SIERA Sjálfvirk brauörist með 8 still- ingar. RO 3804 SIERA Rafmagnsgrill, sjálfhreinsandi, tekur 2 kjuklinga og Kebab-grillteina. Með hitaplötu, 2ja tíma eldunarklukku og hitaljósi. 3 hitastillingar, 600, 900 og 1500 watta. Þarfaþing fyrir sælkera. KR. 2.580- RO 4408 SIERA Hárþurrka, létt og með- færileg. KR. 685.- RO 3109 SIERA Kraftmikil 3ja hraða þeytari, hnoðar, þeytir og hrærir. Má fjarlægja af standi. KR. 1.320.- AUDIO SONIC TBS 7050 10 watta stórt og kröftugt ferðatæki á sérstaklega hagstæðu verði: KR. 7.690.- Il^_^^ I ?_'__¦ a 1 L_ ™****.''ffl_| m~V^^^~\Í~* _S _ _ 1 * ¦¦¦s /JP SciSys AUDIO SONIC TB 7830 Otvarp og kassettutæki. sem allir ráða viö: KR. 1.950.- Gott verð SCISYS: heimsþekktir sérfræðingar í gerö skáktölva. SENSOR — ER VERÐUGUR AND- STAEÐINGUR. * 8 skákstyrkleikar * Leikur meö svart eöa hvítt. * Teflir viö sjálfa sig. * Hrókar langt eða stutt. * Hægt aö skipta við tölvuna í miðj- um leik. * Leiðréttir ranga leiki. Mægt að taka leik til baka. Sýnir öll möguleg leiktilbrigöi. Auðvelt að mata hana í flóknum skákdæmum og leika út frá þeim. Tekur við forgjöf. Gefur þér ráö i leikjum viö aöra. KR. 7.480.- AUDIO SONIC VASADISKÓ CT 104 KR. 2.160.- VIDEOKASSETTUR MEÐ 10% JÓLAAFSLÆTTI SHARP — PIONEER MULITECH TK 580 Utvarpstæki með 4 bylgjum, FM, LW, MW og SW. Tæki til að taka með sér i hesthúsið, bátinn og hvert sem ferö- inni er heitiö. KR. 1.480.- AUDIO SONIC SJÓNVARPSLEIKT/EKI PP 1082 KR. 4.050.- PP 1392 KR. 6.800.- Skemmtir allri fjölskyldunni. Margir leikir s.s. kafbátaárás — skotleikir — fótbolti — innrásin frá Marz — 21 — sjóorusta — stæröfræði — kappreið- ar — hnefaleikar. VERÐ Á LEIK FRÁ KR. 1.120.- RO 3836 SIERA Kaffikanna 12 bolla sjálfvirk fyrir vandláta kaffineytendur. Lagar og heldur kaffinu heitu. VERD FRÁ KR. 1.390.- RO 3842 SIERA Létt straujárn meö lokuðu handfangi innbyggt Ijós í hitastilli. KR. 570.- RO 4007 SIERA Hárlagningarsett. Hárþurrka með blástri, krullujárn, kambur og bursti. KR. 1.210.- Rl 4210 SIERA Vöflujárn meö Teflonhúö, sjálfvirkum hitastilli og Ijósi. KR. 1.900.- HUOMBÆR RO 3642 SIERA 700 watta ryksuga á hjólum. Má nota lárétt og lóðrétt, sérstaklega hljóðlát með gúmmíkanta, 3,5 I. rykpoka og 6 m langri snúru. KR. 3.500.- ---- LCD 208 SPORTUR LCD 293 ÚR I 6 stafa klukka, dagatal, vekjari, skeiðklukka, náttljós, stálkeðja. KR. 585.- HALSFESTI Með náttljósi, silfur eða gull. KR. 430.- *6q LCD 241 DOMUÚR Kristalvisar, tölv- ustilling, keöja úr ryðfríu stáli. KR. 1.270.- LCD 264 HERRAÚR Quarts, vatnsþétt, höggþétt, 5 ára rafhlöður, dagatal. KR. 1.460.- RO 3851 SIERA Eggjasjóðari, tekur 7 egg í einu. Gefur frá sér hljóðmerki þegar eggin eru soðin. Nú fást eggin alveg eins og þú vilt hafa þau KR. 795.- '«» 5__l! 5HAup,f _ '__ __ __ __ l"1wgiBB><ll iiiiiiii^ ~jL'* ^ HUOM-HEIMIUS-SKRIFSTOFUTÆKI HVERFISGOTU 103 SIMI 25999

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.