Alþýðublaðið - 14.08.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.08.1931, Blaðsíða 3
l!is P>S Ð U. B EsA! ÐIÐ 3 Bezta Gigarettan i 20 stk. pokknm sem kosta 1 krónn, er: Gommander. Westminster, Gigarettur. Viioinia, 1 Fást í ollum verzluuum. I hverjm pakka er gnllfalleg fisienzk mjrnd, og Sær hver sá, er safnað hefir 50 m^ndm, eina stækkaða mynd. Laugavatn. I l l Þrastalundur, Ölfusá, Eyrarbakki, Stokkseyri og Fljótshlíð. Ferðir alla daga. frá Steindóri. í Þjórsárdal á sannud. Eins og getið hefir vexið um hér í blaðinu, efna ungir jafnað- armenn til skemtifarar fyr- ir alpýðufó'lk um næstu helgi. Farið verður aufs;tur í Þjórsárdal, sem talinn er að ver:a einhver fegurstur stað- ur á Suðurlandi. Leiðin austur í Þjórsárdal er um 124 km. og verður því lagt af stað annað kvöld kl. 8 frá Alþýöublaðinu og ekið austur að Húsatóftum á Skeiðum, en leiðin þangað er um 90 km. Þangað verður komið um kl. 11 og getur fólk leikið sér um hríð þar, en í hlöðu verður gist iim nóttina. Snenuna á sunnu- dagsmorgun verður lagt af stað aftur 'Og þá haldið að gistihús- inu Ásólfsstaðir í Þjórsárdal. Getur fólk fengið sér hressingu þar. Þegar þar hefir verið dvalið um stund verður farið að Hjálp og víðar um nágrennið og þar dvalið til kl. 4. Verður þá aftur haldið að Ásólfsstöðum og stað- ið þar við í 1 ýa klst, en haldið svo heimleiðis. Fargjaldið er alls 9 krónur, og verðuir farið í fcasisa- bílum, en sætin eru ágætlega bólstruð. Farseðlar verða seldir :í dag og í kvöld til kl. 10 í Al- þýðuhúsinu og á morgun til kl. 7 á sama stað. Allir verða að hafa með sér nesti. Útlit er fyrir bezta veður. Ungir jafnaðannenn í Hafnarfirði ætla að taka þátt í förinni. Takið öll þátt í þessafi ágætu för! Dragnótaveiðar. Undanfarið hafa verið langar og harðar umræður um það í neðri deild alþingis, hvort fiiski- mönnum skuli leyft að notfæra sér k'olann við stTendur lands- ins með dragniótaveiðum lengur en þann hluta haustsins, sem nú ler heimilað að veiða í dragnætur, eða hvort kolinn skuli „varðveitt- ur“ handa erlendum botnvörp- ungum. Einar Arnórsson fiutti dagskrártillögu þess efnis, að af- greiðsla málsins yrði geymd tíi næsta þings, og færði þau „rök“ helzt fyrir henni, að þar sem greinagóða þingmenn grein-di á um málið, þá vefðist fyrir hon- um hvorum hann ætti að fylgja(!) — Dagskrártillagan var feld með 15 atkvæðum gegn 7. Það eitt fékst þó samþykt (eftir tillögu sjávarútvegsnefndar deildarinn- ar), að 'Stjórnin megi leyfa drag- nótaveiðarnar í einstökum iög- sagnarumdæmum, þar sem þess er 'óskað, í alt að tvo mánuði ár hvert í viðbót við það, sero gildandi lög annars heimila, og gildi leyfið um eitt ár í senn. Að öðru leyti- séu lögin óbreytt eins og þau hafa verið. Þar með felur nefndin sig hafa afgreitt bæði dragnótaveiðafrumvörpin. — Þannig var málið afgreitt til 3. umræðu n. d. í gær. Rafmagnsverð og rafmagnstæki. Vilmundur Jónsson hafði for- göngu um flutning frumvarps á alþingi um viðbót og breytingar á lögum Um raforkuvirki. Ásamt honum flytja þeir frumvarpíð Jónias Þorbergsson og Guðbrand- ur fsberg. Þetta er aðalefni þess: Þar sem raforkuver eða raf- orkuveita, sem notuð er til al- menningsþarfa, er eign einstaks manns eða félags, skal afnota- gjaldið ákveðið í gjaidsikrá, er hlutaðeigandi sveitar- eða bæjar- stjórn samþykkir og ráðherra staðfestir. Segir svo í greinar- gerðinni: „Einstakir menn og fé- lög, sem veitt hefir verið leyfi til að eiga og starfrækja raforku- ver og veitur til almennings- þarfa, hafa oft og einatt aðstöðu til þess að ákveða rafmagnsverð- ið eftir vild og skattleggja þann- ig héraðsbúa. Og dæmi sanna, að þessi aðstaða hefir verið notuð óspart stunduim.