Morgunblaðið - 31.12.1982, Page 29

Morgunblaðið - 31.12.1982, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1982 15 Hljóðvarp á gamlarskvold kl. 20.45: jr A ársgrundvelli Sjónvarp kl. 22.35 á gamlárskvöld: Aramótadagskrá Ríkisútvarpsins Sigmar endurskoðar á ársgrundvelli, en Stuðmenn syngja og leika fyrir dansi. Kl. 20.45 á gamlárskvöld hefst áramóta- dagskrá Ríkisútvarpsins og ber yfirskrift- ina Á ársgrundvelli. Endurskoðandi: Sig- mar B. Hauksson. — Fyrsta endurskodun. Kl. 21.15 verður útvarpað áramótagleði frá RÚVAK, austan Vaðlaheiðar og ber hún yfirskriftina: Norðurljós. Eftir veðurfregnir kl. 22.15 hefst önnur endurskoðun á ársgrundvelli og að loknu stuttu hléi á nýja árinu hefst þriðja endur- skoðun um kl. 00.10. M.a. verður dansað upp á gamla móðinn og Stuðmenn leika og syngja i útvarpssal. heilsuræktarstöðinni: Sigurður Sigurjónsson og Gísli Rúnar Jónsson í hlutverkum sinum. Ég mundi segja hó Áramótaskaup 1982 Á dagskrá sjónvarps kl. 22.35 er Áramótaskaup 1982: Ég mundi segja hó. Spéspegilmynd ir frá árinu sem er að líða. Höfundar: Andrés Indriðason, Auður Haralds og Þráinn Bertelsson. Flytjendur: Edda Björgvinsdóttir, Gisli Rúnar Jónsson, Magnús Ólafsson, Sigríður Þorvaldsdóttir, Sigurður Karlsson, Sigurður Sigurjónsson, Þórhallur Sigurðsson og fleiri. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Leikmynd: Gunnar Baldursson. Stjóm upptöku: Andrés Indriðason. Barnatími Á dagskrá hljóðvarps kl. 13.35 á nýársdag er barnatími. Stjórnandi: Jónína H. Jónsdóttir. Séra Grímur Grímsson talar við börnin um jólin. Nokkur börn úr Breiðagerðisskóla segja frá liðnum jólum. Svavar Ragnars- son les jólasögu. Auður Jónsdóttir og Sigrún Geirsdóttir, 11 ára, lesa söguna „Alfagull" eftir Bjarna M. Jónsson. Skólakór Kárs- nes- og Þinghólsskóla syngur jólalög. Hulda Á. Stefánsdóttir Snorri Ingimarsson. Kvöldgestir Á dagskrá hljóðvarps kl. 23.00 að kvöldi nýársdags er þátturinn Kvöldgestir. Gestir Jónasar Jónassonar að þessu sinni verða þau Hulda Á. Stefánsdóttir og Snorri Ingimarsson. Jónína H. Jónsdóttir stjórnar barnatímanum. Nýársmessa í Dómkirkjunni Kl. 11.00 á nýársdag verður út- varpað messu frá Dómkirkjunni. Biskup íslands, herra Pétur Sig- urgeirsson, prédikar. Séra Hjalti Guðmundsson þjónar fyrir alt- ari. Organleikari: Marteinn H. Friðriksson. Andrés Björnsson Frú Vigdís Finnbogadóttir Gunnar Thoroddsen I kvöld kl í kvöld kl A nýársdag kl Á dagskrá hljóðvarps og sjónvarps kl. 20.00 í kvöld, gamlárskvöld, er ávarp for- sætisráðherra, dr. Gunnars Thoroddsens. Á dagskrá hljóðvarps og sjónvarps kl. 23.40 í kvöld, gamlárskvöld, er ávarp út- varpsstjóra, Andrésar Björnssonar. Á dagskrá hljóðvarps og sjónvarps á nýársdag kl. 13.00 er ávarp forseta ís- lands, frú Vigdísar Finn- bogadóttur. Það verður einn ig flutt á táknmáli. Herra Pétur Sigurgeirsson Hljóðvarp kl. 13.35 á nýársdag

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.