Alþýðublaðið - 14.08.1931, Side 1

Alþýðublaðið - 14.08.1931, Side 1
JUþýðnblaðið Ferðalok. (Joorney’s End). Talmynd i 13 þáitum eftir leikriti R. C. Sherriff’s. Aðalhlutverk leikur: Colin Clive, sá sami er lék aðalhlutverk- ið á frumsýningu leikritsins í London og gerði það heimsfrægt. Sknggamyndir frá Japai. Síra Oktavíus Þorláksson flytur <erindi með mörgum skuggamynd- um frá Japan í Gamla Bíó kl. 7-1/* annað kvöld. Allir velkomnír, ókeypis, er vitji aðgöngumiða ann- að hvort í bókaverzlun Eymund- sens eða í Gamla Bíö á rrorgun. Nýtt kjðt með nýju veiði, fæst alla daga hjá verzluninni Iramtíðinni íHafnaríirði sfmI91 ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN,. Hverftsgötu 8, sími 1294, tekur að ser alls kon ar tækifærisprenturi svo sem erfiljóó, að- göngumiða, kvittanir reikninga, bréf o. s, frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og viB réttu verði. Útsaía á alls kon^ ar garðávðxtum verður í portinu við Búnaðarfélag íslands á morgun (laugardag) frá kl. 8—12 á hádegi. og sama tíma framvegis á miðvikudögum og laugardögum. Engir milliliðir. Ingimar Sigurðsson. Veggmyndir, sporöskjurammar, íslenzk málverk í fjölbreyttu úr- vali í Mynda- & ramma-verzlun- inni, Freyjugötu 11. Jarðarför móður minnar, Guðrúnar Guðmundsdóttur, er ákveðín laugardaginn 15. p. m. frá Frikirkjunni og hefst með húskveðju kl. 1 l/a e. h. frá heimili hennar, Laugavegi 74. Eftir ósk hinnar látnu eru kransar afbeðnir. Jónína M. Guðjónsdóttír. Að LansarvaM Daglegar ferðir í Buick- og Höpmo-drossium frá bifreiðastöð Kristins & Manars. Símar 847 og 1214. I ATVINNA. Sá sem getur lánað 1000 kr. gegn tryggingu getur tengið atvinnu strax. Tilboð sendist af- greiðslunni merkt ..Starf". Norgnnkjólar í miklu úrvali. Samapk|ólaefni miög ódýr. Verzlun Matthildar Björnsdóttur, Laugavegi 34. Ný kæfa SCLEIN, Baldnrgöta 14. Sfmi 73. xxxxxxxxxxxx Sparið peninga. Forðistópæg- indi. Munið pvi eftir að vanti ykkur rúður í glugga, hringið i síma 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. X>OOOOOOOOQO< Wýjss BM — Auga fyrir anga og tönn fyrir tönn. Tal- og hljómkvikmynd í 7 páttum tekin af Fox-félaginu °g byggist á heimsfrægri skáld- sögu eftir Zane Gray. Aðalhlutverkið leikur hinn vinsæli leikari: George O’Brien og Lucile Browe. Aukamyndir: Serenaðe eftir Schnbert. Sungin af Harold Marrey og talmyndafréttir. Gúmmi- og skóvinnnstofa mín er áður var á Laugaveg 45 í húsi Þórðar frá Hjalla er tekin til starfa aftur og er flutt á Urðastíg 16 B. Gúmmíaðgerðir bila aldrei, enda með fullri ábyrgð. Þorbergur Skúla- Orgelsnillingurinn fieorg Kempff prestur frá Wittenberg heldur Orgel-Koosert í fríkirkjunni í kvöld kl. 9 síðd, Verkefni eftir Bach og Handel Aðgöngöngum. fást í bókav. Sigf. Eymundssonar og hljöð- færaverzlun Katrínar Viðar. 30 x 5 Extra DH. 32 x 6 - ~ Talið við okkur um verð ápess- um dekkum ogvið mun- um bjóða allra lægsta veið. Þérðar Pétarsson & Co.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.