Alþýðublaðið - 14.08.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.08.1931, Blaðsíða 2
B ALÞ.ÝÐUB&AlÐlÐ utgerðarmaimafélag Siglufjarðar mótmælir umboðssölu á fiski. Heimskandi aðferðir. Morgunblaðið flutti á sunnu- daginn var grein, sem hét „Svik- in“, og var eins konar vörn fyr- ir íha 1 d s]>ingmennina, er peir eft- ir öli stóru orðin hlupu til pess að framlengja verðtollinn. Játar biaðið par að aðalatriðið hjá íhalidspingmönnunum hafi verið að tryggja pað, að ekki yrðu iagðir nýir skattar á stór- eignamennina, og er drengilega mælt hjá blaðinu, að kannast við peitta. Hitt er aftur hvorki drengilegt né viturt hjá pví, að ætla að fara að telja lesendum sínurn trú um, að Alpýðufliokksimennirnir í pinginu væriu að elta íhaldsmenin- ina par, ípeim málum, sempessir tveir flokkar hafa átt í sameig- inlegri mótstöðu við Framsókn- arflokkinn. Morgunblaðið segir: „Alpýðuflokksforingjarnir hafa slegist í för með Sjálfstæðis- mönnum í kosningarréttar- og kjördæmaskipunar-málinu. Þeir voru neyddir til pess vegna kjós- enda ,sinna.“ Því hafði biaðið ekki Sogsmálið með ? Það er kunnugt að íhaldsmenn hafa alt fram á síðastliðið ár ver- ið bæði á móti rýmkun kosindLng- arréttarins og móti pví að koma á réttlátri kjördæmaskipun, eins og peir líka fram á siðasta ár voru móti virkjun Sogsins. Að snúa málunum svona við er ekki sigurvænlegt fyrir íhaldið. Þetta er sama aðferðin og herra Sig- urður Kristjánsson, sem sóttur var vestur á ísafjörð til pess að rita í Morgunblaðið, viðhafði veistra, en árangurinn hefir drðið af rithætti hans par, að fsafjarð- arkaupstaður er um aldur og æfi tapaður íhaldinu. Það má nú siegja, að páð sitji sízt á Alpýðubláðinu að vera að kvarta undan pví, að skrifað sé í Morgunblaðið pannig, að íhald- ið missi atkvæði. En Alpbl. ger- ir pað pó, af pví hér er um heimskandi aðferðir að ræða, ekki ósvipaðar peim, sem Magn- ús sýslumaður Torfason notaði á kosningafundum í vor. Alþingi. f gær var frumvarp Jóns Bald- vinssonar um að banna opinber- um starfsmönnum að taka um- boðslaun handa sjálfum sér af- greitt til 2. umræðu í efri deild og allsherjiarnefndar. — For- kaupsréttarfrumvarpinu var vís- að til 2. umræðu í neðri deild (síðari deild) og til allsherjar- nefndar. Norska deilan. FB. 14. ágúst. Sáttatilraunir halda áfram í vinnudeiiunum, en sáttasemjari hefir ekki enn borið fr?cTn r,éív!?.T mnar tillömjr. r Skipulagning sveitanna. Fulltrúar Alpýðuflokksins í neðri deiid alpingis,, Héðinn, Har- aldur og Vilimundur, flytja pings- ályktunartillögu pá, er nú sikal greina: „Alpingi skorar á rikisstjórninia að skipa priggja mannia nefnd, og sé einn nefndarmanna skip- aður eftir tiLlögum stjórnar Al- pýðusambands Islands, en annar eftir tillögum stjórnar Búnaðar- félags fslands. Nefndin rannsaM og komi með tililögur um, á hvern hátt megi koma á skipulagi uim bygð í sveitum landisiins, er sé sem hag- fieldast fyrir nýtingu peirra og geri greiðan aðgang að arðvæn- legri atvinnu við iandbúnað fyr- ir alla Isliendinga, sem pá at- vinnu vilja stunda. Skal sérstakt tillit tekið til markaðs á land- búnaðarafurðum og afstöðu til iðnrekstrar á peim, vaxandi rækt- unar, byggingu varan'legra húsa- kynna, siamgöngubóta, rafvirkjun- ar, aðsitöðu til margbýlis og sam- vinnu- og saimeignar-búa. Nefndin Ijúki störfum símum svo tíimanlega, að tillögur henn- ar geti legið fyrir alpingi 1933. K'Ostnaður við stqrf nefnclaiinnar greiðist úr rikissjóði“ f greinargerð tillögunnar segir svo: „Fast skipulag kauptúna og bæja, ákveðið með hliðsjón af pörfum framtíðarinnar, er viðiur- kend nauðsyn, og er verið að koma pví í framkvæmd lögum isamkvæmt víðs vegar um land- ið. Engu síðiur aðkallandi er pörf- in á skipulagi bygðanna í sveit- um landsins. Skynsamleg löggjöf viðvíkjandi landbúnaðinum og bag sveitamanna, með stuðnlngx hins opinbera, getur pví að eins til orðið, að slíkt skipulag sé á- kveðið, svo að treysta megi, að pað, sem gert er fyrir sveitirnar og íbúa peirra, koimi að gagni í framitíðinni fyrir alla pá, sem í sveitum búa og landbúnað stunda. Löggjöf sú, sean síðustu árin hefir verið gerð um landbún- að, byggingar, samgöngur og annað, er sveitirnar smertir, ber pess átakanlega merki, að engu föstu skipiulagi er fylgt, og pví er hætt við pví, að af mörgu pvi, sem hefir verið gert og ætlaö að verða til hagsmuna almenn- ings í sveitum landsins, verðli lítið gagn til frambúðar fyrir al- pýðuna til sveita. Alpýðuflokkurinn hefir um langan tíma bent á pörf skipu- lagsins, og má vænta. pess, að pað mál njóti nú svo mikils skilnings, að rannsókn fáist saotn- pykt, er leiði til nýrrar löggjafar og nýs og betria skipuliags á sveitum landsins, til hagsmuna fyrir allia pá, er par vilja búa.