“ Með samþykt þessa frv. yrði komið í veg fyrir. að svo geti orðið framvegis. í öðru lagi fer fruimvarpið fram á það, að bæjar- og sveitar- stjórnum sé veitt heimild til að taka einkasölu á rafmagnstækj- um í sínu umdæmi, ^rar sem bæjar- eða sveitar-félagið befir komið upp og sitarfriækir raf- magnsveitu til almen'ningsþarfa. I þriðja lagi er svo ákveðið í frv., að setjia skuli með reglu- gerð ákvæði, er hefiti innflutning þeirra rafmagnstækja, sem valda truflun á viðtöku útvarps og loft- skeyta, — eftir því sem fært þyk- ir að dómi raforkufræðinga. 1 fjórða lagi er ákvæði uim að lögfesta það, að eftirlitsmaður sé með raforkuvirkjum, svo sem nú er orðið, og skal hann hafa lokið námi við rafmagnsdeild verk- fræðaháskóla. Háskólinn. Þrír alþingiismenn, sinn úr hverjum fliokki, M. J., Ásgeir og Héðinn Valdimarsson, flytja þessa þingsályktunartillögu: „Alþingi ályktar að fela ríkis- stjórninni: 1) Að láta rannsaka, að hve miklu leyti og hvernig væri unt að koma á fót undiír- búningskenslu við Háskóla fs- lands í þeim námsgreinum, sem þar eru ekki kenndiar nú, til þess stytta nám í þeim erlendiSi. 2) Að láta rannsaka, hvort ekki væri fært að koma upp sumarnám- Sikeiði í sambandi við Háskóla fs- lands, einkum h-anda þeim út- lendingum, sem nema viljia ís- lenzk fræði og kynnast íslandi og fsliendingum. 3) Að láta rann- siaka, með hverjum hætti bezt verður fyrir bomi,ð fra'mhalds- námi barna- og unglinga-kennara við Háskóla fslands og aukapróf- um vegna friamhaldsnáms. 4) Að leggja fyrir alþingi, svo fljótt siem unt er, skýrsliu um þessar rannsóknir og tillögur." Nieðri deild hefir samþykt til- löguna og afgrieitt hana til efrj deildar. Ýms þingmál. Meðal þeiira frumvarpa, sem lögð hafa verið fyrir alþingi, eru þau, er nú skal greina: Um skipun þriggja manna yfir- matsnefndar fasteiigna, til að lendurskoða og samræma tfast- eignamatíð nýja, -og um samn- ingu fasteignamatsbókar fyrir alt landið. — Viðauki við fast- eignatmatsl ögiln. Flutningsmaður Einar Árniason. Um1 íbúðarhús á prestssetrum og fjárveitingar til að reisa þau, — áþekt stjórnarfrv. þar um, sem flutt var 1930. Er þar ákveðið, að í fjárlögum sbuli árlega veita styrk til að reiisa a. m. k. tvö pnestssieturshús, og nemi styrk- urinn 15—18 þús. kr. til hvers. Einnig eru ákvæði í frv. um byggingu peningshúsa á prests- setrum. Sé ábúanda prestsseturs heimilt að vinna af sér eftirgjöld og kvaðir á ábýldisjörðunium með því að reisa á þeim peningshús úr isteinsteypu eða úr timbri og járni. Til hvorratveggja bygging- anna er gert ráð fyrir lánum úr kirkjujarðasjóði til viðbótar. — Allsherjarnefnd neðri deildar flytur frumvarpið. Þá flytur fjárhagsnefnd n. d. frv. um, að framlengd verði fyr- ir þetta og næstia ár lögin,, sem undanþiggja Eimskipafélag ís- lands h/f. tekju- og eignar-skatts- greiðslu, enda greiði það hluthöf- um ekki hærri arð en 4«/o. Sam- kvæmt öðrum ákvæðum þeirra greiðix það heldur ekki venjuiegt útsvar, heldux 5 <>/o af hreinum arði, ef gróði verður á rekstr- inum. Annars ekkert. Veita á fé- lagið 60 mönnum á ári ókeyp- is far til útlanda og hingað aft-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.