Alþýðublaðið - 17.08.1931, Síða 1

Alþýðublaðið - 17.08.1931, Síða 1
Alpýðnblaðið 60f» m «« AqvýðHflrtkan 1931. Mánudaginn 17. ágúst. 189. tölublaö. ■ emu m® h Hið svapta x. Þýzk talmynd í 8 þáttum. Afarspennandi leynilögreglu- saga með LIL DAGOVER og GUSTAV GRONDGENS í aðalhlutverkinu, Rosksr maðar. Gamanleikur í 2 páttum. Orgelsnillingurinn fieorg Kempff heldur Hlfómleika í Fríkirkjunni í kvöld kl. 9. Verkefni eftir: Pachelbel. Valter, Bach og Handel. Aðgöngumiðar fást í bóka- verzlun Sigf Eymundsen og hljóðfærave zlun Katrínar Viðar. Verölækkon. Kafftisell 12 manna, með diskum á 19,75. Kaffistell, 6 manna, með diskum, á 12,50. Öll önnur kaffistell, einnig úr hinu heimsfræga Rosenthais postulíni með mist 10% afslætti pennan mánuð. Notið tækifærið. 30 teg- undum úr að velja. H. Einarssðn & Bjðrnsson, Bankastræti 11. .ÞÝÐUPRENTSMIÐJAN,. rerfisgötu 8, sími 1294, Itekur að ser alls kon ar tækifærisprentun svo sem erfiijóö, að- göngumiða, kvittanir reikninga, bréf o. s, frv., og afgreiðir vinnuna fijótt og viC réttu verði. Jarðarför konunnar minnar elskulegrar, Bergpöru Sveinsdóttur, fer fram frá pjóðkirkjunni miðvikudaginn 19. p. m. og hefst raeð Oæn á heimili hinnar látnu, Merkurgötu 16, Hafnarstræti, kl. 1 V* siðd. Þorsteinn Guðmundsson. B Hjartans pakkir fyrir alla pá miklu sámúð og hluttekningu sem okkur hefir verið sýnd við fráfall og jarðarför okkar elskulegu móður og systur, Guðrúnar Guðmundsdóttur. Jónina H. Guðmundsdöttir. Þuríður Guðmundsdóttir. Verzlunin Hálning & Verkfærí“. Mj ólkutféfaosbúsinu Hafnarstræti 5. Opnar næstkomandi priðjudag 18. p. m. Málning af öllum tegundum og alt sem henni tilheyrir, einnig allskonar smíðatól og verktæri, alt í heildsölu og smásölu. Vörmnar valdar af stjornahda verzlunarinnar sem er fagmaðui í iðninni, og veit hvað kaupanda hentar bezt. Hið heimsfræga Firma „Bitulac" Limited Newcastle on Tyne, leggur upp stórkostlegar byrgðir hjá verzlun- inni af vörum sínum fyrir ísland og hefur verzlunin heildsölulager, einkasölu og aðal mboð fyrir allar „Bitulac“ vörur ásamt fleiri fismum enskum og pýzkum sem verzlunin hefur einkasölu fyrir. Öll máiningarvara selst með séistaklega lágu veiði Umboðsmenn óskast víðsvegar um landið, öllum fyrirspurnum svarað fljótt. Allar pantanir afgreiddar samstundis hveit á land sem er, biðjið um alt sem yður vantar ef vér ekki höfum pað sjálfir útvegum vér yður pað til að greiða fyrir viðskiftunum. Verzlunin „Málning & Verkfæriu. Smábarnaföt kaupíð pér bezt og ódýiust hjá okkur. Vöruhúsið. Mý|a BM WM Stúdentalíf í Alt Heidelberg. Þýzk tal- og söngva- mynd í 8 páttum, er gerist í hinum víðfræga pýzka háskólabæ Heid- elberg. Aðalhlutverk leika: Betty Bird, Hans Branswetter. og hinn vinsæli leikarí og söngvari Willy Frost. AUKAMYND: Astasöngur Froskanna. Teiknimynd í einum pætti frá U. F. A. r* v-j EIMSKIPAFJELAGfN ÍSLANDS W REYKJAVÍK 1ÉÉ E.s. Gullfoss ter héðan 18. ágúst kl. 11 e. h. til Leith og Kaupmannahafnar. MeAan byraðir endast seljum vér stórhöggið kjöt i heiltunnum 112 kg. Af dilkum 105,00 kr. Af fullorðnu I C. 65,00 — At do, I. I, 55,00 — Kjötið er prýðilega verkað og góð vara. Samband ísl. samvinnufélaga. Sími 496. Notið seinasta íæki- færið! Sparið peninga yðar með því að kaupa ódýrt. All- ar vörur seidar með 20 % — 50% afslætti, Öll armbands- og vasa- úr, sem eftir eru verða seld með 60% afsl. WienarbóðiD, Laugavegi 46.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.