Alþýðublaðið - 17.08.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.08.1931, Blaðsíða 1
jHÞýðublaðið Qef» *t «ff JJÞýteftefclQHBK 1931. Mánudaginn 17. ágúst. 189. tölublað. ¦ emLA bio ¦ Hið svarta X. Þýzk talmynd í 8~páttum. Afarspennandl leynilögreglu- sagameð LIL DAGOVER og GUSTAV GRÚNDGENS í aðalhlutverkinu, Rosksr maður. Gamanleikur í 2 páttum. Orgelsnillingurinn Oeoro Kempff heldur Hljóntleika í Frikirkjunni í kvöld kl. 9. Verkefni eftir: Pachelbel. Valter, Baeh og Handel. Aðgöngumiðar fást i bóka- verzlun Sigf Eymundsen og hljöðfærave zlun Katrínar Viðar. Verðlækkan. Kafftisell 12 manna, með diskum | á 19,75. KaffisteH, 6 manna, með diskum, á 12,50. öll önnur kaifisteil, einnigúrhinu heimsfræga Rosenthals postulíni með mist 10% afslætti pennan mánuð. Notið tækifærið. 30 teg- undum úr að velja. 8. Einarsson & Björnsson, Bankastræti 11, ALÞÝÐUPRENTSMIÐJ AN,. Hverfisgötu 8, sími 1294, Itekur að ser alls kon ar tækifærisprentun svo sem erfiljóö, að- göngumiða, kvittanir reikninga, bréf o. s, írv., og afgreiðii vinnuna fljótt og við réttu verði. Jarðarför konunnar minnar elskulegrar, Bergpöru Sveinsdóttur, fer fram frá pjóðkirkjunni miðvikudaginn 19. p. m. og hefst raeð öæn á heimili hinnar látnu, Merkurgötu 16, Hafnarstræti, kl. 1 V* síðd. Þorsteinn Guðmundsson. Hjartans pakkir fyrir alla pá miklu samúð og hlqttekningu sem okkur hefir verið sýnd við fráfall og jarðarför okkar elskulegu móður og systur, Guðrúnar Guðmundsdóttur. Jónína H. Guðmundsdóttir. Þuríður Guðmundsdóttir. -_______________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________^________________¦ Verzlunin JHálning & Verkfæri". MjólkarfélagshAsinn Hafnarstræti 5. Opnar næstkOmandi þriðjudag 18. þ. m. Málning af öllum tegundum og alt sem henni tilheyrir, einnig allskonar smíðatól og verkræri, alt í heUdsölu og smásölu. Vörumar valdar af stjornarída verzlunarinnar sem er fagmaðui í iðninni, og veit hvað kaupanda hentar bezt. Hið heimsfræga Firma „Bitulac" Limited Newcastle on Tyne, leggur upp stórkostlegar byrgðir hjá verzlun- inni 'fií vöium sínum fyrir ísland og hefur verzlunin heildsölulager, einkasölu og aðal« mboð fyrir ailar „Bitulac" vörur ásamt fleiri fiimum enskum og þýzkum sem verzlunin hefur einkasölu fyrir. Öll málningarvara selst með séistaklega lágu veiði Umboðsmenn óskast víðsvegar um landið, öllum fyrirspurnum svarað fljótt. Allar pantanir afgreiddar samstundis hveit á land sem er, biðjið um alt sem yður vantar ef vér ekki höfum það sjálfir útvegum vér yður það til að greiða fyrir viðskiftunum. Verzlunin „Málning & Verkfæri". Smábarnaföt kaupið pér bezt og ódýiust hjá okkur. Vomhúsið. Nýia Bié Stúdentalíf í Alt Heidelberg. Þýzk tal- og söngva- mynd i 8 páttum, er gerist í hinum víðfræga pýzka háskólabæ Heid- elberg. Aðalhlutverk leika: Betty Bird, Hans Brauswetter. og hinn vinsæli leikari og söngvari Willy Frost. AUKAMYND: Ástasöngur Froskanna. Teiknimynd í einum pætti frá U. F. A. r H.F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS REYKJAVÍK ! E.s. Gullfoss ter héðan 18. ágúst kl. 11 e. h. til Leith og Kaupmannahafnar. -----------------1—......-----------------------------------------.....-----------------------------.............. ....., Meðan byraðir endast seljum vér stórhöggið kjöt i heiltunnum 112 kg. Af dilkum 105,00 kr. Af fullorðnu I C. 65,00 — At do. I. I, 55,00 — Kjötið er prýðilega verkað og gðð vara. Samband ísl. samvinnufélaoa. Sími 496. Notið seinasta tæki- færið! Sparið peninga yðar með pví að kaupa odyit.AU" ar vörnr seldar með 20 °/o — 50 % afslætti, Dll arrrbands- og vasa- úr, sem eftir eru verða seld með 60% afsl. HienarbiðiD, Laugavegi 46.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.