“ Siglufirði, FB. 13/8. Útgerðar- mannafélag Siglufjarðar hélt fund í gærkveldi til að ræða um erfiðlieikana við fisksöluna. Sam- pykt var eftirfarandi: 1) Fundur útgerðarmianna á Siglufirði lýsir pví yfir, að hann er mótfallimn allri umboðissölu á fiski 2) Fund- urinn mælir með ]xví, að hér verði stofnað fisksölusamlag, sem standi og stiarfi í sambandi. við í framsöiguræðunni benti Héð- inn á, að margir sveitamenn eru farnir að sjá nauðsyn skipulagn- ingar sveitanna og að málið fékk ailgóðár undirtektir á búnaðar- pingi. — Nefndinni er ætLað mik- ið verk að vinna og pví er gert ráð fyrir svo lönguim starfstima isem segir í tillögunni. Tillögunni hefir verið vísað til landbúnaðarnefndar neðri deild- ar. Þeir átu sýsiumanninn f hinni víðliendu Kongó-nýlendu (í Mið-Afriku), siem heyrir undir Belgíu, eru enn' víða blámenn, sem tíðka mannakjötsát. Nýlega bar pað við, að einn af sýslu- mönnum Belgakóngs, sem var á mokkuð afsikiektum stiað langt inni í frumsikógunum, var étinn af mannætum. Hafði hann um langan tíma verið mjög hataður af peim, sem hann var settur yf- ir, og loks kom að pví að peir hugðu að gera honum pað versta er peir vissu, og pað var að drepa hann, sjóða og éta. Herlið var sent af stað til pess að hefna hans grimmifiega, en piegar síðast fréttist hafði ekki náðst í blámannaflokk pann, er étið hafði sýslumanninn. Síldveiðin. Siglufirði, FB. 13/8. Blíðviðri og mikill sildarafli. Aflahæsta skip hér mun vera Ármann með fullar 10 000 tunnur, Alden 10000. Björn á tíunda púsuind. Ríkis- verksmiðjan kaupir nú síld, og greiðar fjórar krónur á málið. Tók hún áður á móti fyrir reikn- ing veiðenda. — Söltuniarfélag Akureyrar hefir einnig keypt nokkuð af síld á 5 krónur tunn- una til söltunar. Úívörpmi talskeyta. Alþingisályktnn. Eins og áður hefir verið skýrt frá, lágu fyr'ir meðri deild al- þingis tillögur til þingsályktun- ar um útvörpun taliskeyta. Hefir deildin nú sampykt ályktun þar um, samkvæmt pví, sem sam- önnur slík samilög hér á landi. Ályktar fundurinn að kjösa þriggja manna nefnd til að und-i irbúa petta mál fyrir næsta fé- lagsfund, sem halda skal ein- hvern næstu daga. Kosnir voru I nefndina: Jóm Gísfason, Friðleif- ur Jóhannsson og Bergur Guð- mundsson. Ráðgert er, að næsti fundur verði um helgina og pá verði síofnað sölusamlag. göngumálaniefnd hennar lagði til, og skorað á stjórnina að láta út- varpa frá loftskieytastöðinni hér almiennum talskeytum, öðrum en fréttaskeyíum, til skipa og þeirra,. er búa fjarri taLsímastöðvum. Vilmundur Jónsson iagði til, að skeytunum skyldi útvarpað fra útvarpsstöðinni, par eð alimenn umkvörtun sé meðal sjómanna á Vestfjörðum yfir pví, að ekki heyrist til loftskeytastöðvarinnar. TiILaga hans var feld. Töldu peir, er orð höfðu fyrir sjávarútvegs- niefndinni, að bæta megi útbúnað á loftskeytastöðinni, svo að bet- ur beyrisit til hennar en nú er, og kosti það ekki nema nokkur hundruð krónur. En pá er cÆalatriðu), 'io pal) aerdi gert. Var það Cramer? Osló, 14. ágúst. U. P. FB. Norska fiskiskipið Solglimt til- kynnir, að á sunnudaginn hafi lík sést á rieki frá skipinu, tuttugu 411 þrjátíu mílur norðvestur af Shietlandseyjum. Vegna pess hve ■ókyrt var í sjóinn var ekki hægt )að ná líkinu. — Er talið senni- legt, að hér hafi verið annað- hvort um lík Cramers eða Pa- quette að ræða. Berjaferðir á snnnudag. Á sunnudaiginn kemux efnir Al- pýðubiaðið aftur til berjaferða fyrir lesendur sína. Verður þeim hagað eins og s. I. sunmTdag, Farið í GeitháLshó'la og í Kaldár- sel. Fyrsta ferð kl. 10 f. h„ era síðan á hverri kl.stund. Fargjald báðar leiðir: Fyrir fullorðna kr. 2,00, fyrir börn yngri en 12 árai kr. 1,50, fyrir börn undir 4 ára ókeypis. Fólk snúi sér til Vöru- bifreiðastöðviarinnar við Kalk- ofnsveg. Ingimar Sigurdsson garðyrkju- miaður hefir komið upp garð- yrkjustöð við Hveragerði í ölf- usi, par sem hann ræktar alls konar garðávexti, sem hann selur milliliðalaust hér i bænUm.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.